blaðið - 12.09.2005, Qupperneq 38
38 I FÓLK
MÁNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2005 blaöiö
SMÁborcrarinn
DO - heilkennin
„Nú er Davíð hættur og allt í
skralli,” sagði vinkona Smáborg-
arans þegar hún hringdi í hann
í greinilegu uppnámi. Vinkonan
hefur vinstri-græna slagsíðu og
því kom Smáborgaranum á óvart
að hún skyldi trega svo mjög brott-
hvarf leiðtoga íhaldsmanna. Smá-
borgarinn man reyndar eftir því að
hafa hitt vinkonuna, sem er fyrrum
samstarfskona, í miðjum deilum
umfjölmiðlafrumvarpiðogþásagð-
ist vinkonan vera í vondu skapi.
„Hverju er um að kenna?“ spurði
Smáborgarinn? „Davíð Oddssyni",
var svarið. Smáborgarinn tók svar-
inu næstum eins og sjálfgefnum
hlut. Þetta voru þannig tímar. Það
voru allir á valdi tilfinninga. Smá-
borgaranum leið þá dálítið eins og
hann væri í miðri frönsku bylting-
unni. Það átti að taka hausinn af
valdhöfunum sem höfðu sýnt af sér
freklegan yfirgang. Svo greip forset-
inn í taumana og lægði öldurnar.
Eða þannig. Málinu var allavega
lokið, nema þá í minningu þeirra
sem engu vilja gleyma.
Smáborgarinn er enn að hitta
fólk sem ekki vill gleyma og vill ekk-
ert annað ræða en Davíð Oddsson
og það sem hann hefur gert á hlut
þess. Þegar til kemur hefur Davíð
Oddsson ekki gert þessu fólki neitt
annað en að vera tiL Mjög merki-
legt, finnst Smáborgaranum, að
stjórnmálamaður skuli geta komið
fólki svo úr jafnvægi með þvf einu
að vera til að það fái sérheilkenni.
DO - heilkennin birtast í því að fólk
hefur skyndilega og án nokkurs for-
mála upp langa ræðu um það hversu
mikið mein það hafi verið að Davíð
Oddsson komst til valda. Því lengur
sem þetta fólk talar því æstara verð-
ur það og lokamálflutningur þess
er nokkuð á þá leið að þjóðin hafi of
lengi búið í einræðisríki þar sem for-
sætisráðherra og vinir hans fengu
að valsa um óáreittir meðan fjöldi
manns lenti á hrakhólum vegna
andstöðu sinnar við klíkuna. Smá-
borgarinn verður að viðurkenna
að í miðri ræðu tók hann ætíð að
syfja. Sennilega er hann ekki nægi-
lega mikið gefinn fyrir samsæris-
kenningar. Eða kannski er hann of
hrekklaus. Allavega botnar hann
ekkert í því hvernig menn geta lát-
ið tilveru stjórnmálamanns koma
lífi sínu úr svo miklu jafnvægi að
fátt annað komist að. Þetta væri
vissulega skiljanlegt ef í hlut ætti
stjórnmálamaður sem hefði fang-
elsað andstæðinga sína og hamlað
frelsinu en því er ekki til að tjalda í
þessu tilviki.
Það hefur hvarflað að Smáborg-
aranum að einstaklingarnir með
DO heilkennin ættu að leita sér
hjálpar. Það getur ekki verið eðli-
legt að menn láti stjórnmálamann
fara jafn mikið í taugarnar á sér og
Smáborgarinn hefur séð gerast í
tilviki Davíðs Oddssonar. Smáborg-
arinn hefur nefnilega hitt Davíð
Oddsson nokkrum sinnum og veit
að það er fjarska auðvelt að kunna
vel við hann. Reyndar virðast fleiri
vera komnir á þá skoðun, nú þegar
fjarlægð gerir mönnum kleift að sjá
hlutina í samhengi. Smáborgarinn
horfir þar til vinkonu sinnar. Hún
er greind kona, sem í einhverjum
misskilningi gerðist vinstri græn og
er það reyndar enn, en horfir nú til
valdatíma Davíðs Oddssonar með
nokkrum söknuði og umtalsverðri
virðingu. Enn ein sönnun þess að
batnandi mönnum er best að lifa.
SU DOKU
talnaþraut
48. gáta
5 1 8 2
6 9
3 5 2
9 6 3 1
3 2 6 4
8 4 9 6
3 4 7
1 9
4 3 7 8
Lausn á 47. gátu
lausn á 47. gátu
Lausn á 48.
gátu verður að
tinna i
blaðinu á
morgun.
Leiðbeiningar
Su Doku gengur út á að raða
tölunum frá 1-9 lárétt, lóðrétt og
í þar til gerð box sem innihalda 9
reiti. Sama talan má ekki koma fyrir
tvisvar í hverri línu og innan hvers
box. Allar gátur er hægt að ráða út
frá þeim tölum sem gefnar eru upp
í upphafi. Leitað er að talnapörum
og reynt að koma þeirri þriðju fyrir.
Tökum dæmi ef talan 7 er í efsta
boxinu vinstra megin og því neðsta
líka, ætti ekki að vera erfitt að átta
sig á hvar 7 á að vera í miðju-boxinu.
Ef möguleikarnir eru tveir er ágætt
að skrá þá hjá sér og halda áfram.
Lance og
Sheryl Crow i
hnapphelduna
Hjólastjarnan Lance Armstrong úr
Tour de France og söngkonan Sher-
yl Crow eru trúlofuð. Lance sendi
frá sér tilkynningu þess efnis að
hann hefði borið fram bónorðið
síðasta miðvikudag í Sun Valley í
Idaho. Ekki hefur verið ákveðið hve-
nær giftingin fer fram, en einn tals-
manna reiðhjólamannsins segir að
hugsanlega verði þetta vorbrúðkaup.
Lance á að baki eitt hjónaband og
eignaðist þrjú börn með fyrri eigin-
konu sinni, en þetta er fyrsta hjóna-
band Sheryl.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR?
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
$ Allt smellur saman, bæði í vinnunni oe per-
sónulegum málum, á meðan J>ú heldur þig við upp-
runaleg plön. Jafnvel þótt þú svindlir smá, mun
ganga veiJr Allt sem þú snertir breytist í gull í
aag. En þú verður að muna að ráða sjálf(ur) ferð-
inni. Ef þú lætur undan þrýstingi frá öðrum geng-
ur hægt og þú gætir lent í erfiðleikum.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
$ I>ú verður að læra að temja þér aga. Það gæti
valdið nokkrum usla í dag, en verður pér til góðs
þegar til lengri tíma er litio. Vertu sanngjarn og þú
kemur vel út.
V Hugsanlega ertu of þreytt(ur) til að leggjast
í einhver rómantísk þrekvirki, en þú þarft eWcert
að vera döpur/dapur. Hvíldu þig bara,nvfldin gerir
þér örugglega gott.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
$ Þú átt bandamenn i hverju horni, svo þú þarft
engar áhyggjur að hafa um að vera skilinn útund-
an. Ekki vera feiminn að biðja þá um hjálp.hvenær
sem þú þarfnast þess.
Þú syndir lygnan sjó um þessar mundir, og
það gerir líf þitt svo sannarlega auðveldara. Vertu
góður við vini þina, þvi þeir eru góðir við þig.
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
$ Stórt tækifæri bíður bin handan við hornið, og
það passer einmitt inn í íerilinn þinn. Þú hefur nóg-
, an tíma til að sjá það birtast þér, svo ekki örvænta.
Þetta verður fínt. ▼ Velgengni er þér í blóð
borin, og þú þarft ekkert að sætta pig vio eitthvað
hálíkák í ástarmálum heldur. Þú þarft samt að
slaka á þegar kemur að ástinni, gefðu henni pláss
til að anda og þá blómstrar hún.
Juliette Lewis
brjáluð út atkjatta-
sögum um dóp
Naut
(20. apríl-20. maí)
$ Þú ert jarðtengd(ur) um þessar mundir, og hef-
ur mun meira innsæi en samstafsfólk þitt vartandi
hvað er að gerast. Nýttu þér það og stingdu keppi-
nautana af.
V Þú nennir ekkert að daðra, og ert bara ein-
beitt(ur) og ákveðin(n). Það er besta mögulega
ástandið til að gera eitthvað verulega rómantfskt.
©Tvíburar
.....121,.ma(-2.1.jún.O
Juliette Lewis brjálaðist á netfundi
um daginn, er hún fékk spurningu
tengda eiturlyfjum frá aðdáanda.
Þegar hún var spurð að því hvað
hún ætlaði að gera við peningana
sína, nú þegar hún væri hætt
að nota eiturlyf, svar
aði hún: „Hverslags
heimskuspurning
er þetta eiginlega?“
„Ég notaði eiturlyf
fyrir tíu árum,
en aldrei kóka
ín svo ég var
ekki að eyða
m i k 1 u m
peningum
Ég prófaði
einhver
eiturlyf,
en aldrei
kók. Ég i
er svo lítil
að ég þurfti
lítið þannig
að neyslan var ekki
mikil! Eiturlyfjaneysla kemur mun
verr niður á sálarlífinu en budd-
unm.
Fœðingar-
staður
Ringó rifinn
$ Daeurinn í dag verður svolítið erfiðari en
flestir aagar, því vinnufélagarnir bregðast þér og
sinna bara sínum málefnum, og efast um þínar
hugmyndir. Sannfærðu þau.
Þér líður eins og fólk taki ekki eftir þér. Það
er leiðinlegt, en þú getur samt tranað þér aðeins
ffam og þá færðu verðskuldaða athygli. Ekki búast
samt vio klappi.
®Krabbí
(22. júní-22. júlQ
$ Ef þú efast um hvaða ákvörðun þú átt að taka
þá er það merki um að það sé best ao fresta því að
!;era upp hug þinn. Bíddu eftir að þú fáir frekan upp-
ýsingar sem njálpa þér að ákveoa hvað er best aö
gera istöðunni. Þu þarft ekki að bíða lengi og það er
allt eins lfldegt að þú fáir vísbendingar strax á morg-
un eða á næstu dögum.
Það er mikið að gera hjá þér á næsta sólar-
hring, en þú ættir að ráða við þetta. Reyndu að
deila ábyrgðinni svo þú hafir tíma fyrir astarmál-
in.
Ljón
(23. júlí-22. ágúst)
$ Þér líður eins og þú sért á hápunkti vinnusemi
Íinnar, en ekki láta það misskiljast sem hroka.
ausnin er að hafa samstarfsfólk þitt með í ráðum.
r Þér líður frábærlega, og ert tilbúin(n) í að
reyna við alla í 10 kflómetra fjarlæeð. Taktu bestu
vinina með á djammið og tæklaðu nópinn.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
$ Þú ert í svo eóðu sambandi við vinnuna þína
þessa dagana ao tíminn flýgur framhjá. Gott er
að styrkja stoðirnar enn fremur og þá ertu vel
sett(ur).
V Rómantíkin er í stjörnunum þínum um
þessar mundir, svo mikið að hún gæti litað hina
tilbreytingarlausu veniur dagsins. SKoðaðu hver er
í kaffi á sama tíma og pú,þeir gætu verið að skoða
þig-
e
Vog
(23. september-23. október)
$ Gamlar viðskiptahugmyndir skjóta upp koll-
inum, og trufla einbeitinguna meira en þú vildir.
Reyndu að hrista af þér það sem tengist elcki fyrir-
liggjandi verkefnum.
V Þér líður eins og þú sér fangi í fortíðinni.
Reyndu að vera í núinu, en ekki örvænta þótt þú
sért að endursýna gamla hluta lífs þíns, því stund-
um er eina leiðin tilframfara að dveija í endurtekn-
ingunni.
Borgarráð Liverpool hefur ákveð-
ið að rífa húsið sem Ringo Starr,
trymbill Bítlanna fæddist í, því það
hafi ekki sögulegt gildi. Húsið sem
stendur við Madryn Street verður,
ásamt 459 öðrum húsum, látið víkja
fyrir nýjum lúxusblokkum, ætluð-
um hærri stéttum. Borgarstjórn
telur að húsið hafi ekkert gildi, því
Ringó eyddi einungis 3 fyrstu mán-
uðum ævi sinnar þar. Hann fluttist
þriggja mánaða gamall til Admir-
al Grove, þar sem hann bjó í 20 ár.
Starr reyndi að bjarga húsunum fyrr
á þessu ári, en fékk ekki mikinn
hljómgrunn.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
3 Ef þie langar að vinna samkeppni dagsins í
dag, þá tekst þér það og þú nærð langt. Skjóttu til
hægri og vinstri, og keppinautarnir sjá aldrei hvað-
an skotio kom.
V Rómantíkin ruglar þig í ríminu. Kannski
þarftu að tæma hugann, og vera svolítið ein(n), til
að ná áttum.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
$ Ráðstu beint í næsta verkefni, og notaðu þér
sköpunargáfuna til að koma samkeppninni á óvart.
Þú kemstlangt á útgeisluninni
▼ Þú ert eitthvað að endurmeta hvað rómantík
er fyrir þér, eða að hugsa persónuleg sambönd þín
upp á nýtt. Hreinskilio spjall gæti orðið þér og öðr-
um til góðs á þessum tímapimkti.