blaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 8

blaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 8
8 I ERLENDAR FRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 blaðiö Kínverskur maður virðir fyrir sér rústir hússins síns sem hvirfilbylurinn Khanun gereyðilagði. Mannskæður hvirfil- bylur í Kína Að minnsta kosti 14 fórust og átta er framhjá eyjunni Taivan en kom á enn saknað eftir að hvirfilbylurinn land í hinu hálenda héraði Zhejiang Khanun gekk yfir svæði sunnan við þar sem óveður valda oft mannskæð- Sjanghæ i Kína í gær og fyrradag. um flóðum og aurskriðum. Um Sjö fórust í flóðum sem fylgdu hvirf- 7.500 heimili eru í rúst eftir óveðrið ilbylnum og sjö fórust í borginni og fjárhagstjón gífurlegt. Meira en Taizhou sem varð einna verst úti í milljón manns voru neydd til að yfir- hamförunum. Hvirfibylurinn fór gefa heimili sín vegna hvirfilbylsins. TIILBODSDðGUM LfDUmALAUUABSBMlS 10-60% afsláttur rúmfatnaður - handklæði - rúmteppi gjafavara - barnaefni 200 kr. meterinn Glæsibæ/sf^S2 0978 www.damask.is Tangi, klassískt vöðvanudd, stafaganga, skokk, naglaásetningarnámskeiö, Edda BjörgWns. ofí. Vatnslitun, olía, leirmótun, skartgripagerð, inósaik, tréútskurður, skrautritun, eldsmíði ofí. Tapas smáréttir, meiriháttar kaffínámskeið, víngerð, veislumatargerð, fyrir sauma■ o£ matarklúbbínn ofí. Karaoki m. söngkennslu, gospel, grtar, hljómborð, rafbassi, harmonikka, fíðla, söngtextagerð ofl. Hvemifj eignast ég peninga f. ungt filk, hláturjiga í Hafnarflrðl S: 585-5860, namsflokkar.hafnarfjordur.is MIÐSTÖÐ SÍMENNIUNAR Uppreisnarmenn felldir í Tal Afar (raskir hermenn við eftirlit í borginni Tal Afar í gær. Að minnsta kosti 150 uppreisnar- menn voru drepnir þegar íraskar og bandarískar hersveitir réðust inn í borgina Tal Afar í írak í gær. Tal Af- ar sem liggur nálægt landamærum íraks og Sýrlands hefur verið eitt af höfuðvígum uppreisnarmanna í landinu. írösk og bandarísk hern- aðaryfirvöld hafa heitið því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að sigrast á uppreisnarmönnum sem halda sig við landamærin og við Efratfljótið. „Tal Afar er aðeins hluti af yfirgripsmikilli aðgerð. Við mun- um ekki líða griðlönd neins staðar í írak“, sagði Rick Lynch, aðstoðar- herráðsforingi herja bandamanna. Tal Afar hefur verið alræmd fyrir vopnasmygl auk þess að vera fyrsti viðkomustaður erlendra vígamanna sem koma til landsins. írakar lok- uðu landamærahliðum til Sýrlands 60 mílum vestur af Tal Afar. Sadoun al-Dulaimi, varnarmálaráðherra ír- aks sagði af því tilefni að Sýrlending- ar yrðu að koma í veg fyrir að eyði- leggingaröfl kæmust til Iraks. „Við vitum að hryðjuverkamenn hafa ekki aðrar inngönguleiðir til Iraks en i gegnum Sýrland“, sagði al-Dul- aimi. Bandaríkjamenn og Irakar ásaka Sýrland reglulega um að gera Htið til þess að koma í veg fyrir flæði arabískra vígamanna y fir landamær- in. Sýrlendingar segjast aftur á móti gera allt sem í þeirra valdi standi. ■ Þingkosningarnar í Noregi Mjótt á munum Norðmenn fjölmenntu á kjörstaði lag vinstri flokka hins vegar. Hanne í gær þegar kosningar til Stórþings- Marthe vísindamaður hjá Tölfræði- ins fóru fram. Skoðanakannanir stofnun Óslóarháskóla sagði í viðtali dagana á undan höfðu sýnt að mjótt við Aftenposten að þessi litli munur var á munum milli tveggja stærstu kunni að hafa haft jákvæð áhrif á fylkinganna, bandalags hægri og kosningaþátttöku. „Það er mjótt á miðflokka annars vegar og banda- mununum og úrslitin verða mjög spennandi. Ég held að fólk hafi á til- finningunni að atkvæði þess skipti raunverulega máli“, sagði Marthe og bætti við að tíundi hver kjósandi ákveði sig ekki fyrr en í kjörklefan- um. ■ Kveikt í bænahúsum Palestínsk ungmenni kveiktu í nokkrum yfirgefnum bænahús- um gyðinga og reistu palestínska fánann á rústir ísraelskra land- nemabyggða á Gazasvæðinu í gær. Mahmoud Abbas, forseti Palestínu- manna, hafði þegar lýst því yfir að húsin yrðu rifin en deilur um þau höfðu tafið brottflutning ísraelskra hersveita af svæðinu. Hernámi Isra- elsmanna sem stóð í 38 ár lauk í gær þegar ísraelskar hersveitir héldu af Gazasvæðinu. Abbas sagði að þetta væri mesti gleðidagur sem palest- ínska þjóðin hefur upplifað í heila öld. ■ í Palestínsk ungmenni reisa palestínska fánann á þaki bænahúss gyðinga í Neve Dekalim á Gazaströnd í gær. U Innrömmun með 20% afsl. T S A Tilboð Rammar 100 kr. 200 kr 24x30 tré 350 kr. L A íslensk grafík Allt að 50% afsl. Tilboð á smellu- römmum 13x18= 100.- 24x30 = 200.- 50x60 = 500.- 40x60 = 500.- 20x25 = 200.- Tilboð á álrömmum 10x24 = 400,- 20x25 = 400,- 24x30 = 500.- 30x40 = 600.- 30x42 = 700,- 50x60 = 500,- 40x60 = 900,- 41x61 = 1.200 59x66 = 1.600 Innrömmuð plaggöt 50% afsláttur íslensk myndlist komdu og prúttaðu _EMMA__r4gU MIÐSTOÐIN 1 r Síðumúla 34 * Sími 533 3331 opið virka daga kl. 10 - 18 laugardaga kl 10 - 15 Gildir til 19.september

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.