blaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 10

blaðið - 13.09.2005, Blaðsíða 10
ÞRIÐJUDAGUR 13. SEPTEMBER 2005 blaAÍÖ Lögfræðfngafélag íslands efnir í samstarfi við stjórnarskrárnefnd til málþings um þjóðaratkvæðagreiðslur og þátttöku almennings í ákvörðunartöku um opinber málefni í Súlnasal Hótel Sögu föstudaginn i6. september 2005 12.00-13.00 Hádegisverður 13.00-13.10 Setning Sigurður Líndal prófessoremeritus 13.10-13.40 Þjóðaratkvæðagreiðslurað gildandi rétti Karl Axeisson hrl. og lektor við lagadeild Háskóla íslands, formaður nefndar um tilhögun þjóðarat- kvæðagreiðslu skv. 26. gr. stjórnarskrárinnar, gerir grein fyrir gildandi ákvæðum um þjóðaratkvæða- greiðslurog sjónarmiðum um túlkun þeirra. 13.40-14.10 Þjóðaratkvæðagreiðslur í Danmörku og reynsla Dana af þeim Dr.jur. Jens Peter Christensen prófessor við Árósa- háskóla gerir grein fyrir stjórnarskrárbundnum ákvæðum um bindandi þjóðaratkvæðagreiðslurog reynslu Dana af framkvæmd þeirra. 14.10-14.40 Þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu Pierre Garrone deildarstjóri á skrifstofu Feneyjanefndar Evrópuráðsins fjallar um þjóðaratkvæðagreiðslur í Evrópu og gerir grein fyrir þeim sjónarmiðum sem Evrópuráðið beitirsérfyrirviðframkvæmd þeirra. 14.40-15.10 Þátttaka almennings í pólitískri ákvörðunartöku Kristín Ástgeirsdóttirformaður lýðræðisnefndar norrænu ráðherranefndarinnar segir frá skýrslu nefndarinnarogábendingum um leiðirtil að hvetjaog virkja almenningtil þátttöku í pólitískri stefnumótun ogákvörðunartöku. 15.10-15.40 Hlé 1 15.40-16.30 Viðhorf stjórnmáiamanna Fulltrúarstjórnmálaflokkanna í stjórnarskrárnefnd lýsa viðhorfum sínum til umfjöllunarefnisins: Geir H. Haarde fjármálaráðherra, varaformaður stjórnarskrárnefndar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir alþingismaður Jónína Bjartmarz alþingismaður Steingrímur J. Sigfússon alþingismaður Guðjón Arnar Kristjánsson alþingismaður 16.30-17.00 Umræður og samantekt Eiríkur Tómasson prófessor, formaður sérfræðinga- nefndar stjórnarskrárnefndar, dregur saman niðurstöðurfundarins að loknum umræðum. 17.00 Móttaka Málþingsstjórn: Kristján Andri Stefánsson sendifulltrúi, stjórnarmaður í Lögfræðingafélaginu Málþingið er öllum opið, en þátttaka óskast tilkynnt í síma 568 0887 milli kl. 13-15 alla virka daga eða í tölvupóstl á netfangið: logfr@logfr.is Síðasti skráningardagurerfimmtudagurinn 15. september. Þátttökugjald fyrir félaga í Lögfræðingafélagi íslands er kr. 9.000, en fyriraðra kr. 11.000. Lögfræöingafélag lslands Löcfræðincafélag Íslands, Alftamvri 9,108 Reykjavík, sími: 568 0887, FAX: 568 7057. 10 I NEYTENDUR Hækkun ekki gengin til balca Eftir fellibylinn Katrínu hækkaði bensín á öllum stöðvunum og sú hækkun hefur ekki gengið til baka. Orkan er með ódýrasta bensínið en lítrinn af 95 oktana bensíni kostar 116.2 krónur á öllum stöðvum Ork- unnar. ÓB bensín, Ego og Atlantsol- ía fylgja fasta á hæla Orkunnar og lítrinn af 95 oktana bensín kostar 116.3 krónur. Bensinlitrinn er dýr- astur hjá Esso, Borgartúni og Stóra- gerði, Olís i Álfheimum og Skeljungi við Bæjarbraut og Bústaðarveg en þar kostar hann 117.7 krónur. Miðað er við sjálfsafgreiðslu og verðskráin fékkst af Internetinu. Viltu afrít? Margir hafa furðað sig á þeim breytingum sem orðið hafa í ýms- um verslunum þegar borgað er með vísa eða debet kortum. Hætt er að gefa sjálfkrafa afrit en þess í stað er fólk spurt hvort það vilji afrit. Jóhannes Gunnarsson for- maður hjá Neytendasamtökunum sagði að það væru engar reglur um að afrit væru afhent eða ekki en að fólk eigi heimtingu að fá afrit ef það óskar eftir því. Hann hefur ekki heyrt af öðru en að fyrirtæki fari eftir því en segir að persónu- lega fari þetta nýja fyrirkomulag í taugarnar á sér og hann hafi heyrt frá mörgum sem eru ósáttir við nýja fyrirkomulagið. Hann segist hafa það eftir verslunareigendum að það sé algengara að fólk neiti afriti en ekki. Það má hins vegar velta fyrir sér ástæðu þess að fólki neiti afritum og segist hann hafa heyrt að fólki finnist því oft þurfa að svara eins og bjánar “ já ég vil af- rit”. Það megi efast um hversu hag- kvæmt þetta sé fyrir viðskiptavini 99...................... Ýmsir aðilar hafa gert samning við kortafyr- irtækin um að ekki þurfi að láta kvitta fyrir upphæð sem ekki er hærri en 1.000 krónur en engu að síðu eigi fólk heimtingu á að fá afrit. þar sem kvittanirnar séu ákveðin sönnun um að viðskiptin hafi átt sér stað og að þau geti verið hent- ug til að bera við reikning frá kortafyrirtækjunum. Það er þó í raun ekkert sem bannar fyrirtækj- um þetta. Engu að síður ber versl- unareigendum skylda til að gefa viðskiptavinum afrit biðji þeir um það og þeir hafa rétt á því. Ýmsir aðilar hafa gert samning við korta- fyrirtækin um að ekki þurfi að láta kvitta fyrir upphæð sem ekki er hærri en 1.000 krónur en engu að síðu eigi fólk heimtingu á að fá afrit. Það er erfitt fyrir Neytenda- samtökin að gera nokkuð i málinu þar sem fólk hefur kost á að fá afrit óski það eftir því en hins vegar ef fólki væri neitað um afrit myndu Neytendasamtökin fara af stað. Jó- hannes sagðist ekki vita hverjar ástæðurnar væru aðrar en þær að um pappírssparnað væri að ræða. AO Sprengisandur Kópavogsbraut Óseyrarbraut 116,3 kr. 116,3 kr. 116,3 kr. éeGO Vatnagarðar Fellsmúli Salavegur 116,3 kr. 116,3 kr. 116,3 kr. <0) Ægissíða 117,4 kr. Borgartún 117,7 kr. Stóragerði 117,7 kr. eru ódýrastir? Samanburður averði 95 oktana bi 1 bensíns ORKANj Eiðistorg 116,2 kr. Ánanaust 111,3 kr. Gullinbrú 111,1 kr. Miklabraut 116,2 kr. Skemmuvegur 116,2 kr. Starengi 116,3 kr. Snorrabraut 116,3 kr. Bæjarbraut 117,7 kr. Bústaðarvegur 117,7 kr. 03 Arnarsmári 116,3 kr. Gylfaflöt 117,2 kr. Enskuskóli Erlu Ara Námskeiðin að hefjast Enska fyrir byrjendur og lengar komna * Tíu getustig með áherslu á tal * Enska á framhaldsskólastigi * Enskunám í Englandi fyrir hópa og einstaklinga Láttu drauminn rætast og skelltu þér í enskunám Skráning í síma 8917576 og erlaara@simnet.is Sjá nánar á www.enskafyriralla.is í. ÁL/. Auglýst eftir framboðum til prófkjörs í Reykjavík Ákveðið hefur verið aö prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor fari fram 4. og 5. nóvember næstkomandi. Val frambjóðenda fer fram með tvennum hætti. a) Gerð er tillaga tll yfirkjörstjórnar innan ákveðins framboðsfrests sem yfirkjörstjórn setur. Tillagan er því aðeins gild að hún sé bundin við einn flokksmann. Enginn flokksmaður getur staöið að fleiri tillögum en hann má fæst kjósa í prófkjörinu. Tillagan skal borin fram af 20 flokksmönnum búsettum í kjördæminu. b) Kjörnefnd er heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viöbótar frambjóöendum skv. a-liö. Hér með er auglýst eftir tillögum að framboðum til prófkjörs, sbr. a-lið hér að ofan. Skal framboð vera bundið við flokksbundinn einstakling enda liggi fyrir skriflegt samþykki hans um aö hann gefi kost á sér til prófkjörs. Frambjóðendur skulu vera kjörgengir í næstu borgarstjórnarkosningum. 20 flokksbundnir sjálfstæðismenn, búsettir i Reykjavík, skulu standa aö hverju framboði og enginn flokksmaður getur staðið að fleiri framboðum en 10 Tíliögum að framboðum ber að skila, ásamt mynd af viðkomandi og stuttu æviágripi heist á tölvutæku formi, til ytirkjörstjórnar á skrifstofu Varðar- Fullfrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík í Valhöll, Háaleitisbraut 1, eigi síðar en kl. 17:00, 30. september 2005. Sjálf staoöisflokk.ur inn 5Í5 1700 www xd.it

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.