blaðið

Ulloq

blaðið - 15.09.2005, Qupperneq 36

blaðið - 15.09.2005, Qupperneq 36
36 I DAGSKRÁ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 blaðið ■ Stutt spjall: Eva María Jónsdóttir Eva María Jónsdóttir er þáttastjórnandi Einu sinni var Hvernig hefurðu það í dag? gera góða hluti eins og það sem ég er að Alveg meinhægttakk geranúna. Hvað borðaðirðu i morgunmat? Ég bý til drykk úr spínati, banana, ananassafa, hörfræolía og söl. Ég þarf sérstaklega að passa hvað ég borða af því að ég er ólétt og verð ég að huga vel að þvl sem ég læt ofan ímig. Hvenær byrjaðirðu að vinna í fjölmiðlum? Ég byrjaði að vinna í fjölmiðlum árið 1993. Ég vann í Dagsljósi og síðan þá hef ég unnið í alls kyns þáttum, meðal annars í Dægurmála- útvarpi Rásar 2, Stutt í spunann, Kastljósi og núna vinn ég í Einu sinni var. Hvernig kanntu við þig i sjónvarpi? Ég kann mjög vel við mig þegar ég er að Hvernig er venjulegur dagur í lífi Evu Maríu? Fótaferð 6:45, fæ mér fyrrnefndan morgun- verð, vinn til hádegis og fer svo í meðgöngu- sund, fer aftur í vinnuna þangað til ég sæki stelpurnar og hefðbundið fjölskyldulíf tekur við eftir það. Hvernig leggst í þig að byrja aftur í Einu sinni var? Það leggst mjög vel í mig, ég hef óskaplega gaman af svona grúski og að skoða hluti aftur í tímann. Þetta er mikið verk og Margrét Jónasdóttir er með mér sem hjálpar mér mjög mikið í heimildarvinnunni enda er þetta óskaplega mikið verk. Það er alveg fullt af hlutum til að tala um en það er nauðsyn- ■ Eitthvað fyrir... ...eiginkonur Sjónvarpið - Aðþrengdar eiginkonur kl. 23.xo Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) eru nú endursýndar í Sjónvarpinu á fimmtudagskvöldum. Þættirnir hafa verið tilnefndir til fjölda verðlauna og hlutu til að mynda Golden Globe-verðlaunin á dögunum sem besta sjónvarpsþáttaröðin, auk þess sem Teri Hatcher hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Sögusviðið er Wisteria Lane, hugguleg gata í úthverfi í bandarískri borg. Mary Alice Young, ein húsmæðr- anna í götunni, fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Teri Hatcher leikur Susan Mayer, einstæða móður sem er óð í karlmenn og er til í að leggja ýmislegt á sig fyrir ástina. Felicity Huffman leikur Lynette Scarvo, fyrrverandi framakonu sem á fjögur illviðráðanleg börn og er að deyja úr leiðindum. Marcia Cross leikur Bree Van De Kamp, orkubombu sem er búin að fá fjölskyldu sína upp á móti sér. Eva Longoria leikur Gabrielle Solis, fyrrverandi módel sem á allt sem hugurinn girnist, ríkan mann og glæsilegt hús en hefur samt ekki höndlað hamingjuna og á í ástríðufullu sambandi við garðyrkjumanninn sinn sem er sautján ára og Nicolette Sheridan leikur Edie Britt, margfráskilda konu sem sér hverfinu fyrir slúðurefni með nýjum og nýjum sigrum í ástalífinu. prinsessur Sirkus - American Princess (2:6) kl. 19.00 Tuttugu konur keppast hér við að láta æsku- drauminn sinn rætast - að verða sönn prins- essa. Konurnar munu ganga í gegnum langt og strangt ferli þar til ein stendur uppi sem prinsessa Ameríku. drottninqar Skjári - The King of Queens kl. 21:30 Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. Doug er á leiðinni í stuðningshóp fyrir fólk sem borðar yfir sig en í staðinn fyrir að fara þangað ákveður hann að fara í stuðningshóp fyrir fólk sem er í ofbeldisfullum sam- böndum. Carrie verður tortryggin þegar hún tekur eftir því að Doug er farinn að forðast hana og fitna enn meira. * legt að grafa þá upp. Ég hef gaman af því að skoða svona þroskað samfélag sem þó er ungt. Það er svo margt sem var svo skrítið fyr- ir stuttu síðan þannig að það er áhugavert að vita hvað við erum þó komin langt á stuttum tlma en þó stutt í sumum tilfellum reyndar líka. Við erum þúin að vera nútímasamfélag í rúma hálfa öld og erum búin að ganga í gegnum mikla vaxtaverki og það er gaman að skoða hvernig þeir hafa allir komið fram með alls konar rangri löggjöf, illri meðferð á fólki og lika í alls konar fáránlegum dellum og hugmyndum um sjálf okkur sem eru hlægilegarídag. 6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00 » 17.05 Stiklur- Eyjabyggðineina II Hér hefur Ómar Ragnarsson ferðina 1 Hjörsey út af Mýrum en er síðan í Knarrarnesi og ræðir þar við heimafólk um llfið og tilveruna. Ómar heimsækir Knarrarnes að lokum þegar allt er í vetrarham. Fyrst sýnt 1987. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Eðlukrúsin (Gekkokrukken) Barnamynd frá Laos. e. 18.30 Latibær Þáttaröð um iþróttaálfinn, Glanna glæp, Sollu stirðu og vini þeirra í Latabæ.Textað á síðu 888 ( Textavarpi. e. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (5:6) (Distant Shores) 20.50 Nýgræðingar (76:93) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrú- legar uppákomur sem hann lendir i. 06:58 ísland íbítið WW Æm 09:00 Bold and the Beautiful W Æ (Glæstar vonir) 09:20 í fínu formi (þolfimi) 09:35 Oprah Winfrey (Dana Reeve's First Interview Sin?e Christopher's Death) 10:20 fsland í bítið 12:20 Neighbours (Nágrannar) 12:45 í fínu formi (jóga) 13:00 Perfect Strangers (127:150) 13:25 Blue Collar TV (2:32) (Grínsmiðjan) 13:55 Auglýsingahlé Simma og Jóa (9:9) (e) 14:25 The Sketch Show 2 (1:8) (Sketsaþátturinn) 14:50 l'm Still Alive (2:5) (Enn á lífi) 15:30 What Not to Wear (4:6) (Druslur dressaðar upp) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 Scooby Doo, Leirkarlarnir, Grallararnir, Addi Paddi, Töfrastlgvélin, Pingu, Barney. 17:53 Neighbours (Nágrannar) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Íslandídag 19:35 The Simpsons (23:25) (e) (Simpson-fjölskyldan 8) 20:00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. Strákarnir skemmta áskrif- endum Stöðvar 2 fjögur kvöld vikunnar með bæði gömlum og nýjum uppátækjum. 2005. 20:30 Apprentice 3, The (16:18) (LærlingurTrumps) 16:50 Cheers - 6. þáttaröð 17:20Sirrý- ný þáttaröð (e) 19:20 Þakyfir höfuðið 19:30 Complete Savages (e) ■*- Savage strákarnirfá einkunnaspjöldin sln. Það kemur engum á óvart að Chris er að falla í fimm greinum. Sam reynir að hjálpa honum að hækka einkunnirnar 20:00 Less than Perfect 20:30 According to Jim - nýr tími 14:00 Chelsea - Sunderland frá 10.09 16:00 Middlesbrough - Arsenal frá 10.09 18:00 Newcastle - Fulham frá 10.09 Leikur sem fram fór síðastliðinn laugardag. 20:00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" Hörðustu áhangendur enska boltans á íslandi í sjónvarpið. Þáttur í umsjón Böðvars Bergssonar. ■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 American Princess (2:6) 20 konur keppast hér við að láta æskudrauminn rætast, að verða sönn prinsessa. 19.50 Supersport (10:50) 20.00 American Dad (3:13) (Stan Knows Best) 20.30 fslenski listinn 17.25 UEFA Champions League (Meistaradeildin - Gullleikir) 19.05 Meistaradeildin með Guðna Bergs 19.45 InsidetheUS PGATour 2005 20.10Kraftasport (Islandsmót - Hálandaleikar 2005) 20.40 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson - Jake LaMotta) 06:00 Scary Movie 3 mr m/mm (Hryllingsmyndin 3) w mM 08:00 Beautiful Gírl (Falleg stúlka) 10:00 StuckOnYou (Óaðskiljanlegir) 12:00 Normal (Venjulegur) Dramat(sk kvikmynd með gaman- sömum undirtóni. 14:00 Beautiful Girl (Falleg stúlka) 16:00 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) 18:00 Normal (Venjulegur) 20:00 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) Óborganlega fyndin hryllingsmynd þar sem margar af vinsælustu stórmyndum síðari ára fá það óþvegið. Allt frá Lord of the Rings til 8 Mile. I forgrunni er fréttakonan Cindy Campbell en nú er áhorfskönnun I gangi og þvl eins gott að ná góðu skúbbi. Aðalhlutverk: Anna Faris, Charlie Sheen, Pa- mela Anderson, Denise Richards. Leikstjóri: David Zucker. 2003. Bönnuð börnum.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.