blaðið - 15.09.2005, Page 37

blaðið - 15.09.2005, Page 37
blaðió FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 ■ Fjölmiðlar Á toppnum í 20 ár Það er gaman að sjá Völu Matt aftur á skjánum - nema hvað að þáttur hennar heitir nú Veggfóður en ekki Innlit/útlit og er farinn af Skjá ein- um og yfir til samkeppnisaðilans Sirkus. Vala Matt er ótvíræð drottn- ing íslensks sjónvarps og það eru fá- ir sem eiga glæsilegri feril en hún. f um tvo áratugi hefur henni tekist að viðhalda vinsældum sínum sem er í sjálfu sér ótrúlegt afrek. Innlit/útlit þættirnir hennar voru vissulega ekki hápunkturinn á ferli hennar en þar tókst henni þó að búa til þætti sem höfðu mjög sterkan markhóp. Þeg- ar 365 Ijósvakamiðlar keyptu hana yfir fyrr á árinu var enda ákveðið að halda áfram með svipaða þætti. Vandamálið er það að Vala Matt passar engan veginn inn í þann ramma sem skapaður hefur verið um Sirkus. Þetta er fyrst og fremst unglingastöð og dagskrárgerðin ber þess merki - hrá og ungæðisleg. Stundum frumleg og stundum ekki. Vala Matt passar ekki þarna inn og í raun á hún miklu betra skilið. Þátt- ur hennar á að vera í læstri dagskrá Stöðvar 2 - Veggfóður myndi örugg- lega trekkja að fleiri áskrifendur, auk þess sem annars mjög sterk og þétt dagskrá Stöðvar 2 í vetur yrði enn betri. Þá að Skjá einum. Undirritaður hafði vissulega efasemdir um að stjórnendur Skjásins gætu fundið verðugan arftaka Völu Matt til að sjá um Innlit/útlit. Þær áhyggjur 21:00-23:00 23:00-00:00 00:00-6:00 21.15 LaunráB (68:88) (Alias IV) Bandarísk spennuþáttaröð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.201 hár saman (4:6) (Cutting It III) 23.15 Aðþrengdareiginkonur(4:23) (Desperate Housewives) 00.00 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 00.20 Dagskrárlok 21:15 MileHigh (21:26) (Háloftaklúbburinn 2) 22:00 Curb Your Enthusiasm (6:10) (Rólegan æsing) Gamanmyndaflokkur sem hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda og sópað til sín verðlaunum. Larry David leikur sjálfan sig en hann ratar af óskilj- anlegum ástæðum sífellt (vandræði. Fjöldi þekktra gestaleikara kemur við sögu, þ.á m. nokkrir félagar Larrys úr Seinfeld en hann var aðalmaðurinn á bak við þá vinsælu þætti. Þetta erfjórða syrpan um hinn seinheppna Larry David. 22:30 Silent Witness (1:8)(Þögult vitnl) 23:20 Semper Fi (Avallt viðbúinn) 00:50 Carrington (e) Myndin gerist á fýrri hluta aldarinnar þegar breskir listamenn höfðu fengið sig fullsadda af þvl viktoríska siðferði sem rikt hafði í heimalandi þeirra um langt árabil. Aðalhlutverk: Emma Thompson, Jonathan Pryce, Steven Waddington. Lelkstjóri: Christopher Hampton. 1995. Leyfð öllum aldurshópum. 02:50 Kóngur um stund (6:16) 03:15Fréttirog Island í dag 04:35 fsland ibftið 06:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVÍ 21:00 Will&Grace 21:30 The King of Queens 22:00 House Splunkunýr vinkill á spennusögu þar sem hrappurinn er sjúkdómur og hetjan er óvenju- legur læknir sem engum treystir - sist af öllu sjúklingum sínum. 23:40 America's NextTop Model IV (e) Fjórtán stúlkur keppa um titilinn og enn er það Tyra Banks sem heldur um stjórnvölinn og ákveð- ur með öðrum dómurum hverjar halda áfram hverju sinni. Stúlkurnar gangast vikulega undir þróf sem skera úr um það hverjar halda áfram og fá skyndinámskeið i fyrirsælustörfum sem getur leitt til frægðar og frama (tískuheiminum. 00:35 Cheers - 6. þáttaröð (e) 01:00 Óstöövandl tónlist 22:50 Jay Leno 21:00 Man. Utd. - Man. City frá 10.09 Leikur sem fram fór sfðastliðinn laugardag. 23:00 Bolton • Blackburn frá 11.09 Leikur sem fram fór síðastliðinn sunnudag. 01:00 West Ham - Aston Villa frá 12.09 Leikur sem fram fór sfðastliðið mánudagskvöld. 03:00 Dagskrárlok 21.00 Tru Calling (12:20) (Valentine) Þættir í anda Quantum Leap. Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig i vinnu (llkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannsllfum. 21.45 Sjáðu 22.00 Kvöldþátturinn 22.40 David Letterman 23.30 TheCut (3:13) (You're Gonna Set Me On Fire,...) 00.20 Friends 3 (7:25) (Vinir) (The One With the Race Car Bed) 00.45 Seinfeld (14:24) (The Visa) 01.10 Kvöldþátturinn 21.30 Fifth Gear (I fimmta gír) Breskur bílaþáttur af bestu gerð.. Á meðal umsjónar- manna er Quentin Wilson, einn þekktasti bllablaða- maður Breta. 22.00 Olíssport 22.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 23.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22:00 House of 1000 Corpses (Þúsund lika hús) Alvöru hrollvekja. Hér segir frá tveimur ungum pörum sem hefja leit að goðsögninni Doktor Satan. Þau villast á leið sinni og lenda i klónum á furðu- legum fyrirbærum. Morð, mannát og fleira mlður ógeðfellt kemur við sögu. Aöalhlutverk: Rainn Wil- son, Chris Hardwick, Jennifer Jostyn. Leikstjóri: Rod Zombie. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00:00 Blade II (Vopni 2) Sjálfstætt framhald stórbrotinnar hasar- og spennu- myndar. Blade er hálfur maður og hálf vamplra sem eltir uppi vampirur og stráfellir þær vegna þess að þær drápu móður hans. Nú er komin fram ný tegund vampfra sem er blóðþyrstari en áður hefur þekkst. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Kris Kristoffer- son, Ron Perlman. Leikstjóri: Guillermo Del Toro. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02:00 FeardotCom (Hræðslapunkturis) 04:00 House of 1000 Corpses (Þúsund iíka hús) ...tO cm frá dartsgúlfínul VÍta.mÍn. ÍS hafa hins vegar reynst ástæðulaus- ar. Þátturinn virðist hafa styrkst ef eitthvað er frá síðasta vetri. Nadia, Arnar Gauti og Þórunn hafa komið með mikið af ferskum hugmyndum og staðið sig afar vel í efnisöflun og í raun má segja að Innlit/útlit sé í dag einn áhugaverðasti kosturinn í sjónvarpi. Þau hafa sannað það að enginn er ómissandi - jafnvel ekki Vala Matt. karlg@vbl.is 5117000 Fádu þér glódvolga Mf

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.