blaðið - 30.09.2005, Qupperneq 4
4 I mNL£NDAR FRÉTTIR
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 blaöið
Forval hjá VG á morgun
Vinstrihreyfingin-grœntframboð í Reykjavtk mun efna tilforvals áframboðslista sínum á
laugardaginn. 10 eru íframboði en kosið er um sex efstu sœtin
Leiðrétting
1 frétt um fíkniefnaneyslu ung-
menna sem birtist í Blaðinu í gær
var missagt að 62% ungmenna
á aldrinum 18-20 ára hefði verið
boðin fíkniefni á tólf mánaða tíma-
bili. Hið rétta er að 62% aðspurðra
hafði einhvern tíma á ævinni ver-
ið boðin fíkniefni til neyslu. Blaðið
biðst velvirðingar á mistökunum.
Banaslysið á
Viðeyjarsundi
Rannsókn á tildrögum banaslyss-
ins á Viðeyjarsundi laugardaginn
17. september gengur þokkalega
að sögn lögreglunnar í Reykjavík.
„Málið er rannsakað sem slys en
eins og alltaf í slíkum málum er
hugsanlegt að einhver hafi brotið
af sér,“ segir Hörður Jóhannesson,
yfirlögregluþjónn. Hann ítrekar
þó að slíkt geti átt við í öllum slys-
um, umferðarslysum sem öðrum.
SóleyTómasdóttir
Svandís Svavarsdóttir
Ugla Egilsdóttir
STANDKLUKKUR
I MIKLU URVALI
Bjóðum upp á vaxtalaust VISA/EURO
HERMANNJÓNSSON [
551 3014
] VIÐINGÓLFSTORG
Æ hjwatch@simnet.is
Þorleifur Gunnlaugsson
Svandís Svavarsdóttir, formað-
ur VG í Reykjavík og einn
frambjóðenda, segir tölu-
verða aukningu hafa verið á félaga-
skrá VG að undanförnu. „Við von-
um bara að sá áhugi sem fólk hefur
sýnt félaginu að undanförnu skili
sér í því að margir taki þátt og noti
þetta tækifæri til að raða upp harð-
snúnum lista.“ Tíu manns eru í fram-
boði i sætin sex og vegna reglna sem
settar hafa verið verða þrír karlar og
þrjár konur í sætunum sex.
„Þó er það þannig að það verður
ekki endilega skipt þannig að karl
og kona skiptist á. Fléttan virkar
Þorvaldur Þorvaldsson
þannig að sá sem fær flest atkvæðin
fer í fyrsta sætið, sá sem fær flest at-
kvæðin, og er af gagnstæðu kyni, í
fyrsta og annað sæti, lendir í öðru
sæti. En sá sem fær þriðja sætið er
sá sem fær flest atkvæðin í það sæti,
óháð kyni.“
VG hélt frambjóðendafund í fyrra-
dag og segir Svandís hópinn vera
mjög samstilltan og fyrir sitt leyti
skipti ekki höfuðmáli hver lendi
hvar í forvalinu, hún treysti öllum
hópnum til góðra verka.
„Þetta er góð blanda af reynslu-
miklu fólki og öðrum sem eru að
koma nýir inn á sviðið.“
auglysingar^vbUs
blaðið=
GúmHívÍRniiitifan
JEPPLINGADEKK
Komdu í magadans! • v
Ný námskeið byrja 3.október ■ W® gpMl
Magadansskólinn Belly dance school
sími 581-1800
Byrjendanámskeið, klukkan 18.00 mánudaga og miðvikudaga,
og klukkan 20.00 þriðjudaga og fimmtudaga. •
mm g