blaðið - 30.09.2005, Side 15
ÍSIENSKA AUClÝSINCASTOfAN/SIA.IS IVI 29272 I9/2M5
Virkjum hugmyndaflugið!
Taktu þátt
í opnum
samráðsdegi
á laugar
.
ví- . ':í :• .
Alþjóðleg samkeppni - hafðu áhrif á forsendurnar
Reykjavíkurborg hefur ákveðið að halda alþjóðlega hugmyndasamkeppni um
framtíðarskipulag Vatnsmýrarinnar. Áður en forsendur samkeppninnar verða
skilgreindar er kallað eftir hugmyndum, viðhorfum og væntingum borgarbúa og
landsmanna allra um svæðið. Þetta er einstakt tækifæri fyrir þig til að hafa áhrif á
mótun á annað hundrað hektara lands sem gegna mun
lykilhlutverki í borgarmynd Reykjavíkur
í framtíðinni.
Margar leiðir til þátttöku
• Samráðsdagar, þar sem leitað er eftir hugmyndum og viðhorfum
almennings til skipulags Vatnsmýrarinnar í framtíðinni, verða haldnir
fimmtudaginn 29. september, kl. 15-22, og laugardaginn 1. október,
kl. 10-17, í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi.
• Þú getur komið hvenær sem þér hentar báða dagana.
Vekjum þó sérstaka athygli á einnar stundar umræðufundum
fimmtudag kl. 16 og 20 og laugardag kl. 11 og 14.
• Þú getur heimsótt heimasíðuna www.vatnsmyri.is til að fá upplýsingar um
Vatnsmýrarsvæðið og dagskrá Samráðsdaga.
Þitt álit skiptir máli!
MOTUM BORG NYRRA TIMA
y 1
□ KB BANKI (SLANDSBANKI yH Landsbankinn * ,| PYHPING "