blaðið - 30.09.2005, Side 28

blaðið - 30.09.2005, Side 28
28 I HELGIN FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 2005 blaöiö Við eigum samfeið... LEIKHUSKJALLARINN - öðlast nýtt líf - LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 1. OKT í SVÖRTUM FÖTUM í fyrsta skipti opinberlega í Leikhúskjallaranum Sérstakir gestir: IGORE Námskeið í vinscelustu dönsunum Þekktir dans- höfundar kenna Sigrún Birna hvetur alla stráka til að skrá sig. Patrick Chen og Sisco Gomez eru þekktir danshöfundar sem hafa unnið með stórstjörnum á borð við Mariah Carey, Pink, Sugarbabes, Aaliyah og Lil Ki auk þess sem þeir hafa samið fyrir Playstation, Grammy verðlaun- in, Matrix II og fleiri. Þeir munu kenna íslendingum að hrista á sér skankana á þriggja daga dans- námskeiði sem hefst í dag. Sigrún Birna Blomsterberg skipuleggur námskeiðið og segir að skráning- in gangi rosalega vel og að margir hafi áhuga. Laugardaginn okt naeyjum Sjá BBURINN við Gullinbrú nánari upplýsingar á www.klubburinn.is eða í síma 5G7 3100 Sigrún segir að Patrick og Sisco séu duglegir að ferðast um heiminn og halda svona dansnámskeið sem eru ætíð gríðarlega vinsæl enda góðir kennarar á ferð. „Þeir eru mjög góðir kennarar og tímarnir hjá þeim eru skemmtilegir. Mér fannst rosalega gaman á svona námskeiðum og vildi endilega að íslendingar mundu fá að kynnast þessu.“ Sigrún hefur sjálf verið að dansa frá því hún var tíu ára gömul og hefur kennt dans í sjö ár. Eftir að hafa verið að dansa úti í nokkurn tíma fékk hún hugmyndina af námskeiðinu. Námskeiðið stendur yfir í þrjá daga og eru tveir tímar á dag, korters pása á milli. I heildina verða kenndir sex nýir dansar, þrír dansar á hvorn kennara." Hvetur stráka til að koma Tímarnir verða blanda af HipHop, Street, Funk, Jazz og Quick Melt sem Sigrún segir að sé það allra heitasta í dag. Að lokum vill Sigrún hvetja alla strákadansara til að taka þátt og skrá sig enda aldrei nóg af þeim í dansinum. Skráning og frekari upp- lýsingar er i síma 691-1390. ■ Dagskrá helgarinnar Tónleikar og annað: Föstudagurinn 30. september Kl. 17:00 í Smekkleysu plötubúð / Gallerí Humar eða frægð, tónleikar með hljómsveitinni Lödu Sport og Johnny Poo., frítt inn að vanda. Kl. 17:30 (stundvíslega) á Grand Rokk er Pub Quiz. Spyrill Össur Skarphéðinsson alþingismaður. Kl. 21:00-01:00 á Sjallanum á Akur- eyri verður norræn tónlistarveisla með Brain Police (Island), Subsonic Mind (Svíþjóð) og Zensor (Noregur). (Ekkert aldurstakmark, 500 kr.). Kl. 22:00-24:00 Bar 11, Tónleikar Lada Sport og Tele patehetics. Kl. 23:00 Á Grand Rokk spilar Nilfisk og Noise. Jazzhátíð Reykjavíkur Melódísk brœðings- tónlist og helgitónleikar Jazzhátíð Reykjavíkur hófst 28. september og stendur til 2. okt- óber og því er af miklu að taka. Kristjana Stefánsdóttir, söng- kona, mun koma fram á tveimur tónleikum jazzhátíðarinnar um helgina og er það án efa þess virði að kíkja á. Kristjana gaf nýverið út diskinn Ég um þig ásamt Agnari Má Magn- ússyni. Diskurinn er „algjör snilld“ samkvæmt þeim sem á hann hafa hlustað en Kristjana synguzr göm- ul popplög í jazzútgáfu. Á jazzhátíð- inni kemur Kristjana fram ásamt M&M kvartettnum á föstudags- kvöld á Kaffi Reykjavík. Kvartettinn var stofnaður til að flytja tónlist Pat Metheny og Lyle Mays. Kristjana segist líka vera einlægur aðdáandi þessara manna. „Ég syng laglínur án orða, orðlaus söngur. Þetta er melódísk bræðingstónlist og mjög grípandi.“ Æðisleg upplifun Kristjana segir að það sé augljóslega mikill uppgangur í jazzinum. Á sunnudagskvöld verða helgisöngvar Laugardagurinn 1. október Kl. 13:00-17:00 í Iðu verður Vinjettu- dagurinn, lesið verður upp úr Vinj- ettum I til V en höfundur þeirra er Ármann Reynisson. Kl. 15:00 Tónleikar í Kaffi Hljóma- lind (á horni Laugavegs og Klapp- arstígs), Markús B. spilar (enginn aðgangseyrir). K1.2o:oo-23:oo Á Kaffi Hljómalind spila Krakkbot, MarkúsB, Hallvarð- ur og Amelía og Isidor. 400 kr. inn og ekkert aldurstakmark. 22:00-24:00 á Bar 11 er hlustunar- partý með hlómsveitinni Sign af nýja geisladisknum. 23:30 í Þjóðleikhúskjallaranum eru tónleikar með í svörtum fötum. 24:00 Á Grand Rokk spila Dikia og The Telepathetics (500 krónur). Á Gauknum verður norræn tónlist- arveisla með Brain Police, Subsonic Mind (Svíþjóð) og Zensor (Noregur). (1.000 kr.). í Klúbbnum við Gullinbrú leikur Kristjana Stefánsdóttir, söngkona Duke Ellington teknir í Langholts- kirkju þar sem Stórsveit Reykjavík- ur, Kór Langholtskirkju og Kristj- ana koma fram. Kristjana segir að þetta verði án efa æðisleg upplifun. „Sacred concert er skrifað fyrir stór- sveit, risakór og einsöngvara. Þetta er rosalega fallegt og Ole Kock Han- sen, danski snillingurinn, mun stjórna okkur. Það er mjög mikill heiður að fá að vinna með honum." svanhvit@vbl.is hljómsveitin Logar frá Vestmanna- eyjum og verður með stórdansleik Plötusnúðar á skemmtistöðunum: Föstudagurinn 30. september 22:00-01:00 á Hressó spilar Helgi Valur. 24:00-6:00 á Bar 11 Dj Bjössi í Mínus 24:00-6:00 á Kaffi 22 er Dj Palli í Maus. 24:00 á Kaffibarnum spilar Dj Árni Sveins. 24:00 á Prikinu spilar KGB. 24:00 á Sólon spilar Dj Brynjar Már. Laugardagurinn l.október 22:00-01:00 á Hressó spila trúbador- arnir Gotti og Víðir. 24:00-6:00 á Kaffi 22 er Dj Benni. 24:00 á Kaffibarnum spilar Dj Árni E.. 24:00 á Bar 11 verður Dj Gulli í Ósóma. 24:00 á Prikinu spila Dj Erna&Ellen 25:00 á Sólon spilar Dj Brynjar Már. færandi hendi Hösló opnar 23:30 - Aidurstakmark 20 ar

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.