blaðið - 15.10.2005, Side 28

blaðið - 15.10.2005, Side 28
28 I TÍSKA LAUGARDAGUR 15 OKTÓBER 2005 blaöiö Sœkir innblástur sinn í íslenska veðráttu Ull blandað saman við silki í gærkvöldi var haldin menningarnótt í Kaupmannahöfn og eflaust hafa margir íslendingar verið þar á kreiki. Til að mynda tóku íslenskir hönnuðir og listamenn sig saman og stóðu fyrir íslenskri uppákomu sem hefur án efa vakið athygli. Ásta Guð- mundsdóttir, fatahönnuður, var meðal þeirra listamanna sem sýndu vörur sínar í gær. Ásta, sem hannar undir merkinu Ásta Creative Clothing, sækir inn- blástur sinn í ísland og íslenska veðr- áttu. „Það hefur verið sterkt hjá mér. Undirtónninn er veðraðar flíkur. Ég nota mikið íslenska ull þar sem ég finn nýjar leiðir og blanda henni saman við bómul með gull- og silfur- þræði. Ég blandi henni líka saman við silki og fínni efni. Það er þema hjá mér að blanda saman grófu og fínu. Sumarlínurnar mínar eru úr silki, bómull og hör. Mér finnst efni og föt sem er búið að lita eða vinna með voða falleg, það er svolítið eins og þau séu notuð.“ Ný verslun á Laugavegi Ásta Creative Clothing fæst víðs veg- ar um heim. Á íslandi fást fötin í Kirsuberjatrénu og á Hótel Nordica auk þess sem Ásta mun opna versl- un á Laugaveginum í október eða nóvember. Föt hennar eru einnig seld í Svíþjóð, Þýskalandi, Englandi, írlandi, Kanada og Japan. Auk þess eru föt hennar seld í Galleri Nordlys sem einnig selur skartgripi frá Höllu Boga, gullsmið. Galleri Nordlys tók einmitt þátt í menningarnótt í Kaupmannahöfn í gær. Útibú frá Jens í Kringlunni var opnað nýverið á Strikinu undir nafninu Smak og tóku þeir líka þátt í menningarvið- burðinum sem haldinn var í vinnu- Glæsilegur kjóll úr vetrarlínu Ástu Gróft og fínt blandað saman á fallegan hátt Flottar flíkur sem henta hvar sem er stofu myndlistarkonunnar Sossu. íslensk tónlist yfir vötnum. ■ Einnig voru Gunnar Þórðarson og .................................... Jón Rafnsson viðstaddir og því sveif svanhvit@vbl.is Rómantík og tíska Ný leið í líkamsrækt fyrir konur Getur þú séð af 30 mínútum þrisvar í viku til að bæta heilsuna? Fyrir konur á öllum aldri Opnum 17 október Sérhönnuð tæki fyrir konur Æfíngakerfi sem hefur sannað sig Reglulegar mælingar Stuðningur og eftirfylgni Átakshópar Góður félagsskapur, meira fjör Cutve# The powcr to amaze yourself. Yfir 9000 staðir víða um heim Fyrstu 100 meðlimir fá 66% afslátt af þjónustugjaldi Bæjarlind 12 - Sími 566 6161 - curves@simnet.is Kynþokkinn býr í sokkaböndunum í nútímasamfé- lagi er lagt mik- ið upp úr útliti og kynþokka. Flestar konur vilja vera kyn- þokkafullar enda er það ákveðin viðurkenning á kvenleika þeirra. Færri velta því þó fyrir sér að kynþokkikem- ur, að einhverju leyti, innan sé kynþokkafull mun ávallt vera kynþokkafull í augum annarra. Kynþokki veltur því á hugarfari, tilfinningu og útliti. Smekkleg og falleg sokkabönd sem henta flestum konum. La Senza, 2.390 krónur. Sokkabönd hafa löngum verið tal- in sérstaklega kynþokkafull enda leggja þau áherslu á langa leggi og íturvaxnar línur. Þó virðist oft sem konur kaupi sér ekki sokkabönd nema við sérstök tækifæri, eins og brúðkaup. Er ekki kominn tími til að konur fari að klæðast sokkabönd- um og sokkum oftar, jafnvel hvers- dagslega? JNautnafullar konur Að vera í sokka- böndum er sér- stök tilfinning og konum finnast þær óvenju kyn- þokkafullar og nautna- fullar séu þær í sokka- b ö n d u m innanklæða. Þrátt fyrir að sokka- böndin sjá- ist ekki með berum augum þá líður konunni eins og hún sé nautnafullur einstak- lingur sem getur gert hvað sem hún vill. Ekki má heldur gleyma því að sokkaböndin eru nauðsynleg til að skapa rómantíska stemmningu f Einkar lostafull og flott sokkabönd sem gerir allar konur kynþokkafullar. Knicker- box, 1.899 krónur. heima við, hvort sem konan er ein síns liðs eða í hópi fólks. Blaðið fór í rómantíska og nautnafulla ferð í leit sinni að fallegum sokkaböndum. frá. Konu sem Nautnaleg sokkabönd sem eru alltaf líður eins og hún slgild. Knickerbox, 2.799 krónur.

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.