blaðið - 15.10.2005, Blaðsíða 44
44 I DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005 biaAÍA
Þér finnst þú hafa nægan tíma og aörir eru þakk-
látir fyrir það. Ekki láta koma þér á óvart ef vina-
hugur þinn kveikir á nánu og jafnvel rómantísku
sambandi
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Ef hlutir virðast súrealiskir, hafðu ekki áhyggjur.
Eins og heimur þinn hefur veriö undanfarið er eina
leiðin upp á við og hver biti mun falla á réttan stað
von bráðar.
Hvernig hefuröu það í dag?
„Ég er alveg bara saemileg í dag, nokkuð góð. Ætlaði reyndar að
fara út á land um helgina en það var stormviðvörun svo það
verður lítið úr því, þannig að ég er bara að taka þvf rólega."
Hvenær hóhtu fyrst störfí sjónvarpi?
„Ég hóf fyrst störf í sjónvarpi í ársbyrjun árið 2001, þá byrjaði ég
hér á RÚV. Ég var fyrst á íþróttadeildinni áður en ég fór hingað
yfir f Stundina."
Er vinna i fjölmiðlum ööruvisi enþú hafðir ímyndað þér?
„Nei, ég sá þetta alltaf fyrir mér sem voðalega skemmtilegt
og það er búið að vera það. Þetta hefur verið ekkert nema
skemmtilegt."
Hefurðu fengið einhver viðbrögð við Stundinni eða þvf sem
Birta og Bárður eru að gera?
„Já já, við fáum alveg ofsalega mikil viðbrögð og flest öll eru
mjög góð. Það er aldrei hægt að gera öllum til geðs eða gera
svo öllum Ifki en að sama skapi hefur neikvæð gagnrýni verið
í algjöru lágmarki. Stundin okkar hefur alltaf verið umdeild og
það er ekkert skrýtið þvf þetta er barn þjóðarinnar og það hafa
allir skoðun á þessu."
Horfirðu sjálfá þáttinn þinn þegar hann er á dagskrá?
Já, ég geri það. Aðallega til að geta fýlgst betur með hvernig allt
lítur út. Við sjáum hann náttúrulega aldrei þegar hann er tekinn
upp. Mér finnst nauðsynlegt að horfa sjálf, með gagnrýnu auga,
til að sjá hvað við erum að gera vel og hvað mætti betur fara.
Annars verður engin þróun í þessu."
Hvað ætlaðirðu að vinna við þegar þú varst lítil?
„Veistu það að ég var eiginlega bara ekki búin að ákveða
það. Ég var svona ein af þessum sem var alveg glórulaus um
framtfðarstarfið. Ég fór einhvern veginn bara í M.H. og þaðan í
heimspeki f Háskóla Islands og það var aldrei nein lína mörkuð.
En mér fannst alltaf ofboðslega gaman að skrifa, svo einhvern
veginn álpaðist ég út f það og er að gera það allan sólarhring-
inn. Þó maður sé ekki mjög
meðvitaður um hvaða
stefnu maður ætli að taka f
lífinu þá fer maður þangað
ósjálfrátt. Þannig að ég
held að undirmeðvitundln
hjá mér sé mun virkari en ég gef
henni kretid fyrir."
Hvermyndirþú vilja að væri
lokaspumingin i þessu
stutta spjalli?
„Ég myndi vilja að
hún væri:„Má
bjóða þér að vera
göldrótt f einn
dag?", og ég
myndi svara:„Að
sjálfsögðu!"
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þú ert tilbúin(n) að prófa eitthvað nýtt i ástardeild-
inni og til hamingju með það! Vertu þó viðbúinn
þvi að það sem virðist góð hugmynd að morgni er
oft slakari að kveldi.
Hrútur
(21. mars-19. aprfl)
Þú byrjar daginn f einhvers konar andlegum
drullupolli en von bráðar dregur ský frá sólu og
um miöjan dag færöu aukaorku sem kemur þér í
skinandi skap.
Naut
(20. apríl-20. mafl
Ertu með geðveika hugmynd? Það gæti verið svolft-
ið ólíkt þér en nú er timinn til að baða sig í hvatvís-
inni. Vinir þínir munu glaðir hjálpa til við að hrinda
henni í framkvæmd.
©Tvíburar
(21. maf-21. júnfl
Heilabú þitt er suðupottur nýrra hugmynda og
hughrifa í upphafi dags. Ekki taka of mikilvægar
ákvarðanir því útkoman gæti orðið ruglingsleg..
Krabbi
(22. júnf-22. júlf)
Það er kominn tími á hlé frá vinnugeðveikinni og
þú veist það sjálf(ur). Þú ert innipúki f þér en það
ersamt listi afstöðum sem þú hefur verið að hugsa
um að heimsækja og þér finnst þeir allir vera að
kalla á þig.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Fjármál hafa verið að reynast þér illa upp á sfðkast-
ið. Ekki að þú kunnir ekki með peninga að fara þvf
ef einhver kann það, þá ert það þú. Þú þarft bara
að skipuleggja aðeins betur og þá gengur allt upp.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Sérstaka manneskjan ílífi þínu erað valda þér erfið-
leikum. Hvorugt ykkar veit hvernig á að ganga í að
útkljá ákveðið mál svo ekkert er að gerast. Mundu
bara að sá vægir sem vitið hefur meira og þegar
upp er staðið er betra að vera vinir.
Vog
(23. september-23. október)
Ef einhver veit hvernig á að halda uppi dampi þá
ert það þú. En einmitt núna er erfitt að halda ró
sinni og þú verður að reyna að læra það áður en þú
gerir einhverja vitleysu.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Það er erfitt að átta sig á þér þessa dagana því þú
ert viðkvæm(ur) og árásargjörn/gjarn. Farðu út
f daginn og reyndu að senda það frá þér sem þú
viltfátil baka.
Eogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Ef það er eitthvað sem þú elskar þá er það samvera
meðgóðum vinum. Þeim mun áhugaverðari, óhefð-
bundnari og hvatvfsari, þeim mun betra finnst þér
þeir. Þú þekkir nóg af svoleiðis fólki, hringdu í þau.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (24:26)
08.08 Kóalabræður (37:52)
08.19 Pósturinn Páll (7:13)
08.35 Arthur (123:125)
09.02 Bitti nú! (34:40)
09.28 Gormur (39:52)
09.54 Gló magnaða (20:21)
10.20 Kóalabimirnir(6:26)
10.45 Stundinokkar
11.15 Kastljós
n.45 Formúla 1
12.55 Út og suður
13.20 fslandsmótið í atskák
15.45 Handboltakvöid Endursýndur þáttur
16.05 Islandsmótið í handbolta
17.50 Táknmálsf réttir
18.00 HopeogFaith (28:51)
18.30 Frasier
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin írafár f lytur nokkur lög.
20.10 Spaugstofan
20.40 Engin leið að hætta (For Love of the Game)
22.55 Háir hælar og skíthælar (High Heels And Low Lifes) Bresk gamanmynd. Leikstjóri er Mel Smith og meðal leikenda eru Minnie Driver, Mary McCormack, Kevin McNally, Mark Williams, Danny Dyer og Michael Gambon. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára.
00.20 Gjafarinn (Croupier)
01.50 Útvarpsf réttir í dagskrárlok
05.30 Formúla 1 SIRKUS
15-10 David Letterman
15.55 David Letterman
16.45 Heil's Kitchen (7:10)
17.30 Hogan knows best (2:7)
18.00 Friends 3 (23:25)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 GameTV
19.30 MySupersweet (2:6)
20.00 Friends 3 (24:25)
20.25 Friends 3 (25:25)
20.50 HEX(2:ig)
21.40 Idol extra 2005/2006
22.45 JoanOf Arcadia (15:23)
23.30 Tru Calling (16:20)
00.15 Paradise Hotel (15:28)
01.00 Splash TV (2:2)
01.30 David Letterman
02.15 David Letterman
5TÖÐ2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 BoldandtheBeautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 BoldandtheBeautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:4$ Idol Sjtörnuleit 3 (3:45)
14:40 Strong Medkine (1:22)
15:25 Hxttur hafsins Ný heimildamynd
um íslenska sjómenn og störf þeirra
við mjög erfið skilyrði. Undan
íslandsströndum er allra veðra von og
sægarparnireruekkiöfundsverðirþegar
vont er fsjóinn. Sjónvarpsáhorfendurfá
að kynnast lífinu um borð en haldið er
til veiða með frystitogara, línubát og
tveimur dagróðrarbátum.
16:20 Amazing Race 7 (6:15)
17:05 Sjálfstættfólk
17:30 What Not To Wear (2:5)
Raunveruleikaþáttur þar sem
fatasmekkur fólks fær á baukinn. Hér
eru snjallar tískulöggur kallaðar til
verka og árangurinn er ótrúlegur. Þeir
sem áður voru til skammar fá nú ný föt
til að klæðast og ef þurfa þykir er hárið
og förðunin líka tekin í gegn.
18:30 FréttirStöðvar2
18:54 Lottó
19:00 fþróttir og veður
19:15 George Lopez (4:24) 19:40
Stelpurnar (7:20)
20:05 Bestu Strákarnir
20:35 Það var lagið Þáttur fyrir alla
fjölskylduna þar sem söngurinn er
í aðalhlutverki. Kynnir þáttarins,
Hermann Gunnarsson, fær til sín
þjóðþekkta einstaklinga sem fá að
spreyta sig í söngkeppni.
21:35 Big Aðalhlutverk: Tom Hanks, John
Heard, Elizabeth Perkins, Robert Loggia.
Leikstjóri, Penny Marshall. 1988. Leyfð
öllum aldurshópum.
23:15 Paycheck Aðalhlutverk: Ben Affleck,
Aaron Eckhart, Uma Thurman. Leikstjóri,
John Woo. Bönnuð börnum.
01:10 One Hour Photo
02:40 Big Fat Liar Aðalhlutverk: Frankie
Muniz, Paul Giamatti, Amanda Bynes.
Leikstjóri, Shawn Levy. 2002. Leyfð
öllum aldurshópum.
04:05 Town & Country
05:45 Fréttir Stöðvar 2
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
5KJÁR 1
11:15 Spark - NÝTT! (e)
11:45 Popppunktur(e)
12:40 Peacemakers (e)
13:25 Ripley's Believe it or not! (e)
14:15 Charmed (e)
15:00 íslenski bachelorinn (e)
16:00 America's Next Top Model IV (e)
17:00 Survivor Guatemala (e)
18:00 Þak yfir höfuðið
19:00 TheKingofQueens(e)
19:30 Will & Grace (e)
20:00 TheO.C.(e)
2i:00 House (e)
21:50 C.S.I.(e)
22:45 Peacemakers
2330 Law&Order(e)
00:20 C.S.I: NewYork(e)
01:10 Da Vinci's Inquest (e)
02:00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
03:30 Óstöðvandi tónlist 5ÝN
09:10 Ensku mörkin
09:40 HM 2006 (England - Pólland)
11:20 HM 2006 (frland - Sviss)
13.00 HM 2006 (Svíþjóð - fsland) Útsending frá leik Svíþjóðar og (slands í 8. riðli. Svíar og Króatar börðust um toppsætið.
14:40 Ai Grand Prix
16:10 Fifth Gear
16:40 X-Games
1730 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi)
17:50 Spænski boltinn
19:50 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Real Madrid)
22:00 Hnefaleikar (MA Barrera - Robbie Peden)
OO.'OO Hnefaleikar (Fernando Vargas - J. Castillejo)
ENSKIBOLTINN
11:25 Wigan Newcastle (b)
13:40 Á vellinum með Snorra Má (b)
14:00 Liverpoo! - Blackburn (b)
EB2 Chelsea - Bolton
EB 3 Sunderland - Man. Utd.
EB 4 WBA - Arsenal
EB 5 Tottenham - Everton
16:00 Á vellinum með Snorra Má (framhald)
16:15 Middlesbrough - Portsmouth (b)
18:30 Chelsea - Bolton leikur sem fram fór fyrr í dag.
20:30 Sunderland - Man. Utd leikur sem framfórfyrrídag.
22:30 Dagskrárlok
BÍÓRÁSIN
06:00 Hildegarde Fjölskyldumynd. Hér segir
frá ekkju og þremur börnum hennar.
08:00 My Boss's Daughter Rómantísk
gamanmynd.
10:00 Swept Away Rómantísk gamanmynd.
Amber Leighton er fertug frekjudós.
Hún er vön að fá öllu sínu framgengt
og í skemmtisiglingu á Miðjarðarhafi
fær áhöfn sitipsins það óþvegið.
Aðalhlutverk: Madonna, Adriano
Giannini, Bruce Greenwood, Jeanne
Tripplehorn. Leikstjóri, Guy Ritchie.
2002. Leyfð öllum aldurshópum.
12:00 Innocence Fyrir margt löngu voru
Claire og Andreas elskendur. Síðan eru
liðin fjörutfu ár. Hann er nú ekkjumaður
en hún er gift. Andreas ákveður að
leita Claire uppi og þá kemur í Ijós
að lengi lifir í gömlu glæðum. Nýtt
ástarsamband þeirra er ýmsum
vandkvæðum bundið og hætt er við
að einhver verði sár. Aðalhlutverk: Julia
Blake, Charles "Bud" Tingwell, Terry
Norris. Leikstjóri: Paul Cox. 2000. Leyfð
öllumaldurshópum.
14:00 Hildegarde Fjölskyldumynd. Hér segir
frá ekkju og þremur börnum hennar.
Konan á erfitt með að láta enda ná
saman en krakkarnir eru úrræðagóðir
og láta sér fátt fyrir brjósti brenna.
Ókunnur maður kemur inn í líf þeirra
og þá hefst atburðarás sem breytir öllu.
Aðalhlutverk: Richard E. Grant, Tom
Long, Tara Morice. Leikstjóri, Di Drew.
2001. Leyfð öllum aldurshópum.
16:00 My Boss's Daughter Aðalhlutverk:
Ashton Kutcher, Tara Reid, Carmen
Electra, Michael Madsen. Leikstjóri,
David Zucker. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
18:00 SweptAway
20:00 InnocenceA
22:00 Heist Aðalhlutverk: Gene Hackman,
Delroy Lindo, Danny Devito, Sam
Rockwell. Leikstjóri, David Mamet.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
00:00 Picture Claire
02:00 Buffalo Soldiers Aðalhlutverk:
Joaquin Phoenix, Ed Harris, Scott Glenn,
Anna Paquin. Leikstjóri, Gregor Jordan.
2001. Stranglega bönnuð börnum.
04:00 Heist Dramatísk hasar- og spennumynd.
Aðalhlutverk: Gene Hackman, Delroy
Lindo, Danny Devito, Sam Rockwell.
Leikstjóri, David Mamet. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Radio X 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Futurebioticsj
SÓLHATTUR
+ C-vítamín
o
00
O
LU
sc
1/1
Ótrúlega öflugur
kvefbani. Bólgueyðandi
og styrkir ónæmiskerfið
ICHIWL I V
£
<
<
o
*
•<
Fæst i apotekuni, heilsubúðum
og matvöruverslunum
EITTHVAÐ FYRIR...
Sjónvarpið - Spaugstofan
kl.20.10
Karl Ágúst, Pálmi, Randver, Sigurð-
ur og Orn sprella og spauga og sýna
áhorfendum samtímaviðburði frá
nýjum og óvenjulegum sjónarhorn-
um. Björn Emilsson stjórnar upp-
tökum.
Sirkus - HEX (2:19) - kl. 20.50
Yfirnáttúrulegir þættir sem gerast
í skóla einum í Englandi. Cassie er
feimin ung stelpa sem uppgötvar
einn daginn að hún hefur hættulega
krafta sem hafa gengið í gegnum
ætt hennar, kynslóð eftir kynslóð.
Það sem hún veit ekki enn er að ein-
hver vill hana feiga og mun gera allt
til þess að það takist.