blaðið - 15.10.2005, Qupperneq 45
blaóiö LAUGARDAGUR 15. OKTÓBER 2005
DAGSKRA I 45
HORFT Á SNILLIHG
kolbrun@vbl.is
Ríkissjónvarpið sýndi á dögunum heimildar-
mynd um Picasso og Matisse. Fyrir örfáum árum
sá ég sýningu á verkum þeirra í London. Þarna
voru ljósmyndir af þeim hlið við hlið og málverk-
unum var sömuleiðis stillt upp á þann veg að
það kallaði á samanburð. Maður var eiginlega
krafinn um að taka afstöðu með öðrum hvorum
þeirra. Eða var ég kannski að misskilja eitthvað?
Kannski var það bara ég sem vildi taka afstöðu.
Ég er nefnilega nokkuð gefin fyrir svoleiðis lagað.
Það tók mig ekki langan tíma að halda með Pic-
asso og ég hélt aftur með honum þegar ég sá heim-
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.03 Engilbert (16:26)
08.15 Matti morgunn (8:26)
08.30 Magga og furðudýrið ógurlega
(20:26)
09.00 Disneystundin
09.01 Líló og Stitch (43:65)
09.23 Sígildar teiknimyndir (5:42)
09.30 Mikkimús(s:i3)
09.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir
10.20 Latibaer
10.50 Spaugstofan
11.15 Hljómsveitkvöldsins
11.45 Formúlai
14.15 Kallakaffi (3:12
14.40 Susana Baca
15.40 Útogsuður
16.05 Bassastuð
16.50 Matisse og Picasso, Heimildarmynd
um myndlistarmennlna Henry Matisse
og Pablo Picasso. e.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Rottan
18.50 Lísa (1:13)
19.00 FréttMþróttirogveður
19.35 Kastljós
20.00 Kallakaffi (4:12)
20.25 Norður og suður (4:4). Breskur
myndaflokkur byggður á ástarsögu
eftir Elizabeth Gaskell.
21.20 Helgarsportið
21.45 Kona er kona Frönsk verðlaunamynd
frá 1961.
23.05 Kastljós
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
ildarmyndina. Ekki svo að skilja að ég hafi nokk-
uð á móti Matisse en hann minnir mig um of á
Nóbelsverðlaunahafa í eðlisfræði. Virðulegur og
SUNNUDAGUR
14.40
15.10
16.00
16.45
17.30
18.00
18.30
19.00
20.00
20.45
21.15
21.45
22.15
23-55
00.25
15.15
Real World: San Diego (17:27)
The Cut (7:13)
Veggfóður
Hell's Kitchen (7:10)
Friends 4 (1:24) Bestu vinir allra
landsmanna eru mættir aftur í
sjónvarpið
Idol extra 2005/2006 Svavar Örn
sýnir þér allt það sem gerðist á bakvið
tjöldin á 2.prufudegi Idol Stjörnuleitar.
Fréttir Stöðvar 2
Hogan knows best (2:7)
Hell's Kitchen (8:10)
Laguna Beach (2:11
My Supersweet (2:6)
Fashion Televison (2:4)
So You Think You Can Dance (2:13)
Weeds(2:io)
Rescue Me (2:13)
Coffeeand Cigarettes
STÖÐ2 SKJÁR 1
07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:40 Þak yfir höfuðið (e)
12:00 Silfur Egils 1130 Cheers - öll vikan (e)
1330 Neighbours 1330 Dateline (e)
13:50 Neighbours 14:20 Design Rules(e)
14:10 Neighbours 14:45 Alltídrasli(e)
14.30 Neighbours 15:10 House (e)
14:50 Neighbours 16:00 Sirrý(e)
15:15 Það varlagið 17:00 Innlit / útlit (e) Innlit/útlit hefur
16:15 Idol - Stjörnuleit 2 (31:37) (e) (20. göngu sfna á ný á SkjáEinum en þetta
þáttur. 4 í beinni frá Smáralind)Fjórir ersjöunda þáttaröðin enda á þátturinn
söngvarar eru eftir í lokaúrslitum en miklurn vinsældum að fagna og ekkert
einn fellur úr keppni f kvöld. lát virðist þará.
17:40 Idol - Stjörnuleit 2 (32:37) (e) 18:00 JudgingAmy(e)
18:05 Whoopi (22:22) (e) 19:00 Battlestar Galactica (e)
Óskarsverðlaunahafinn Whoopi 20:00 Popppunktur Skallapoppararnir Felix
Goldberg fer á kostum í nýjum og Dr. Gunni snúa aftur í haust með
gamanmyndaflokki. Hún leikur tilheyrandi skarkala og látum
hóteleigandann Mavis Rae sem lifir á 21:00 Dateline Maður nokkur ferðaðist
fornri frægð. um allan heim og vann frækileg
18:30 Fréttir Stöðvar 2 björgunarafrek við ýmsar aðstæður.
19:15 Einu sinni var (s:6)(Leirvogsmálið) 22:00 C.S.I: New York Háskólanemi finnst
Eva Marfa Jónsdóttir heldur áfram að varpa nýiu Ijósi á ýmsa fréttnæma atburði Islandssögunnar, stóra sem myrtur á hrottarlegan hátt f íbúð sinni. CSI gengið eru viss um að morðið sé eitulyfjatengt.
smáa. 22:50 Da Vinci's Inquest Kosmo reynir að
19:40 Sjálfstætt fólk finna út úr hvarfi 28 vændiskvenna í
20:10 Monk (14:16) Rannsóknarlöggan Vancouver.
Adrian Monk er einn sá besti í faginu. 23:40 C.S.I. (e)
20:55 Blind Justice (9:13) Hörkuspennandi 00:35 Sexandthe City(e)
myndaflokkur. Jim Dunbar er 02:05 Cheers - 7. þáttaröð (e)
rannsóknarlögga í New York. Hann er 0230 Þak yfir höfuðið (e)
einstakur í sinni röð en Jim er blindur. 02:40 óstöðvandi tónlist
21:40 The 4400 (1:13) Fljúgandi furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400 manns. ( hópnum er fólk af ólíkum toga. Þeir SÝN
sem hafa verið lengst f burtu hurfu 09:40 Spænski boltinn (Deportivo - Barcelona)
fyrir áratugum en aðrir i aðeins fáeina 11:20 Gillette-sportpakkinn
mánuði. Allir eiga það sameiginlegt 11:50 UEFA Champions League
að Ifta nákvæmlega eins út og áður. 12:20 Enski boltinn (Reading - Ipswich)
Enginn hefur elst og enginn veit að 14:25 ftalski boltinn (Inter - Livorno)
mánuðir og ár hafa liðið á jörðinni. Spurningar vakna en fátt er um svör. 16:15 NFL-tilþrif 18:30 Ameríski fótboltinn
22:25 Deadwood (4:i2)(Requiem For A gleet)Verðlaunaþáttaröð um líflð í villta vestrinu. Stranglega bönnuð börnum. 20:40 Spaenski boltinn (Atl. Madrid - Real Madrid) 22:20 Meistaradeildin í handbolta (Haukar - Torggler Group Meran)
23:15 Idol Sjtörnuleit 3 (3:45) 23:35 Enski boltinn (Reading - Ipswich)
00:10 00:55 Crossing Jordan (8:21) Silfur Egils TheManinTheMoon ENSKIBOLTINN
02:25 10:50 Birmingham - Aston Villa (b)
04:00 Love and a Bullet Stranglega bönnuð 12:55 WBA-Arsenal frá 15.10
börnum 14:50 Man. City - West Ham (b)
05:25 Strákarnir 17:15 Birmingham - Aston Villa leikur sem
05:50 Fréttir Stöðvar 2 fram fórfyrr í dag.
06:35 Tónlistarmyndböndfrá PoppTiVí 19:30 Man. City - West Ham leikur sem framfórfyrrídag.
2130 Helgaruppgjör 22:30 Helgaruppgjör(e)
23:30 Dagskrárlok
gáfulegur en ekkert of skemmtilegur. Picasso var
eins og snillingur á að vera: Frumlegur, dyntótt-
ur, skarpur, áræðinn og alveg ágæturkvennamað-
ur. Engan karlmann hef ég séð jafn kynþokkafull-
an á níræðisaldri eins og Picasso þar sem hann
var að rnála nakinn að ofan og í stuttbuxum, með
skarpa andlitsdrætti og logandi augnaráð. Mér
skilst að ástkonurnar hafi hópast að honum allt
fram að andláti hans. Ég hef fullan skilning á
því.
Þetta var ein af þessum góðu heimildarmynd-
um sem alltof lítið er af í sjónvarpi. Ég vil sjá
meira af snillingum í sjónvarpi - og reyndar líka
í raunveruleikanum. Það er nefnilega óvenjulega
fólkið sem færir gleði inn í líf okkar - jafnvel þótt
það sé dáið fyrir löngu.
BÍÓRÁSIN
06:00 ln the Bedroom Dramatísk kvikmynd.
Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Tom
Wilkinson, Nick Stahl, Marisa Tomei.
Leikstjóri, Todd Field. 2001. Bönnuð
börnum.
08:10 Head of State Vika er langur tími í
pólitík eins og sannast eftirminnilega
í þessari frábæru gamanmynd.
Aðalhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac,
Dylan Baker, Robin Givens. Leikstjóri,
Chris Rock. 2003. Leyfð öllum
aldurshópum.
10:00 Two Family House Dramatísk
kvikmynd. Buddy á sér stóra drauma
og kaupir hús til að uppfylla þá.
12:00 Interstate 60 Ævintýraleg
gamanmynd. Neal Oliver er ungur
listamaður sem mætir litlum skilningi
heima fyrir. Aðalhlutverk: Matthew
Edison, Paul Brogren, Wayne Robson.
Leikstjóri, Bob Gale. 2002. Leyfð öllum
aldurshópum.
14:00 Head of State Vika er langur tími f
pólitfk eins og sannast eftirminnilega
í þessari frábæru gamanmynd.
16:00 Two Family House Dramatísk
kvikmynd. Buddy á sér stóra drauma
og kaupir hús til að uppfylla þá.
18:00 Interstate 60 Ævintýraleg
gamanmynd. Neal Oliver er ungur
listamaður sem mætir litlum skilningi
heima fyrir.
20:00 In the Bedroom. Dramatísk kvikmynd.
FrankFowlerer kominn heim til foreldra
sinna og ætlar að verja sumrinu í Maine
eftir viðburðaríkt ár í framhaldsskóla.
Bönnuð börnum
22:10 The Mask of Zorro Bönnuð börnum.
00:25 Breathtaking Stranglega bönnuð
börnum.
02:10 Confidence
04:00 The Mask of Zorro
EITTHVAÐ FYRIR...
.furðufugla
Stöð 2 - The 4400 (1:13) - kl. 21:40
Magnþrunginn myndaflokkur. Fljúgandi
furðuhlutur lendir á jörðinni með 4400
manns. í hópnum er fólk af ólíkum toga. Þeir
sem hafa verið lengst í burtu hurfu fyrir ára-
tugum en aðrir í aðeins fáeina mánuði. Allir
eiga það sameiginlegt að líta nákvæmlega
eins út og áður. Enginn hefur elst og enginn
veit að mánuðir og ár hafa liðið á jörðinni.
Bönnuð börnum.
.poppara
Skjár 1 - Popppunktur - kl. 20:00
Skallapoppararnir Felix og Dr. Gunni snúa aftur í
haust með tilheyrandi skarkala og látum. Þetta er
fimmta þáttaröðin af Popppunkti sem er ekki und-
arlegt þar sem þátturinn hefur notið verðskuldaðra
vinsælda allt frá því að hann hóf fyrst göngu sína. í
haust etja kappi þær hljómsveitir sem hrepptu efstu
sætin í fyrri þáttaröðum og því má með sanni segja
að sannkölluð stjörnumessa sé í uppsiglingu.
_
Hvort finnst þér Páll Magnússon sóma sig betur hjá RÚV eða Stöð 2?
Kristín Sigurjónsdóttir
„Hann á heima á Stöð 2."
Signý Hafsteinsdóttir
„Á RÚV."
Geir Sigurjónsson
„Ég held að hann hafi
veriö mikið betri á Stöð 2."
George er enn
rómantískur
George Clooney segist trúa á ást við
fyrstu sýn. Hann var kvæntur Talia
Balsam í fjögur ár en á líka mörg
misheppnuð sambönd að baki við
frægar konur eins og Renee Zellwe-
ger og Lisu Snowdon. En hann veit
að ást við fýrstu sýn er til því for-
eldrar hans kynntust þannig: „Faðir
minn var dómari í keppninni Miss
Kentucky þar sem mamma tók þátt.
Eftir keppnina bauð hann henni út
og bað hana að giftast sér undir eins.
Hún sagði já og þau eru enn saman.“
Leikkonur
berjast um
hlutverk
Jennifer Garner, Drew Barrymore
og Kirsten Dunst eru að keppa
um sama hlutverkið í mynd-
inni Sammy s Hill. Myndin er
byggð á skáldsögu sem skrifuð
er af Kristin, dóttur fyrrverandi
varaforsteta Bandaríkjanna, A1
Gore. Bókin gerist í kosningabar-
áttunni fyrir forsetakosningar.
Leyndarmál
Hollywood
stjamanna
loksins á íslandi
Eyesential augngel er augnlyfting
án nokkurrar aðgeröar. Á aðeins
tveimur mínútum má sjá ótnjlegan
árangur sem endist i allt að 10
tíma og þér finnst þú hafa yngst
um 15 ár.
Þetta leynivopn Hollywood-
stjamanna er loksins fáanlegt á
almennum markaði. Kíkið við og
sannreynið árangurinnl
Elínborg Þorsteinsdóttir
„Alveg sama."
Jórunn Jónsdóttir
„Á Stöð 2."
Stefán Stefánsson
„ÁRÚV."
DEKURHORNIÐ SNYRTISTOFA
FAXAFENI 14, 2. HÆÐ
Sí M1: 567 7227
DEKURHORNID.IS