blaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 34

blaðið - 29.10.2005, Blaðsíða 34
34 i barwaefni LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2005 blaðið • Heimur dýranna Hjálpaðu okkur heim! Hiébarðar eru af kattaríjölskyldunni rétt eins og heimilis- kettirnir sem búa í húsum hér á fslandi. Þeir eru þó tölu- vert stærri en kisurnar sem við þekkjum og miklu sterkari. Þeir búa í Suður-Asíu og Mið-Afríku en sums staðar teljast þeir í útrýmingahættu þar sem þeim hefur fækkað mik- ið á undanförnum árum. Ef þróunin heldur áfram verða kannski engir hlébarðar til eftir nokkur ár. Ástæðan fyr- ir því að hlébarðar eru í útrýmingahættu er sú að menn nýta land hlébarðanna og minnka þannig það svæði sem dýrin geta búið á. Sums staðar veiða menn hlébarða þar sem feldur dýranna þykir mjög fallegur í hinar ýmsu fiíkur. Lengd: 90 sentimetrar til 2 metrar. Haeð: 60 til 100 sentimetrar. Þyngd: 40 til 90 kíló. Aldur: Hlébarðar verða u.þ.b. 12 til 17 ára gamlir. Nei, nú eru þau Barði og Alexandra búin að koma sér í vandræði. Þau gleymdu sér meðan i þau voru að leika sér og nú * rata þau ekki heim í tré til mömmu sinnar. Þú verður að hjálpa þeim að komast í gegnum skóginn. Hlœjum og spyrjum • Finndu fimm villur Bókaútgáfan Hólar hefur nýverið gefið út tvær bækur fyrir fólk á öllum aldri sem henta krökkum þó einstaklega vel. Blaðið fór í ferðalag um daginn og lét teikna fyrir sig mynd af þessum hressu krökkum. Síðan var myndin fiölfölduð en því miður virðast einhverjar upplýsingar hafa tapast þegar það var gert. Getur þú hjálpað okkur að finna muninn á myndunum tveimur? Það eru fimm atriði sem eru mismunandi á milli myndanna tveggja. •Prautin Ibrandarabókinni Bestu brandararn- j ireraðfinnaýmsa frábæra brandarasem mm fá mann til þess að skella * Wml upp úr á meðan maður les. Spurningabókin 2005 hefur að geyma spurningakeppni fyrir alla Qölskylduna. Henni er skipt niður í tólf kafla sem ná yfir fjölbreytt málefni, allt frá Hér kemur ný og betri orðaþraut. | Hvað getur þú myndað mörg orð með því að nota stafina sem | gefnir eru í reitunum. öll orðin sem þú finnur verða þó að inni- | halda stafinn í miðjunni. Ekkert takmark er á því hversu oft hver ■ stafur má koma fyrir. Dæmi; Fluga, sala, tafl. Arnrún Kristinsdóttir Wiium úr Kópavogi stóð sig best í þrautsíðustu viku og fann bvorki fíeiri né færri en 40 i orð, fíotthjá henni. Afhverju lakkaði fíllinn táneglurnar á sér rauðar? Til þess að geta falið sig í rósarunnum. sarnaefmð ® erast hvað^Æum? "^ .ureðaV^ Æssssss TöWUP0St . KrakWat Biaðið va**"'* 20t*ópav°9ur ... Afhverju bregður fólki alltafþegar það gengur framhjá rósarunnum? Af því að það vissi ekki affílnum sem faldi sig í runnanum. 5F § w æ w & s

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.