blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 25

blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 25
blaðið LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 HEILSA í 25 agnar. burgess@vbl. is Kostnaðar- virknigreining „Almennt er kostnaðarvirkni- greining aðferð til að meta afleiðingar og kostnað við að- gerðir sem eiga að bæta heilsu. Aðferðin byggir á því að leitast er við að hámarka heilsu með gefnum heilbrigðisútgjöldum. Talað er um kostnar/virkni hlut- fall, þ.e. hvað kostar hvert lífár með aðgerð A eða með aðgerð B eða með engri aðgerð. Venju- lega hefur aðgerð, t.d. aðgerðir til að minnka ristilkrabbamein, í för með sér aukinn kostnað og bætta heilsu, þ.e. viðbótarlífár." Ágúst Einarsson, prófessor við viðskipta- og hagfræð- deild Háskóla islands. www.toyota.is BlaÖiÖ/Gúndi ÁsgeirTheodórs yfirlæknir:„Skipulögð leit að ristilkrabbameini er hafin í Finnlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Ítalíu, Póllandi og Tékklandi, auk þess sem Dan- ir og Bretar eru að hugsa um að hefja leit á næsta ári. Mikil umræða fer einnig fram í öðrum Evrópulöndum og í Bandaríkjun- um. Það er ekki eftir neinu að bíða fyrir fslendinga." nú sjálfsagðar. Hér á landi hefur Hagfræðistofnun Háskóla íslands gert slíka athugun og staðfestir hún þessar niðurstöður.“ Áhættan Með aðstoð fjölmargra og viða- mikilla rannsókna hefur vísinda- mönnum tekist að finna marga af áhættuþáttum ristilkrabbameins. „Það þarf að vekja þetta upp hjá ungu fólki strax að með því að taka til í lífsstílnum er það kannski að skapa sér betra líf og betri heilsu til lengri tíma. Þetta á ekklbara við um reykingar eða hjartasjúkdóma heldur líka um sjúkdóma eins og ristilkrabbamein sem er annað eða þriðja algengasta krabbamein með- al íslendinga. Fólk þarf að vita um sína áhættuþætti og nýta sér þá til að fyrirbyggja sjúkdóma.“ Nú er færið Eins og að framan sagði er þings- ályktunartillaga um að heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í samráði við landlækni hefji undirbúning að skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi þannig að skipuleg leit hefjist í. júlí á næsta ári. Drífa Hjartardóttir og Margrét Frímanns- dóttir voru flutningsmenn málsins en Ögmundur Jónasson, Guðjón A. Kristjánsson, Halldór Blöndal, Rannveig Guðmundsdóttir og Siv Friðleifsdóttir voru meðflutnings- menn. Það er því fólk úr öllum flokk- um sem flytur málið svo nú verður vonandi hægt með skipulögðum hætti að forðast ótímabær dauðsföll af völdum ristilkrabbameins. Skítugt starf Skimun eítir góðkynja forstigi færi fram með leit að blóði í hægðum einu sinni á ári. Sú leit yrði ff amkvæmd handvirkt á leitarstöð. Finnist blóð yrði framkvæmd ristilspeglun til að finna orsökina. Líklegt er að aðrar skimunaraðferðir eigi eftir að reynast áhrifaríkari í framtíðinni þótt enn liggi niðurstöður rannsókna ekki fyrir hvað þetta varðar. Nægar upplýsingar liggja fyrir um fyrrgreindar aðferðir og ekki talin ástæða til að bíða lengur. Betri notaðir Corolla í toppformi. Corolla Sedan á kostakjörum. Betri notaðir Corolla Sedan eru bestu kaupin í nóvember og eru langt mikið dekraðir og undir stöðugu eftirliti. Ef þú vilt úthaldsmikinn bíl á frá því að vera útkeyrðir. Sem fyrrverandi bílaleigubílar hafa þeir verið hagstæðu verði fyrir veturinn þá er Corolla Sedan bíllinn fyrir þig. Verðfrá 1.250.000 kr. Mánaðarieg greiðsla frá 18.486 kr.* ^ErGlitnir * m.v. 10% útborgun og 75 mánaða bílasamning hjá Clitni. Gildir aðeins út nóvember. Opið laugardaga frá 12-16 TODAY TOMORROW TOYOTA Toyota Nýbýlavegi 4 KÓPAVOGUR Sfmi: 570-5070 Toyota Akureyri Baldursnesi 1 AKUREYRI Sími: 460-4300 Toyotasalurinn Njaröarbraut 19 REYK|ANESBÆR Sími: 421-4888 Toyotasalurinn Fossnesi 14 SELFOSS Sími: 480-8000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.