blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 42

blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 42
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 blaöiö 42 i BaRwAeFni • Heimur dýranna Afrika Pungur Veturinn Ugla útigalli Stæröir: 86-104 Klæddu þig vel ÍRaninn á fílum er gífurlega þung ur enda bara gerður úr vöðvum. Filar muna mjög vel, þess vegna er talað um Fíllinn er stærsta og voldugusta dýrið sem lifir á þurru landi. í raun eru þó fílategundirnar tvær, ann- ars vegar Asíufíllinn og hins vegar Afríkufíllinn. Aðalmunurinn á þessum tveimur fílategundum er stærð líkama þeirra, eyrnanna og skögultann- anna. Asíufíllinn hefur nefnilega minni eyru en afríski frændi hans en Afríkufíllinn er líka stærri á , heildina en hin tegundin. Fílar eru mikið veiddir af veiðiþjófum sem hafa sótt í bein þeirra. Þetta 1 varð til þess að fílar teljast nú í útrýmingar- I hættu. Undanfarin ár hefur fólk þó snúist gegn 9 veiðiþjófum og er hætt að kaupa fílabein. Afleið- I ingar þess eru að fílastofninn hefur stækkað I þótt enn þurfi meira til svo vel megi við una. ™ • Ævintýraveröld ófétanna Ófétin litlu búa í blómum og fljúga um á fiðrildum. Ævintýraveröld ófétanna er undurfalleg en því miður logar þar allt í ófriði. Gullinhærðu ófétunum finnst þau svarthærðu skrýtin og svarthærðu ófétunum finnst þau guilinhærðu furðuleg. Þau eru alltaf að rífast og slást og berjast en ófétabörnin komast að því að ekkert skilur á milli þeirra nema háraliturinn. I dag verður útkomu Ófétabarnanna fagnað, nýrrar barnabókar eftir Rúnu K. Tetzschner. Ófétauppákoma og Ófétasýning við Blómatorgið á 1. hæð Kringlunnar verður klukkan 15:00 i dag. Blaðið fór í safaríferð um daginn í Afríku og sá fullt af fílum. Við tókum niður fullt af punktum tii að geta skrifað um fílana í dag en því miður fór allt í rugl þegar við þurftum að hlaupa undan nokkrum Ijónum sem sáu okkur. Getur þú hjálpað okkur að finna orðin sem týndust? Fannst þér þetta fyndið? Fáðu þér bindi! • Jólabóka- upplestur i dag verður bókaveisla Siung haldin í Borgar- bókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Veislan hefst kl 13:30 og lýkur kl. 17:00. Það verður margt um manninn en höfundar, þýðendur og fleira lista- fólk les úr nýjum bókum fyrir bÖrn á öllum aldri. Til þess að skemmta gestum og gangandi enn frekar mun töfrandi leyni- gestur líta inn en enginn fær að vita hver það er fyrr en hann mætir. Verið velkomin að njóta sögu- legra stunda í Borgarbókasafni! iw*S5SS»« skrifarðu s°9 . -ltthva&a' S TöW^stW- krakkar@vb'-'s Vtrakkar B\að'ð BæjarV.ndl^6 20Akópavogu EkkÍ9J,úCdirtTBr|aösinS- Á ég að segja þér brandara? www.66north.is Keyptu þér standara! alind - Bsnloítréíi 5 - Fwafen 12 AKUREYRl: Gléré gata 32 REYKJAVÍK: Knnglan - Sm: GARÐABÆR: Wiöhföun 11 G N I M mr Y R T Ú S R A N I F P Ö K M F i L L U rnr I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.