blaðið - 12.11.2005, Side 42

blaðið - 12.11.2005, Side 42
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 blaöiö 42 i BaRwAeFni • Heimur dýranna Afrika Pungur Veturinn Ugla útigalli Stæröir: 86-104 Klæddu þig vel ÍRaninn á fílum er gífurlega þung ur enda bara gerður úr vöðvum. Filar muna mjög vel, þess vegna er talað um Fíllinn er stærsta og voldugusta dýrið sem lifir á þurru landi. í raun eru þó fílategundirnar tvær, ann- ars vegar Asíufíllinn og hins vegar Afríkufíllinn. Aðalmunurinn á þessum tveimur fílategundum er stærð líkama þeirra, eyrnanna og skögultann- anna. Asíufíllinn hefur nefnilega minni eyru en afríski frændi hans en Afríkufíllinn er líka stærri á , heildina en hin tegundin. Fílar eru mikið veiddir af veiðiþjófum sem hafa sótt í bein þeirra. Þetta 1 varð til þess að fílar teljast nú í útrýmingar- I hættu. Undanfarin ár hefur fólk þó snúist gegn 9 veiðiþjófum og er hætt að kaupa fílabein. Afleið- I ingar þess eru að fílastofninn hefur stækkað I þótt enn þurfi meira til svo vel megi við una. ™ • Ævintýraveröld ófétanna Ófétin litlu búa í blómum og fljúga um á fiðrildum. Ævintýraveröld ófétanna er undurfalleg en því miður logar þar allt í ófriði. Gullinhærðu ófétunum finnst þau svarthærðu skrýtin og svarthærðu ófétunum finnst þau guilinhærðu furðuleg. Þau eru alltaf að rífast og slást og berjast en ófétabörnin komast að því að ekkert skilur á milli þeirra nema háraliturinn. I dag verður útkomu Ófétabarnanna fagnað, nýrrar barnabókar eftir Rúnu K. Tetzschner. Ófétauppákoma og Ófétasýning við Blómatorgið á 1. hæð Kringlunnar verður klukkan 15:00 i dag. Blaðið fór í safaríferð um daginn í Afríku og sá fullt af fílum. Við tókum niður fullt af punktum tii að geta skrifað um fílana í dag en því miður fór allt í rugl þegar við þurftum að hlaupa undan nokkrum Ijónum sem sáu okkur. Getur þú hjálpað okkur að finna orðin sem týndust? Fannst þér þetta fyndið? Fáðu þér bindi! • Jólabóka- upplestur i dag verður bókaveisla Siung haldin í Borgar- bókasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Veislan hefst kl 13:30 og lýkur kl. 17:00. Það verður margt um manninn en höfundar, þýðendur og fleira lista- fólk les úr nýjum bókum fyrir bÖrn á öllum aldri. Til þess að skemmta gestum og gangandi enn frekar mun töfrandi leyni- gestur líta inn en enginn fær að vita hver það er fyrr en hann mætir. Verið velkomin að njóta sögu- legra stunda í Borgarbókasafni! iw*S5SS»« skrifarðu s°9 . -ltthva&a' S TöW^stW- krakkar@vb'-'s Vtrakkar B\að'ð BæjarV.ndl^6 20Akópavogu EkkÍ9J,úCdirtTBr|aösinS- Á ég að segja þér brandara? www.66north.is Keyptu þér standara! alind - Bsnloítréíi 5 - Fwafen 12 AKUREYRl: Gléré gata 32 REYKJAVÍK: Knnglan - Sm: GARÐABÆR: Wiöhföun 11 G N I M mr Y R T Ú S R A N I F P Ö K M F i L L U rnr I

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.