blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 36
36 I TÓNLIST LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 blaöið Nýr safndiskur með meistara Johnny Cash Spannar 50 ára feril Erfið ár Það var svo árið 1955 sem Johnny náði athygli tónlistarútgefenda og fljótlega i kjölfarið gaf hann út sitt fyrsta lag ásamt tveimur félögum sínum í hljómsveit sem bar nafnið Johnny Cash and the Tennessee Two. Lagið bar nafnið Cry, Cry, Cry og náði nokkrum vinsældum. Árið 1956 náði lagið I Walk the Line með þeim félögum miklum vinsældum og eftir það var ekki aftur snúið. Félagarnir þrír héldu áfram að gefa út tónlist með góðum árangri allt til ársins 1958 þegar W.S. Holland, trommuleikari, slóst í hópinn. Þrátt fyrir velgengni í tónlistinni var persónulífið ekkert allt of gott hjá Johnny. Hann skildi við konu sína árið 1961 og hóf neyslu fíkni- efna í kjölfar mikils álags á tónleika- ferðalögum hans um þessar mundir. Eftir að hafa fundist nær dauða en lífi i smábæ í Georgíu árið 1967 náði Cash hins vegar að rétta úr kútnum. Til að gera langa sögu stutta bjó hann til sína frábæru tónlist allt þar til hann lést þann 12. september árið 2003. Lagalisti: Ring Of Fire: The Legend Of Johnny Cash [01] RingOfFire [02] IWalkThe Line [03] Jackson [04] Folsom Prison Blues [05] A Boy Named Sue (Live) [06] Big River [07] Get Rhythm [08] Cry Cry Cry [09] Hey Porter [10] AThing Called Love [11] GuessThingsHappenThatWay [12] San Quentin (Livej [13] TheMan In Black [14] The Highwayman [15] TheWanderer [16] l've Been Everywhere [17] RustyCage [18] Personal Jesus [19] Give My Love To Rose [20] One [21] Hurt Safnplatan Johnny Cash - ring of fire: The legend of Johnny Cash kemur út á mánudaginn. Á diskn- um er að finna 21 lag sem spanna allan tónlistarferil meistarans sem stóð frá árinu 1995 til 2003. Meðal laga á disknum eru þekktasta lag hans frá upphafi, A Boy Named Sue sem kom út árið 1969 og Man in Black sem Johnny gerði árið 1971, en nafnið á laginu hefur verið viður- nefni hans síðan. Lífshlaup Johnny Cash fæddist inn í fátæka fjöl- skyldu í Arkansas í febrúar árið 1932. Þar bjó hann til þriggja ára aldurs þegar fjölskyldan flutti sig til, reynd- ar innan Arkansasfylkis, í von um betri tíð og einnig betri tekjur. Þar hóf fjölskyldan búskap sem Johnny vann við um leið og hann hafði ald- ur til. Hugur hans var þó ekki við búskapinn heldur við tónlistina sem átti hug hans allan frá unga aldri. Hann var aðeins 12 ára gamall þegar hann orti sitt fyrsta lag. Lagið bland- aði saman þeirri sveita- og blústón- list sem Johnny var alinn upp við. I júlí árið 1950 skráði hann sig i flug- herinn. Stuttu áður en hann hóf feril sinn í hernum hitti hann hina sautján ára gömlu Vivian Liberto og skrifuðust þau á meðan Johnny var í hernum og í framhaldnu giftu þau sig, nánar tiltekið í ágúst árið 1954. Frábær mynd með ógleymanlegum persónum fyrir alla fjölskylduna. Fullur diskur af aukaefni. TRYGGÐU ÞÉR EINTAK STRAX í DAG! SAM MYNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.