blaðið - 12.11.2005, Blaðsíða 51
blaðið LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005
KVIKMYNDIR I 51
HÁDEGISBÍÓ: 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL:12 UM HELGINA Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI
400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL: 3 UM HELGINA í HÁSKÓLABÍÓI
ORIANDOBLOOM' » . KIRSTEW DllMfri
Robert Downey Jr. Val Kilmer
f 9 lá-ss kiss
Frá höfundi Lethal Weapon
Kynlíf. Morð. Dulúd.
Velkomin í partýið.
‘Langbesta mynd órsins!'
CHICKEN LITTLE cnskt tol
UTLI KJÚLUNN ísl. tal
TWO FORTHEMONEY
KISS KISS BANG BANG
WALLACE & GROMIT (sl. tal
VALIANT ísl. tal
SKYHIGH
KL 6-8-10.10
KL 12-1-2-4-6
KL 8-10.30 B.1.12
KL 6-8.15-10.30 B.1.16
KL 12-4
KL 2
KL4
ELIZABETH TOWN KL 5.45-8.10-10.40 LITU KJÚLLINN í
FOUR BROTHERS KL 8-10.20 B.I.1Ó VALIANT ísl tal
TIM BURTON'S CORPSE BRIDE KL 3-8-10 CINDERELLA MAI
CHARLIE &THECHOCOULTE FACTORY________KL3______________
KL 2-4-6
KL 8-10 B.1.12
KL 2-4
KL 10 B.1.12
KL 8 Á
KL 6
KUZARIFHTOWN
PACINO McCONAUGHEY RUSSO
OSKAfíSVEfíBLAUNHAFINN
AL PACINO ER ÍESSINU SINU.
HEFUfí ALDfíEI VERIB BETfíl.
la Marche
l’Emphreur
RBIOFEST
FR0ZEN UNDKL. 10
'Fullkomin!"
■ The New Yorkor
HViRSU LANGT MYHOIR bU GANGA'TIL AO
ENDURHIIMTA ÞAD SEM t>ÉR ER KARÁST?
HIP HIP
HORA
THE MERCHANT
OF VENICE
I LA MARCHE DE L'EMPEREUR KL. 6-8
AKUREYRI C 461 4666
LITLI KJÚLLINN sl.tal KL 2-4-6
D00M Kl.8-10 ».U*
WALLACE & GROMIT tsi. !i KL 2-4
PERFECT CATCH KL. 6-8
THE HISTORY 0F VI0LENCE KL10 B.l. M
AKUREYRI
ELIZABETH TOWN KL 5.30-8-10.30
ELIZABEJH TOWN VIP KL 8-10.30
LITLI KJULLINN KL 2-4-6
LITLI KJULLINN VIP íll. tcl KL 2-4-6
CHICKEN LITTLE cnskt tal KL 2-4-6-8-10.10
TWO F0R THE M0NEY KL 8-10.30 B.l. 12
TIM BURTON 'S CORPSE BRIDE KL 2-4-6-8-10.10
KISS KISS BANG BANG KL. 10.30 B.l. 16
FLIGHTPLAN KL.8.15 B.1.12
WALLACE & GROMIT Isl. tol KL 2-3.30
WALLACE & GROMIT enskt tal KL 4
THE40YEAR 0LD VIRGIN KL6 B.l. 14
VALIANT ísl. tol KL 1.50 m a mmmmrs&srmnmmm ■i
P
Nýplata
Orri Harðar trúir á lífið
Orri Harðarson var að senda frá sér
fjórðu hljómplötu sína sem ber nafnið
Trú. Blaðið sló því á þráðinn til hans
til að spyrja um gripinn. Fyrsta plata
hans, Drög að heimkomu, kom út árið
1993 og vakti athygli á Orra sem tónlist-
armanni og var hann valinn Bjartasta
vonin á fslensku tónlistarverðlaunun-
um í kjölfarið. Önnur plata hans hét
Stóri Draumurinn og þar söng Bubbi
Morthens með honum dúett. Þriðja
platan kom út árið 2002 og bar nafnið
Tár og þar söng Jóna Palla dúett með
Orra en á nýjustu plötunni er það KK
sem syngur með honum lagið Listin
að lifa. Þetta er það lag plötunnar Trú
sem kemst einna næst því að vera titil-
lag en í viðlagi lagsins segir: „Byggðu
brú yfir fljótið svarta, hafðu trú á
töfra þessa heims. Þú ert þú og ekkert
fær breytt því. Þetta er þitt líf og það er
nú“. Orri segir að það sé hrein og bein
tilviljun að KK hafi orðið fyrir valinu
til að syngja lagið með sér en hann
var staddur á Akureyri að spila þegar
Orri var að taka upp söng við þetta lag.
Þeir hafi svo leikið sér með að skipta
á milli sín línum í hverju erindi til að
láta raddirnar blandast meira og út-
koman hafi verið mjög góð.
Trú?
Á plötunni Trú er m.a.verið að velta
fyrir sér rómantík og trúarbrögðum.
Blaðinu lék forvitni á að vita hvað
Orri væri að fara með vangaveltum
sínum um trúmál, hvort hann væri
orðinn trúaður? „Nei. Ég er einmitt
orðinn þreyttur á allri þessari um-
ræðu um trú. Það er einhver trúar-
vakning í samfélaginu á meðan fólk
er að myrða hvort annað í nafni ein-
hvers guðs. Ég held að fólk ætti bara
að trúa á kærleikann því þjóðir fara
ekki með ófriði á hendur hver ann-
arri í nafni kærleikans. Mér finnst
að það ætti að sleppa því að persónu-
gera alltaf allt og vera með einhvern
yfirskilvitlegan guð. Réttara væri að
hafa bara trú á lífið, breyta rétt oglifa
í sátt og kærleika við hvort annað.“
Þannigað þú ertfriðarelskandi?
„Já, ég er það og þegar ég byrjaði á
plötunni í vor var ég búinn að taka
upp sjö lög. Svo fannst mér bara of
mikil bölsýni og þunglyndi í þeim
svo ég henti þeim og byrjaði upp á
nýtt. Ég samdi svo 14 lög á tveimur
dögum í einhverri gleðimaníu og
sjö þeirra enduðu á plötunni í bland
við þrjú eldri sem ég átti fyrir á lag-
er. Það var góð tilfinning að fá trú á
lífið aftur og það er sú trú sem ég er
fyrst og fremst að fjalla um. Síðustu
tvær plötur voru bæði þungar og
þunglyndar og ég held að fólki finn-
ist það heldur óþægilegt. Islendingar
hlusta gjarnan á erlenda listamenn
sem spila þunglyndislega tónlist.
En ef það er Islendingur sem er að
syngja þunglynda tónlist á íslensku
og þeir þekkja kannski til hans, þá er
það bara of nálægt þeim. Ég hef því
snúið baki við það og sendi frekar
frá mér jákvæða strauma í gegnum
tónlistina enda fæ ég bara jákvæða
strauma og jákvæð viðbrögð við
henni.“
Nýtt Orramet
En er platan rómantískari en fyrri
plötur?
„Já, hún er samin þegar ég er í mjög
rómantísku skapi og ástarbríma og
það heyrist í textunum. Þessi plata
og fyrsta platan eiga það sameigin-
legt að það er mjög mikil rómantík
á þeim báðum. Ég hef alltaf samið
bara beint frá hjartanu og þarna
var ég hreinlega að syngja um hluti
sem voru einmitt að gerast í minni
tilveru í sumar. Lögin og textarnir
komu nær jöfnum höndum og ég
þurfti bara aðeins að laga textana
daginn eftir. Ég hef aldrei samið
eins hratt og ég gerði fyrir þessa
plötu, þetta bara sullaðist upp úr
mér einhvern veginn. Ég setti nýtt
Orramet í laga- og textasmíð."
Orri er að setja saman band til að
fylgja Trú eftir og reiknar hann með
því að spila út um allt á tónleikum í
desember.
FJALLA
FAXAFENI 7
S: 5200 200 MÁN - FÖSrKt. 9-18. LAU. KL. 10-14