blaðið - 12.11.2005, Síða 52
52 I DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 blaöiö
Fjölskyldumeölimur sem þú hefur ekki séð eða
heyrt í mjög lengi mun hafa samband og samræð-
urnar sannfæra þig um að þið verðið að hittast.
Annað ykkar verður að leggja á sig ferðalag til að
komaíheimsókn.
©Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Það er fundur á dagskrá hjá þér og skiptir engu
hvort hann er vinnutengdur eða á persónulegu nót-
unum, hann mun ganga vel. Þú slærð I gegn.
Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Venjulega þarf ekkert að snúa upp á handlegginn
á þér til að pina þig til aðfara að versla, sérstaklega
þegar þú þarft að kaupa gjafir. Þetta á enn meira
við I dag. Vandaðu samt valið og passaðu að eyða
ekki um efni fram.
Hrútur
(21.mars-19. aprfl)
Manstu þegar þú varst unglingur og tókst með
þér heim einhvern úr skólanum gagngert til að
hneyksla foreldrana og láta þá vita að þú færir
ekki eftir neinum reglum? Þú ert byrjaður/byrjuð
áþessu háttemi aftur.
Naut
(20. apríl-20. maf)
Ef hún/hann er óvenjuleg/ur ófyrirsjáanleg/ur og
örugglega siðasta manneskjan sem vinlr og fjöld-
skylda geta séð þigfyrir sér með ert þú heilluð/heill-
aður og kynnir hana/hann fyrir öllum.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Ertu enn að reyna að giska á hvað aðrir gera svo
þú getir breytt samkvæmt þvi? Hættu því og gerðu
það sem þú vilL Þú hefur smá tíma fyrir þig núna
og eyddu honum skynsamlega.
©Krabbi
(22. júní-22. júlf)
Gleymdu vinnu, skyldum, ábyrgð og öllu sem er
ekki gaman. Þú hefur verið mjög upptekin/nn og
stressuð/stressaöur upp á síðkastið og þú þarfnast
tíma til að leika þér. Ekki fá samviskubit yfir þvi.
Ljón
(23. júlf- 22. ágúst)
Þú hefur verið dapur/döpur, með fortiðarþrá og
hreinlega þunglynd/ur upp á síðkastið. En nú taka
við betri tímar og þú verður uppteknari af ástríðum.
Einbeittu þér að þeim og reyndu líka að koma fjár-
málunumilag..
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Venjuleg hrifning getur breyst í ástrikt samband á
nóinu ef þú ert tilbúin(n). Það er mjög góður tími
til að festa ráð sitt akkúrat núna.
Vog
(23. september-23. október)
Þú ert full/ur af mótsögnum þegar kemur að til-
finningum núna, alla vega á yflrborðinu. Það er
langbest að vera hreinskilin/n við sjálfan sig og
aðra núna og þá verður allt léttara.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Guð hjálpi öllum sem reyna að stoppa þig i því sem
þú hefur ákveðið að gera núna. Þú ert samt full
skapstór þegar kemur að smávægilegum málum
og ættir að spara orkuna fyrir önnur stærri - eins
og til dæmis ástarmálin.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Gamall vinur sem býr ekki í nánasta nágrenni hefur
ekki haft samband lengi. Gefðu honum tíma. Þeg-
ar þú ert úrkula vonar finniöi tíma til að bittast og
spjalla og endurnýja vinskapinn.
KASTLJÓSIÐ
í RUGLINU
Aðalbjörn Slgurðsson
Frá því að Kastljósið birtist landanum í nýju
formi, lengra og „ferskará', hef ég reglulega sest
niður og fylgst með herlegheitunum. Oft virðist
manni sem megin markmið þáttarstjórnenda
sé að fylla upp í þær allt of mörgu mínútur sem
þeir hafa nú til umráða - hlutverk viðmælenda
virðast stundum aðeins ná að fylla upp í 5 til 10
mínútur. Á móti er efnið á köflum vel unnið og
metnaðarfullt.Farsinn í þættinum á fimmtudag-
inn sýndi vel hversu illa getur tekist til. Viðtal
við Birnu Smith, heilara, og einhvern lækni sem
ég náði ekki nafninu á, um hvernig hægt sé að
nota hugarorku til að gefa skipun um endurröð-
un á genum gaf ekki mikið tækifæri til að taka
umræðuna alvarlega. Ég sat eftir og spurði mig
- var þetta grín? Viðtal í beinni útsendingu frá
New York við Kára Stefánsson var síðan einhver
skemmtilegasta og um leið vandræðalegasta
uppákoma í íslenskri sjónvarpssögu sem ég hef
orðið vitni af. Kári tók snemma í viðtalinu af
sér eyrnartæki sem nauðsynlegt er til að heyra
í spyrli Kastljóssins hér á islandi. Lengst af við-
tals sat Kári því hinum megin við Atlantshafið
fullkomlega sambandslaus við Island. Þulan sat
vandræðaleg í setti í Reykjavík og stundi upp til
skiptist - „við hinkrum aðeins" og „smávægileg-
ir tækniörðugleikar' á meðan þær mínútur sem
ætlaðar höfðu verið í stórmerkilegt viðtal liðu hjá.
Ætli Kári hafi ekki sagt það best sjálfur þar sem
hann stormaði út úr stúdíóinu í New York - þetta
mistókst gjörsamlega. Bjargvættur kvöldins var
hljómsveitin Hjálmar sem flutti eitt sinna frá-
bæru laga - húrra fyrir þeim.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (28:52)
08.08 Kóalabræður (41:52)
08.19 Pósturinn Páll (11:13)
08.37 Franklín (67:78)
09.02 Bitti nú! (38:40)
09.28 Gormur (43:52)
09.54 Gló magnaða (24:52)
10.18 Kóalabirnirnir (10:26)
10.45 Stundin okkar
11.15 Kastljós e.
11.45 George Eliot e.
12.45 Sleðahundare.
14.25 Austfjarðatröllið
15.10 Þrekmeistarinn e.
16.05 fslandsmótið í handbolt
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hope og Faith (32:51)
18.30 Frasiere.
18.54 Lottó
19*00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Mugison
20.10 Spaugstofan
20.40 Óbilandi vilji (Iron Will)
22.30 Vaxtarverkir
00.10 Ávaktinni (Stakeout)
5.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
SIRKUS
15.30 Fordfyrirsætukeppnin 2005
16.00 David Letterman
16.45 David Letterman
17-35 Hogan knows best (6:7)
18.00 Friends4(i4:24)
18.30 FréttirStöðvar2
19.00 Game TV
19.30 My Supersweet (6:6)
20.00 Friends4(i5:24)
20.25 Friends 4 (-16:24)
20.50 Ford fyrirsætukeppnin 2005
21.20 SirkusRVK
21.50 Ástarfleyið (4:11)
22.30 HEX (6:19)
23.15 Idol extra 2005/2006
23-45 GirlsNextDoor(2:i5)
00.10 Joan OfArcadia (19:23)
00.55 Tru Caliing (20:20)
01.40 Paradise Hotel (19:28)
02.25 David Letterman
03.10 David Letterman
STÖÐ2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 Idol - Stjörnuleit 3
14:40 Strong Medicine (5:22)
15:25 YouAreWhatYouEat(4:i7)
15:50 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:8)
16:25 Amazing Race 7 (10:15)
17:15 Sjálfstætt fólkE.
17:45 Oprah (4:145).
18:30 FréttirStöðvar2
18:54 Lottó
19:00 Iþróttir og veður
19:15 George Lopez (8:24)
19:40 Stelpurnar (11:20)
20:05 Bestu Strákarnir
20:35 Þaðvarlagið
21:35 Scooby Doo 2: Monsters Unleas-
hed
23:05 The Man With One Red Shoe
Gamanmynd með óskarsverðlauna-
hafanum Tom Hanks í einu aðalhlut-
verkinu. Myndin erfrá upphafsárum
Hanks á leikferlinum en hér en hann
í hlutverki venjulegs manns sem
blandast inn (óvenjulega atburða-
rás.
00:35 Elsker dig for evigtMargverð-
launuð dönsk dogma-mynd eftir
Susanne Bier, sem einnig gerði hina
vinsælu Den eneste ene og rómuðu
Brödresemfékkáhorfendaverðlaun
á Sundance-hátíðinni. Bönnuð börn-
um.
02:25 The Scorpion King Ævintýraleg
hasarmynd. Memnon er illgjarn
kóngur sem ætlar sér heimsyfirráð.
Hann nýtur aðstoðar slóttugrar
galdranornar sem andstæðingar
kóngsins eru staðráðnir í að ryðja úr
vegi. Bönnuðbörnum.
03:55 Dracula 2001
05:35 FréttirStöðvar2
06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁR 7
11:00 Spurningaþátturinn Spark (e)
11:30 Popppunktur(e)
12:25 RockStar:INXS(e)
14:25 Charmed (e)
15:10 íslenski bachelorinn (e)
16:05 America's Next Top Model IV (e)
17:00 Survivor Guatemala (e)
18:00 Þakyfir höfuðið
19:00 The King of Queens(e)
19:30 Will & Grace (e)
20:00 TheO.C.(e)
20:55 House (e)
21:50 C.S.I. (e)
22:45 NewTricks
23:40 Law&Order(e)
00:30 C.S.I: New York - lokaþáttur (e)
01:20 Ripley's Believe it or not! (e)
02:05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
0335 Óstöðvandi tóniist
SÝN
08:30 Inside the US PGA Tour 2005
08:55 ítölsku mörkin
09:20 Ensku mörkin
09:50 Spænsku mörkin
10115 X-Games 2005 - þáttur 2
1i:iO Ai Grand Prix
12:05 Fifth Gear
12:35 NBA TV Daily 2005/2006 (Phila- delphia - LA Lakers)
14:35 16:35 18:35 HM 2002 (Argentína - England) England-Argentína Noregur-Tékkland Bein útsend- ing fra undankeppni HM 2006. Icefitness 2005 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie Sanders)
20:20 00:30
02:00 Hnefaleikar (Box - Vitali Klitschko vs. Hasim)
ENSKIBOLTINN
12:15 Bestu mörkin 2004-2005 (e)
13:05 Leiktíðin 2004 - 2005 (e)
14:00 Upphitun (e)
14:30 Man. Utd. - Chelsea frá 7.11
16:30 Bolton - Tottenham frá 7.11
18:30 Blackburn - Charlton frá 5.11.
20:30 Spurningaþátturinn Spark (e)
21:00 Dagskrárlok
STÖÐ2BÍÓ
06:05 Phenomenon II.
08:00 James Dean
10:00 My House in Umbria
12:00 Reversal of Fortune Aðalhlutverk:
Glenn Close, Jeremy Irons. Leyfð öll-
um aldurshópum.
14:00 Phenomenon II
16:00 My House in Umbria Dramatísk
kvikmynd. Aðalhlutverk: Maggie
Smith, Ronnie Barker, Giancarlo Gi-
annini. Leikstjóri: Richard Loncraine.
2003. Leyfð öllum aldurshópum.
18:00 James Dean
20:00 After the Storm (Eftir að storm-
inn lægir) Hörkuspennandi sjón-
varpsmynd gerð eftir sögu Ernests
Hemingway. Lúxusfleyta sekkur í
óveðri og með henni gull og skart-
gripir. Hinn dýrmæti farmur freist-
ar margra en það eru tvö pör sem
standa best að vígi. Þeirra bíður
hættulegur leiðangur sem tekur á
sig nýjar myndir þegar græðgi og
svik taka yfirhöndina. Aðalhlutverk:
Benjamin Bratt, Armand Assante,
Mili Avital. Leikstjóri: Guy Ferland.
2001. Bönnuð börnum.
22:00 Fargo Mögnuð bíómynd um bíla-
sala sem fær illa þokkaða náunga til
að ræna konunni sinni. Ætlun hans
er að hirða megnið af lausnargjald-
inu sem forríkur tengdafaðir hans
á að punga út. En ekkert fer eins og
ætlað var. Bræðurnir Ethan og Joel
Coen unnu mikinn sigur með þess-
ari úrvalsmynd og fengu meðal ann-
ars Óskarsverðlaunin fyrir handritið.
Aðalhlutverk: Frances McDormand,
William H. Macy, Steve Buscemi.
Leikstjóri: Joel Coen. 1995. Strang-
lega bönnuð börnum.
00:00 La Virgen de los sicarios Dram-
atisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Ger-
mán Jaramillo, Anderson Balleste-
ros, Juan David Restrepo. Leikstjóri:
Barbet Schroeder. 2000. Stranglega
bönnuð börnum.
02:00 25th Hour Óvenjuleg glæpamynd.
Aðalhlutverk: Edward Norton, Philip
Seymor Hoffman, Barry Pepper.
Leikstjóri: Spike Lee. 2002. Bönnuð
börnum.
04:10 Fargo.
RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89,5 • XFM 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Við erum stolt af
stelpunum okkar
Sunnudaginn 13. nóvember
verða Edduverðlaunin
afhent í sjöunda sinn í beinni
útsendingu í sjónvarpinu.
Láttu ekki þitt atkvæði vanta
- kosning fer fram á visir.is