blaðið - 12.11.2005, Page 53

blaðið - 12.11.2005, Page 53
blaðið LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 DAGSKRÁ I 53 MEGA 5-12345 Stór pizza m/2 áleggjum XMMm th Stór pizza m/4 áleggjum ^rpgpgfan^£' Rekjavíkurvegi 62 Hafnarfirði Núpalind 1 201 Kóp PfíPINOS P I Z Z fi HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? SUNNUDAGUR ©Steingeit (22.desember-19.ii pu en ekki væmin týpa og hefur aldrei verið en þú átt ekki í erfiðleikum með að ræða tiifinningar þínar. Það er ágætt að láta hiutina koma upp á yfirborðið en vertu varkár í vali þinu á þeim sem þútalarvið. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú ert í þann mund að hneyksla fjölskyldu þína og marga aðra í kringum þig. Þú ert vanalega mjög sterk manneskja en þessa dagana ertu gráti næst. Ekkiörvænta, þetta mun allt líða hjá. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Staða stjarnanna er þér í hag. Þú ert í góðum fé- lagskap við manneskju sem sér það góða I fólki í dag. Þú átt eftir að fara vel í gegnum breytingar og færð tækifæri sem er þér í hag sem á eftir að bjarga vikunni. Vertu varkár í samskiptum við ein- hvem sem er ekki eins heppinn því við búum ekki " yfirsömugæfu. Hrútur (21.mars-19.apríl) Þú hefur aldrei verið fræg/ur fyrir að þora en nú ertu í skapi til að gera hluti sem enginn hefur áður gert eða eitthvað sem enginn heldur að þú getir gert. Vertu vakandi fyrir skilaboðum sem þú átt eft- ir að fá frá einhverjum í kringum þig. ©Naut (20. apríl-20. maí) Leyndarmál og aftur leyndarmál. Þau eru út um allt í kringum þig i dag hvort sem þér líkar betur eða verr. Þú ert mjög ákveðin manneskja sem er ekki mikið fyrir óákveðni og vilt heyra sannleikann. Þú hefur aldrei verið mikið fyrir slúður en þegar einhver kemur til þín með leyndarmál þá skaltu ekki hræðast og segðu viðkomandi að þú hafir ekki áhuga á að heyra það. Tvíburar (21.ma(-21.júnO Ekki hafa áhyggjur yfir því að treysta persónunni sem þú elskar. Þau gætu virst óábyrg, en ef þau segja að hlutirnir verði i lagi, þá verða þeir það. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Hlutirnir eru allit að ganga upp hjá þér, eins og einhver hefur reyndar þegar sagt þér. Enginn hef- ur sagt að þér myndi leiðast rólegheit. Þú heyrir frá einhverjum sem þú bjóst siður en svo við að heyra frá og það kemur þér á óvart að manneskj- unni þykir mjög vænt um þig, svo hvað viltu gera í stöðunni? ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Nú reynir á þig að hafa rétt hlutfall af vinnu og róm- antlk. Úvæntur fundur mun koma upp og fyrir þá sem hafa litla reynslu í starfi þá munu þeir upplifa dag sem þeir munu seint gleyma. C!V Meyja |F (23. ágúst-22. september) Þú ert mjög spennt/ur yfir einhvetju og reyndu ekki að fela það. Það fá allir að vera eins og krakkar á jólunum einstaka sinnum og nú er komið að þér. ®Vog (23. september-23. október) Þú ert sjaldan talin/nn kjaftaglöð/glaður en þú mættir alveg breyta því. Þú ert einstaklega félags- leg týpa og vinaleg hvort sem þú ert I félagskap sem jaér likar eða með ókunnugum. Það eru fáir sem geta látið ókunnugum liða eins vel og þú og þeir hæfileikar eiga eftir að koma þér til góða. ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Samstarfsaðili þinn sem þú hefur hugsað mikið um upp á síðkastið á eftir að sýna þér athygli svo vertu ekki hrædd/ur við að horfa til baka. Viðkom- andi getur þorað meiru en þú og þú ættir að kunna að meta það. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Gleymdu þvl að hlusta of kurteisislega á þá sem eru í kringum þig og vertu afslappaður/afslöppuð. Þú ert vel metin/nn og átt eftir að sýna þau við- brögðsem eruvið hæfl. 08:00 Morgunstundin okkar 08:03 Engilbert (20:26) 08:15 Hopp og hí Sessamí (28:52) 08:43 Magga og furðudýrið ógur- lega (24:26) 09:07 Disneystundin 09:08 Líló og Stitch (47:85) 09:30 Sígildar teiknimyndir (9:42) 09:37 Mikki mús (9:13) 09:59 Matti morgunn (12:26) 10:15 Latibær 10:45 Spaugstofan 11:15 Hljómsveit kvöldsins Mugison flytur nokkur lög. 11:45 Kallakaffi (7:12) 12:15 Lífiðer... 12:45 Listin mótar heiminn (3:5) (HowArtMadetheWorld) 13:45 Honeyboy Heimildamynd um blúsarann David "Honeyboy" Edwards. 15:10 Prinsinn og betlarinn 16:05 Evr.keppni félagsl. í hand b.Beint frá leik Vals og Skövde. 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar 18:30 Hanasúpan 18:50 Lfsa (5:13) 19:00 Fréttir, íþróttir og veður 19:30 Kallakaffi (8:12) 20:00 Edduverðlaunin2005 22:20 Helgarsportið 22:45 Bernskuár höfðingja 00:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 15:35 Real World: San Diego (21:27) 16:00 Veggfóður 16:50 The Cut (11:13) 17:30 Friends4(i7:24) 17:55 Idol extra 2005/2006 18:30 FréttirStöðvar2 19:00 GirlsNext Door (3:15) 19:30 Hogan knows best (6:7) 20:00 Ástarfleyið (3:11) 20:40 Laguna Beach (6:11) 21:05 My Supersweet (6:6) 21:30 Fashion Television (2:34) 21:55 Weeds (6:10) 22:30 So You Think You Can Dance 23:40 Rescue Me 00:25 Open Water 07:00 Barnatími Stöðvar2 12:00 Silfur Egils 13:30 Neighbours 13:50 Neighbours 14:10 Neighbours 14:30 Neighbours 14:50 Neighbours 15:15 Þaðvarlagið 16:151 dol - Stjörnuleit 2 17:00 Supernanny US (1:11) 1745 Oprah (5:145) 18:30 FréttirStöðvar2 19:15 Jake in Progress (3:13) 19:40 Sjálfstætt fólk 20:15 Life Begins (1:8) 21:05 Blind Justice (13:13) 21:50 The4400 (5:13) 22:35 Deadwood (8:12) 23:30 Idol - Stjörnuleit 3 00:25 0verThere(2:i3) 01:10 Crossing Jordan (12:21) 01:50 Minority Report Framtíðartryllir eftir Steven Spielberg með Tom Cruise, sem gerist á því herrans ári 2054. Það eru góðirtímar hjá löggunni þvíný tækni geir henni kleift að handtaka glæpamennáðuren þeir brjóta af sér. Löggan John Anderton nýturgóðsaf þessu þartil dag einn að hann ersakaðurum glæp sem hann á eftirfremja. Hljómar dálítið flókið og það reynist raunin þegar And erton hefur rannsókn á eigin sakamáli. 04:10 AftertheStorm Hörkuspennandi sjónvarps mynd gerð eftirsögu Ernests Hemingway. Lúxusfleyta sekkur í óveðri og með henni gull og skartgripir. Hinn dýrmæti farmur freist armargra en það erutvö pörsem standa bestað vígi. 05:50 Fréttir Stöðvar 2 06:35 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 10:15 Þak yfir höfuðið (e) 11:00 Sunnudagsþátturinn 12:00 Cheers - öll vikan (e) 14:00 Design Rules(e) 14:30 Allt f drasli (e) 15:00 House (e) 16:00 Sirrý(e) 17:00 Innlit/útlit (e) 18:00 Judging Amy (e) 19:00 Battlestar Galactica (e) 20:00 Popppunktur 21:00 RockStar: INXS 21:30 Boston Legal - NÝTT! 22:30 RockStar: INXS íþættinum Rockstarer leitaðað nýjum söngvara fyrir áströlsku rokksveit inalNXS. 23:40 C.S.I. (e) 00:35 SexandtheCity(e) 02:05 Cheers - 8. þáttaröð (e) 02:30 Þak yfir höfuðið (e) 02:40 Óstöðvandi tónlist SÝN 08:00 England-Argentína 09:45 Hnefaleikar (Box-Vitali Klitschko vs. Hasim) 11:45 Noregur-Tékkland Útsending frá undankeppni HM 2006. 13:25 HM 20o6(Spánn - Slóvakía) 15:05 Icefitness2005 17:35 Bandaríska mótar. í golfi 18:30 NFL-tilþrif 19:00 Ameríski fótboltinn (Miami - New England) 21:30 NBATVDaily 2005/2006 (Philadelphia - LA Lakers) Útsending frá NBA 23:30 Hnefaleikar (Box-Vitali Klitschko vs. Hasim) ENSKIBOLTINN 14:30 Fulham - Man. City/5.11 16:30 Aston V.- Liverpool/5.11 18:30 Everton - Middlesb. / 6.11 20:30 Spurningaþ.Spark(e) 21:00 Dagskrárlok 06:00 SummerCatch Rómantískgamanmynd. RyanDunneerkominn af lágstéttarfólki. Eina leið hans frá illa launaðri verka mannavinnu er að slá í gegn í hafnabolta. 08:00 The Santa Clause 2 Sannkölluð jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Undanfar inátta árhefurScott Calvin staðið vaktina sem einn besti jólasveinn allratíma. 10:00 2001: A Space Travesty Óborganleg gamanmynd. Stjónarherrum i Bandaríkj unum erekki skemmt þegar fréttir berast af meintu brottnámi forsetans. 12:00 My Boss's Daughter Rómantísk gamanmynd. Tom Stansfield þykist hafa dottið í lukkupottinn þegar yfirmaður hans felur honum að líta eftirhúsinusínu. Tom hefurlengi haftauga stað á dóttur yfirmannsins og nú er kjörið tækifæri til að kynnast henni nánar. 14:00 SummerCatch 16:00 The Santa Clause 2 18:00 2001: A Space Travesty 20:00 The Others Umtöluð spennumynd. Grace Stewart býr með tveimur börnum sínum í virðulegu húsi í Jersey í Bandaríkjunum og bíðurheimkomu eiginmannsins úrseinna strfðinu. 22:00 Matchstick Men Þrælfyndin og dramatísk glæpagamanmynd. 00:00 Shot in the Heart Sannsöguleg sjónvarpsmynd. 02:00 Animal Factory Ron er ungur, óharnaður maður sem lendir í fangelsi. 04:00 MatchstickMen SJÓNVARPIÐ STOÐ2 SKJAR 1 STÖÐ2BÍÓ Valdemar er stjórnandi í þættinum Ástarfleyið Hvernig hefurðu það í dag? Ég hef það alveg stórkostlegt. Ég er staddur hér út í Litháen að skoða mér hús til að fara að búa í. Þetta er alveg frábært, mér líður eins og ég sé í„low-budget" glæpamynd þar sem eru BMW-ar á tvö hundruð kílómera hraða í kirsuberjagarðin- um hansTjekhof, þetta er frábært. Langaði þig að verða sjónvarpsmaður þegar þú varst Iftill? Það var ekki beint það sem mig langaði til að gera en þegar ég vartíu ára þá sendi ég dýrlingnum bréf og spurði hann hvernig maðurfæri að því að verða leikari. Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? Mér líkar það mjög vel. Þegar maður er búinn að vera eins lengi í leikhúsi og ég er búinn að vera þá er maður kominn í ákveðna skúffu, bæði í samskiptum við fólk og almennt. Maður er svolítið óskrifað blað í fjölmiðlunum einhvern veginn. Maður hefur frjálsari hendur, og er fram- kvæmdaglaðari. Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú hefðir búist við? Já, alla vega þessi síðustu verkefni. Það er margt sem hefur komið mér verulega á óvart, hvað mér þykir þetta skemmtilegt og ögrandi og fram úr hófi gaman. Hvað kom þér mest á óvart við Ástarfleyið? Það sem kom mér mest á óvart var hvað allir stóðu sig vel, stóðu saman og hvað þetta var frábært lið á allan hátt. Hvað er það vandræðalegasta sem hefur gerst fyrir þig í sjónvarpi? Þegar fyrsti þátturinn af Ástarfleyinu var sýndur þá bilaði eitthvað hljóðið og það var eins og ég væri illa döbbaður. Það var mjög asnalegt. Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá þér? Undanfarnir dagar hafa verið ævintýralegir en ég er búinn að vera að flakka heimshornanna á milli. Ég er búinn að vera í aðstæðum sem ég hefði aldrei trúað að ég gæti verið í. Ég er nýkominn frá Tyrklandi þar sem ég sigldi um í gegnsæju Miðjarðarhafinu. Líf mitt er flottara handrit en ég hefði getað skrifað. opið alla daga 16-22

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.