blaðið - 21.12.2005, Qupperneq 2
2 I ÍNNLENDAR TRÉTTIR
MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 blaöiö
blaöiðH
Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur
Sími: 510 3700 •www.vbl.is
FRÉTTASÍMI:
Jólaverslun:
Mikil aukning á kortaveltu
Velta krítarkorta hjá Kreditkort hf. í desember eykst um iy% milli ára. Samdráttur í krítar-
kortaveltu útlendinga á íslandi.
(jjöftíLjólcv, fi'á' ulUnióðju/ Óla/
/
<o
GullsmiJja Óla ísmáralind
510 3799
netfang: frettir@bladid.net
AUGLÝSINGADEILD:
510 3744
netfang: auglysingar@bladid.net
Kjaradómur:
Ráðamenn fá
launahækkun
Forseti íslands fær 6% launa-
hækkun nú um áramót en ráð-
herrar og æðstu embættismenn fá
um 8% hækkun. Þetta kom fram í
tilkynningu frá kjaradómi í gær. {
ákvörðun dómsins segir að grund-
vallarbreytingar hafi verið gerðar
á launakerfi embættismanna i maí
2003. Breytingin hafi það í for með
sér að dómurinn sjái til þess að
laun embættismanna séu í „sam-
ræmi við laun í þjóðfélaginu hjá
þeim sem sambærilegir geta talist
með tilliti til starfa og ábyrgðar."
Það er því álit dómsins að nú um
áramótin beri að hækka launin í
samræmi við breytinguna. Einnig
er bent á að laun á almennum
vinnumarkaði hækki um 2,5% um
áramótin. Laun forsetans hækka
um rúmar 90 þúsund krónur, eða
um 5,7% og verða um 1,7 milljónir
effir hækkun. Laun ráðherra og
æðstu embættismanna hækka
hins vegar um 8,16% og til dæmis
hækka laun forsætisráðherra
um 75 þúsund krónur og verða
tæpar 990 þúsund krónur.
Olíufélögin:
Bensín lækkar
Olíufélögin Esso, Skeljungur
og Olís lækkuðu í gær verð á
bensíni hjá sér um tæpar 0,3
krónur og kostar lítrinn af 95
oktana bensíni nú 106,8 til 108,3
krónur. Atlantsolía lækkaði
í fyrradag lítraverð hjá sér
niður í 106,9 krónur og kemur
lækkun félaganna þriggja í beinu
framhaldi af þeirri lækkun.
Kortavelta innanlands í desember
er um 17% meiri í ár en í fyrra sam-
kvæmt samantekt Kreditkorts hf
yfir veltu sinna viðskiptavina. Á
tímabilinu jókst velta erlendis um
rúm 29% og kortavelta fyrirtækja
um 21,8%. Þá jókst krítarkortavelta
innanlands hjá Kreditkort hf. um
rúm 20% á fyrstu ellefu mánuðum
þessa árs og debetkortavelta um tæp
30%.
Erlend eyðsla íslendinga eykst
Tölur Kreditkorta hf. ná yfir alla
kortaveltu viðskiptavina þeirra sem
fer í gegnum posa frá 1. til 16. des-
ember 2005 og nemur heildarveltan
á tímabilinu rúmum 2,6 milljörðum
króna og eykst um 17,37% milli ára.
Sé horft til einstakra liða má sjá að
velta matar- og drykkjarliðar eykst
um 12,46% miðað við sama tímabil
í fyrra. Þá er einnig aukning á lið
sem tekur til fatnaðar um tæp 19%.
Mesta aukningin á milli ára er um
52,84% í byggingavörum en einnig er
athyglisvert að sjá að velta sem snýr
að rekstri farartækja eykst um 29,4%
og gefur það eflaust ágætis mynd af
aukinni bílaeign landsmanna. Þá
hafa íslendingar verið duglegir að
nota krítarkortin sin eríendis á
þessu tímabili og nemur aukningin
þar rúmum 29%. Hún var tæpar 350
milljónir í fyrra en nam nú rösklega
460 milljónum. Neysla útlendinga
hér landi dregst aftur á móti
saman um 0,14% á því tímabili
sem samantektin nær yfir og
munar mest um rúmlega 39%
samdrátt í þjónustuliðnum uppá
rúmar fimm milljónir króna. At-
hygli vekur að þrátt fyrir þennan
samdrátt eykst neysla útlendinga
hérlendis hvað varðar mat og drykk
um 1,5 milljón eða um 44,34%- Þá
kaupa útlendingar einnig meira af
fötum hérlendis og nemur aukn-
ingin þar um 31%. Var um 4 millj-
ónir en er nú rúmar 5 milljónir.
Minna um vanskil
Samkvæmt Ragnari Önundarsyni,
framkvæmdastjóra Kreditkorta hf„
gefa þessar tölur nokkuð
skýra mynda
af neyslu-
þróunþó
þ æ r
nái ekki yfir alla heildina. Þá segir
Ragnar mikil krítarkortanotkun
alls ekki benda til aukinnar skulda-
söfnunar heldur kjósi Islendingar í
vaxandi mæli að nota kort fram yfir
aðra greiðslumáta. „íslendingar eru,
eins og kunnugt er, heimsmeistarar
í kortanotkun og þá er voðalega
nærtæk sú ályktun að Islend-
ingar séu heimsmeistarar í
kortaskuldum en svo er ekki.
Islendingar borga úttektirnar
sína afar vel og ástæðan er
m.a. sú að þjóðfélagið er
að verða seðlalaust og
menn finna með sjálfum
sér að kortið verður alltaf
að vera í lagi. I lok síðustu
efnahagslægðar árið 2002
voru vanskil hjá okkur
um 2% af undangenginni
12 mánaða veltu. Núna eru
þau um 0,2%. Ástæðan er góðærið,
mikil atvinna, yfirvinna, hækkandi
fasteignaverð osfrv.“
Skoðanakönnun IMG Gallup í Reykjavík:
Sjálfstæðismenn með 55,7% 3
Björn Ingi Hrafnsson nýtur trausts um 30% til þess að vera borgarstjóri í Reykjavík.
Sjálfstæðisflokkurinn er með mikinn
meirihluta í Reykjavík samkvæmt
nýrri skoðanakönnun, sem IMG
Gallup gerði í nóvember og desember.
Samkvæmt henni hafa framsóknar-
menn aukið fylgi sitt verulega frá síð-
ustu könnun, en ná þó ekki manni
inn. Sérstaka athygli vekur að um
þriðjungur svarenda kvaðst treysta
Birni Inga Hrafnssyni, sem stefnir á
efsta sæti á lista framsóknarmanna,
til þess að gegna starfi borgarstjóra.
Könnunin var unnin fyrir Franca
ehf. en það er almannatengslafyrir-
tæki sem vinnur fyrir Björn Inga.
Hún leiðir í ljós að fylgi Sjálfstæðis-
flokksins er 55,7%, Samfýlkingin
fengi 25,3% og Vinstrigrænir 12,3%.
Framsóknarflokkurinn fengi
4,8% ef kosið væri nú og næði því
ekki inn manni eins og sakir standa.
Hins vegar er eftirtektarvert að fram-
sóknarmenn fá nú meira en tvöfalt
fylgi frá því sem var í samsvarandi
könnun IMG Gallup í september. Þá
mældist flokkurinn með 2,3% stuðn-
ing, en síðan hefur það breyst að Al-
freð Þorsteinsson hefur tilkynnt að
hann hyggist draga sig í hlé frá stjórn-
málavafstri og Björn Ingi kynnt fram-
boð sitt. Rétt er að geta þess að regla
má heita að Framsóknarflokkurinn
fái talsvert meira fylgi í kosningum
en skoðanakönnunum.
Frjálslyndi flokkurinn naut aðeins
stuðnings 1,7% svarenda og önnur
framboð 0,2%.
Þrátt fyrir lítið fylgi Framsóknar-
flokksins í borginni treysta 31,5 pró-
sent kjósenda Birni Inga til þess að
vera borgarstjóra. Tæpast kemur á
óvart að mest fylgi við hann er meðal
stuðningsmanna framsóknar (um
95% þeirra), en athygli vekur að lið-
lega 30 prósent stuðningsmanna Sjálf-
stæðisflokksins treysta honum til að
vera borgarstjóri, rúmlega 20% stuðn-
ingsmanna Samfýlkingar og tæplega
40% óákveðinna.
Fjögurra bíla árekstur varð fyrir framan Smáralindina um fiögurleytið í gær. Tveir ökumannana
nokkra bakáverka og einn farþegi varð fyrir meiðslum. Þung umferð var á þessum slóðum í gær.
o
Heiðskirt
0 Léttskýjað
Skýjað
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Frankfurt
Hamborg
Helsinki
Kaupmannahöfn
London
Madrid
Mallorka
Montreal
NewYork
Orfando
Osló
París
Stokkhólmur
Þórshöfn
Vfn
Algarve
Oublin
Glasgow
06
10
01
-13
03
03
-06
02
07
08
13
-20
-02
07
-01
03
-04
04
01
14
08
| Alskýjað
!
Rigning, litilsháttar /// Rigning } 9 Súld Snjókoma
5 *
0
ef 2-
sfj Slydda Snjóél sjj
0
<H 1°
O
(H o°
Skúr
Amorgun
Veðurtiorfur i dag kl: 15.00
Véðursíminn
Byggt á upptýsingum fré Vaóuretofu islands
BUDOKUSHDPIS
‘jólagjöfin 2005 ©6610015