blaðið - 21.12.2005, Síða 30

blaðið - 21.12.2005, Síða 30
30 I FYRIR KONUR MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 blaöiö Wæ&6t kUK ItktUftX'-—- itklnleguf* v*nt,r' HLIÐARSMÁRI 13 S. 587 6969 Opið virka daga 12-20 FÁKAFENI 11 S. 588 6969 Laugardaga 12-18 Nostraðu við þig! 100% Þú færö Body Salt Skrúbb f Heilsuhúsunum, Blómaval, Heilsubúðinni Hfj., apótekum og sölustöðum um land allt. Verð frá aðeinsKr.1990.- margret@bladid.net asta hjá okkur eru svo sokkabuxur sem lagast að líkamanum og gefa honum stuðning eftir því hvar þörf er á. Þær klessa ekki rassinn niður, heldur leyfa honum að njóta sín, “ segir sokkabuxnasérfræðingurinn Sigríður að lokum. Sokkabuxur við sparikjólinn Buxur, sokkabuxur,brók ogskó... Furuvól'um 5, 600 Akureyri, slmi 462 3028 Sigríður Björnsdóttir í undirfata- deild Debenhams í Smáralind er sér- fróð um sokkabuxur og deilir þekk- ingu sinni fúslega með okkur: „Við seljum mest hefðbundnar 20 den sokkabuxur með smá glans við síða og klassíska sparikjóla. Einnig sokka sem ná upp á lærið og eru festir annað hvort með sokkaböndum eða gúmmírönd. Núna er líka mikið um munstraðar sokkabuxur ásamt sokkabuxum með netamynstri, það fer samt eftir sídd kjólanna hvernig sokkabuxur eru valdar. Ef kjóllin er síður er mest tekið af klassískum sokkabuxum sem eru 20 den en við stutta kjóla eru konur hinsvegar mikið að taka sokkabuxur með neta- mynstri eða öðru mynstri. Mynstrin eru misjöfn á allan hátt, bæði mis- gróf og mismunandi í útliti. Við vorum til dæmis að fá sokkabuxur Body Salt Skrúbb, nýjung sem kemur skemmtilega á óvart. &urity&(érbs rA/i/i.'Jutr. ruítttrru/t^ar nrwrfu/örar Tímadjásn CaB 0% útutúðut • Gdnabjr * Reyljavft . Sonl 55Ó «200 IvANDSlNS MESTA ÚRVAI, AFITÐURHÖNSKUM YFIR 25 UTIR FÁANLEGIR í ÖEEUM STÆRÐUM LYKJLL AD GÓOU SAtUUMt TÍSK VBRSLUM HÖFUM OPNAÐ NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN AÐ HLÍÐARSMÁRA 13 í KÓPAVOGI ALLAR VHS MYNDIR Á KR. 1250.- (hvergi ódýrari) ÓTRÚLEGT TILBOÐ Á TITRURUM KR. 500.- MEÐAN BIRGÐIR ENDAST www.tantra.is Gúmmíhanskar geta komið að gagni þegar sokkabuxurnar eru dregnar upp á fótleggina. Eins er sniðugt að nota mjúka bómullarhanska til að klæða sig I þær - en það kemur I veg fyrir að nælonið rifni. með eldingamynstri frá Oroblu. Sokkabuxur með semalíusteinum aftan á hafa verið vinsælar undan- farið og nú eru komnar sokkabuxur með glitrandi steinum út um allt. Við vorum líka að fá stríðsárasokka- buxur með saumum að aftan en þær hafa verið mjög vinsælar. Það nýj- AEET SMART EAUGAVEGI46 SÍMI 5511040 Hvað varð um mittið? Þú mátt kalla það snobb ef þú vilt en ég þoli ekki skyndibitastaði. Ég kann ekki við mig á veitingastöðum þar sem maturinn er afgreiddur í ál- pappír og snæddur við ljót borð og plaststóla. Þar sem fjölskyldulíf er samvinna þá gef ég mig stundum og heimsæki skyndibitastaði. Um daginn vorum við tímabundin, allir svangir og ungviðið óskaði eftir skyndibita. Fyrst var farið á kjúklingastað. Þrátt fyrir að þar sé aðallega matreitt djúpsteikt rasp þá var löng biðröð. 60 manns voru á undan okkur í röðinni svo við snérum okkur að öðrum skyndibita- stað. Það var inni í verslunarmið- stöð. Allar veitingasölurnar voru vel sóttar. Við biðum í langri biðröð og garnagaulið spilaði undir. Við biðum jafn lengi og það tekur mann að hita t.d. lax eða silungsflök í ofni og sjóða hrísgrjón. Loksins kom skyndibitinn. Hann var, samkvæmt hefðinni, borinn fram í álpappír og hvorki diskur né hnífapör afhent með. Þarna sat maður svo í opnu, kuldalegu rými og gúffaði í sig jukki sem lak úr ál- umbúðunum og niður á plastborðið. Þetta var ekki tímasparnaður og ekki var þetta nærandi fyrir bragð- laukana eða andann. Mér fannst ég ekki hafa nærst heldur bara fyllt mig af bragðlitlu lofti. Hvers vegna ekki að ganga alla leið og bjóða upp á tanka þar sem svangt fólk getur fyllt sig af lofti á mun styttri tíma? Og svo var þetta ekki einu sinni ódýrt. Það er hægt að fá forrétt á 700 krónur og aðalrétt á 1500 krónur á frábærum veitingastað á heimsmæli- kvarða á Frakkastíg. Þetta er nýi staðurinn Indian Mangó. Reyndar þarf að panta borð með góðum fyr- irvara en það er þess virði. Hægt er að fá þriggja rétta máltíð á um 3.400 krónur á þessum klassastað. Ef fólki finnst það of mikið getur maður bara sparað við sig ferðir á skyndibitastaði í svona tvö skipti og safnað fyrir ljúffengri máltíð sem gleður bragðlaukana, lyktarskynið og nærir andann. Þar sem það er tímafrekt að aka á „skyndibitastaði” og bíða í biðröð þá er hér einföld uppskrift að heimatilbúnum rétti sem ég fékk hjá einkaþjálfara fyrir margt löngu og hef oft notað þegar maður hefur lítinn tíma. Laxa- eða silungsflök skorin i stykki. Sett í ofnfast fat, smurð með mangóchutney og muldum pistaciu- hnetum stráð yfir. Pipar og salt. Bakað í ofni við 180 gráður í um 20 mínútur. Á meðan er hægt að sjóða hrísgrjón og skera niður salat. Vatn með, servíettur og kertaljós og þetta er nærandi máltíð. Og svo er þetta hollt. Hver er ann- ars skýringin á björgunarhringjum sem hafa hringað sig utan um ungar íslenskar stúlkur? Hefur átt sér stað einhver stökkbreyting á íslenskum genum? „Hvað varð um mittið?" spurði eldri dama um daginn. Hún var að horfa á æsku landsins og sá allt of marga með þykka björgun- arhringi um sig miðja. Fyrir tíma skyndibitastaða og gosþambs voru flestar ungar stúlkur með mitti. Það er hollara og fljótlegra að elda heima. Kærkveðja, Sirrý

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.