blaðið - 21.12.2005, Page 38

blaðið - 21.12.2005, Page 38
38 I XPRÓTTIR MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 blaöÍA NBA-deildin: United fylgistmeð Shevchenko Rætist draumur Ron Artest? Samkvæmt frétt í dagblaðinu Manchester Evening News í gær er framkvæmdastjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, að fylgjast með gangi mála hjá ítalska hðinu AC Milan er varðar árekstra þjálfara ítalska liðsins, Carlo Ancelotti, og aðalstjörnu liðsins, Andryi Shevchenko. Ekki er þó búist við að Shevchenko verði falur fyrr en næsta sumar en Chelsea reyndi ítrekað að kaupa hann siðastliðið haust. Ancelotti og Shevchenko hafa í tvígang að minnsta kosti lent saman í vetur en fjölmiðlar á Ítalíu hafa einnig fylgst vel með málinu og nú þykir allt eins líklegt að hann yfirgefi Milan næsta sumar en Shevchenko verður þritugur á næsta ári. Einn athyglisverðasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfuknattleik, Ron Artest, hefur látið lítið fyrir sér fara eftir hin sögulegu slagsmál í leik Indiana Pacers og Detroit Pi- stons á síðustu leiktíð. Artest, sem er leikmaður Pacers, var dæmdur í langt keppnisbann og þótt fáir hafi lýst yfir hrifningu sinni á fram- ferði Artest og fleiri leikmanna sem þarna komu við sögu eru flestir sam- mála um að fortíð framherjans knáa hafi gert það að verkum að hann hlaut þyngri dóm en aðrir slagsmála- seggir. Ron Artest hefur nú tekið út sína refsingu og flestir reiknuðu með því að hann myndi einbeita sér að því að sýna hvað í honum býr með Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle, en það er öðru nær. Kappinn fór fram á það í vikunni að fá að yfirgefa Indiana Pacers, hann segist ekki passa inn í áætlanir Carlisle þjálfara og að það sé bæði honum og félaginu fyrir bestu að hann fari annað. Umboðsmaður Artest, Mark Stevens, segir að full- trúar eigi færri en 20 liða hafi haft samband og lýst yfir áhuga á að næla í leikmanninn, en til þess að það gangi eftir þurfa Pacers að fá eitthvað sem þeir eru sáttir við í skiptum. Flestum liðum deildar- innar gæti reynst erfitt að bjóða boðlega leikmenn í skiptum, því Artest er ekki launahár miðað við getu. Hann hefur sjálfur lýst því yfir að draumur hans sé að spila með heimaliðinu, New York Knicks, og fari hann ekki þangað nú muni hann bjóða sig sem fríherja þegar samningur hans leyfir það eftir tvö ár. Los Angeles Lakers hafa einnig verið nefndir sem líklegir kandid- atar, enda er Artest leikmaður sem er Phil Jackson mjög að skapi, en Lakers gætu lent í vandræðum með að bjóða ásættanlega leikmenn í skiptum. Það sem heldur aftur af forráðamönnum sumra liða er stormasamur ferill Artest. Eng- inn efast um hæfileika kappans, hann er gríðarlega sterkur varn- armaður og frábær sóknarmaður í gær var gefið út hvenær liðin mætast í 16-liða úrslitum karla og kvenna í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Föstudaginn 6 janúar mæt- ast á ísafirði, KFÍ og Haukar(b) í kvennaflokki. Laugardaginn yjanúar verður leikið í karla og kvenna- flokki. I kvennaflokki mætast Grindavík og KR í Grindavík, Haukar taka á móti Tindastóli og ÍS mætir Fjölni í Kennarahá- skólanum. I karlaflokki leika svo KR(b) og Grindavik í DHL- höll KR-inga. Sunnudaginn 8.janúar lýkur svo 16-liða úrslitunum með fjölda leikja sem eru þessir: I kvennaflokki leika; Skalla- grímur og ÍR í Borgarnesi, Keflavík(b) og UMFH(hruna- menn) mætast í Keflavík og Laugdælir og Breiðablik leika á Laugarvatni. A-lið Keflavíkur er komið áfram þar sem í A gaf leikinn. 1 karlaflokki leika; Haukar og Þór frá Akureyri að Ásvöllum, Hamar/Selfoss og Höttur mætast í Hveragerði, Valur og Skallagrímur í Kennaraháskól- anum, Tindastóll og Keflavík mætast á Sauðárkróki, Breiða- blik og KR í Smáranum i Kópa- vogi, Snæfell og Valur(b) leika í Stykkishólmi og í Þorlákshöfn leika Þór og Njarðvík. Lúxusbíllinn - Lincoln Town Car Signature til sölu Árg. 2003. Framleiddur seint á árinu 2003 eða úr verksmiðju 04/03. Ef t.d. bíll hefði verið framleiddur 07/03 þá væri hann árgerð 2004. Ekinn 62.þús km. Innfluttur frá Lincoln umboði í Canada 2004. Hefur verið hér heima (eitt og hálft ár. Bdlinn er algjörlgega eins og nýr og hefur aldrei lent (tjóni. Eyðsla frá 9,5 lítr. /100 sem er hreint ótrúlegt þar sem um er að ræða 8 cyl. b(l, 220 hö. Það er allur mögulegur búnaður (bílnum, leðursæti, rafmagn (öllu, sóllúga og margt margt fleira. Sjón er einfaldlega sögu ríkari. Endilega komið og prófið bdinn. Viðmiðunarverð er kr. 3.790.000. Yfirtaka á láni kr. 2.390.000. Engin bein útborgun. Eingöngu yfirtaka og þar með er þfllinn að fást á kr. 2.390.000 sem er hreint ótrúlegt verð. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Upplýsingar hjá Ólafi Helga í síma: 866-0927 og 577-1155. þegar sá gállinn er á honum, eins og 14.6 stig að meðaltali í leiká ferlinum bera vitni um. Artest spilaði með St.John's háskólanum í New York og hóf NBA-ferilinn með Chicago Bulls, þar sem hann var fljótur að láta að sér kveða. Þaðan lá leiðin til Indiana- polis þar sem hann hefur stöðugt bætt sig sem alhliða leikmaður, en það hefur vissulega skyggt á fram- bærilegan feril að stundum hefur skapið hlaupið með kappann í gönur og upp hafa komið mál í einkalífinu sem ekki eru til eftirbreytni. Engu að síður þykir ljóst að hann verður hvaða NBA-liði sem er mikill hval- reki, ekki síst ef hann kemst í hend- urnar á sterkum og virtum þjálfara, en kapphlaupið um Ron Artest er hafið. Næstu daga á tilboðum eftir að rigna yfir forráðamenn Indiana Pacers en spurningin er hver býður best og hvort draumur Artest rætist, að spila með heimaliðinu sínu, New York Knicks. Leikdagar í bikarnum í körfu ákveðnir Grand Cherokee Nýr Hundai Terracan Limited CRDI Deluxe,31" v.4190, 4.7 árg '02 sjálfsk. Gott lán getur fylgt. ek 49.þ.km v.3050 sk.m/ó Bílamarkaðurinn Opnunartími Smiðjuvegi 46 E Gul gata Mánud.-Föstud. 10:00-19:00 200 Kópavogur Laugad. 10:00-17:00 S: 567-1800___________Sunnudaga 13.00-17:00 S**43.jtíue*ti 46 S • www.bilamarkadurinn.is S:667-1800 Subaru Impreza Toyota 4Runner GL4WD '97 ek.69 þ.km V6árg.91 ek.190þ.km 5.gíra. V.690,- sk.m/ód. V.290 þús Land Rover Range RoverHSE 4,6 Árgerð '00 ek.50 þ.km tilboð 2980,- GMC Envoy XUV 4,2 árg '04 ek.15.þ.m v.3980 sjálfsk. sk.m/ó, Ford F 150 Lariat V-8 '04 ek.55 þ.km V.3,400,- sk.m/ód. Nissan Terrano II 2,4 beinsk.árg.2001 ek.93 þ.km v.1290,- lán 990,- Mikið úrval af æfingaboltum, nuddboltum, yogadýnum og ýmsum búnaði tengdum íþróttum. Æfingaboltar /Ó P.ÚLAFSSONe Nuddboltar Yogadýnur Vinsælt spil fyrir alla fjölskylduna 2 til 6 f hverju llöi Kubb spilið lehf. Trönuhrauni 6, 220 Hafnarfiröi // Sími: 565 1533 // polafsson@polafsson.is // www.polafsson.iS/

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.