blaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 45

blaðið - 21.12.2005, Blaðsíða 45
blaóiö MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 ■ Stutt spjall: Sigríður M. Guðmundsdóttir Sigríður Margrét er fréttamaður á Rúv. Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það mjög fínt, mér finnst tíminn í kringum jólin alltaf mjög skemmtilegur og ég hlakka til eins og smábarn." Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna ( fjölmiðlum? „Eg byrjaði að vinna í barnatímanum 1972 I þáttum sem hétu Palli. Þá fluttist ég til Kantaraborgar í Bretlandi, fór í háskóla og bjó þar í mörg ár. Þegar ég kom heim fór ég að vinna aðeins í leikhúsi. I millitíðinni fór ég til Mexíkó þar sem ég gerði heim- ildarmynd, þá fór ég að vinna í menning- artengdum sjónvarpsþætti á Stöð 2. Ég hef flakkað aðeins á milli stöðva og er nú í fréttunum." Langaði þig að verða fréttakona þegar þú varst lítil? „Leikhúsið heillaði mig aðallega þegar ég var yngri, ég var með leikhúsbakteríu. Það var tilviljun að ég sótti um í barnatíman- um á sínum tíma. Áhuginn jókst svo á þjóðmálum eftir því sem ég varð eldri. Mig langaði ekki að verða sjónvarþskona enda var ég ekki alin upp við sjónvarp, það var bara Kanasjónvarp þegar ég var lítil og ég var ekki með drauma um að verða fréttamaður." Hvernig kanntu við að vinna í sjón- varpi? „Ég kann mjög vel við mig í sjónvarpi og það er aðallega fréttamennskan sem mér finnst skemmtileg enda vil ég helst vera með puttana á púlsinum." Var eitthvað sem kom þér á óvart þegar þú byrjaðir að vinna í sjónvarpi? „Það sem upphaflega kom mér mest á óvart var hversu mikil vinna fer í hverja mínútu í sjónvarpi. I dag er það hluti af starfinu og það kemur mér ekki á óvart hvað sekúndurnar eru langar." Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Sigríði? „Ég byrja á að reyna að hlusta á fréttir um leið og ég vakna, helst áður og á meðan ég er í sturtu til að athuga hvað er að ger- ast. Ég mæti á vaktina fyrir hálf níu og les tölvupóstinn og blöðin. Þá hitti ég starfsfé- lagana á fréttafundi klukkan níu sem eru yfirleitt mjög lifandi og skemmtilegir þar sem við förum yfir helstu málin sem við viljum gera og skiptum á milli okkar verk- efnum. Þá hringi ég (fólk og reyni að undir- búa mig, vafra svo út í bæ til að hitta fólk og taka viðtöl. Það er rólegra á morgnana en svo fer allt á fullt seinni partinn og svo veit maður ekki af því fyrr en fréttastefið fer í loftið klukkan sjö." Hver myndirðu vilja að væri síðasta spurningin? „Hvað heldurðu að nýja árið beri í skauti sér?" „Ég held að það verði eitt viðburðarríkasta árið í lífi mínu af því að ég var að kaupa hús í Borgarnesi, var að selja húsið mitt í bænum. Ég ætla að taka mér nokkurra mánaða fri frá fréttamennskunni til að koma gæluverkefni mínu og mannsins míns á laggirnar. Það heitir Landnámsset- ur Islands, er í Borgarnesi og verður opnað 13.maí 2006. Hægt er að lesa um verkefnið á www.landnam.is." EITTHVAÐ FYRIR... ...barnapíur ...grinista ...dansfíkla Sirkus, 21.00 So You Think You Can Dance (12:12) Framleiðendur American Idol eru komnir hér með splunkunýjan raun- veruleikaþátt þar sem þeir leita að besta dansara Banaríkjanna. Stöð 2, Supernanny (7:11), 20:40 Ofurfóstran Jo Frost er komin til Bandaríkjanna þar sem hennar bíð- ur ærið verk, að kenna ungu og ráð- þrota fólki að ala upp og aga litla og að þvi er virðist óalandi og óferjandi ólátabelgi. Sjónvarp, 21.25 Skemmtiþáttur Catherine Tate (6:6) Breska leikkonan Catherine Tate bregður sér í ýmis gervi í stuttum grínatriðum. VPmt ~ * 5: 567-RRRR www.turbochef.com OFN engum öðrum líkur ! Er snöggur Ekki þörf á loftræstingu Eldar góðan mat Tekur lítið pláss Alltaf tilbúinn til eldunar Einfaldur í notkun Ódýr í rekstri Borgar sig fljótt upp Martin i bílslysi Söngvari hljómsveitarinnar Coldplay, Chris Martin, komst hjá alvarlegum meiðslum þegar BMW- inn hans rakst á annan bíl í London í fyrradag. Óhappið átti sér stað ná- lægt Belsize Park í norður-London. Enginn meiddist, en kona Martins, leikkonan Gwyneth Paltrow, er líka talin hafa verið í bílnum. ■ fyrir þá sem eiga (næstum) allt! w m WILLIAM BOUNDS 'km SALT, PIPAR OG SÚKKULADIKVARNIR 30 GEROIR STÁL OG VIOUR JL Frá kr. 3.690 SUiL ÓTRÚLEGT ÚRVALAF GLÆSILEGUM OG VÓNDUOUM stAuldhúsAhöldum Eggjaskeri frá kr. 1.790- aerolatte mjóikurfroyðarar. MJÓLKURFREYOARINN SEM FER SIGURFÖR UMHEIMINN Frá kr. 1.990- @ Sæco EXPRESSO/ CAPPUCONO BOLLAR í SETTI HÖNNUN: PÝSKA USTAKONAN JEANET HÖNIG Sett 6. stk. verd kr. 5.900- SilíL ÁBERANOI GLÆSILEG OG STERK ÁHÖLO Skurðarbratti I mörgum starðum v Frá kr. 1.390 - HRAOSUÐUPOTTi FYRIR HEILSUSAMLEGR MATREIOSLU 3 STÆROIR Einar Farestvett & CoJtf. Borgartúnl 28 • ef@ef.is* www.ef.is Símar: 520 7901 & 520 7900 ðM? IVyooöu o()jt samband með traustum þráðlausum síma Doro 855 • SIM kortalesari Nýjung • SMS skilaboðasending og -móttaka • Tengi fyrir höfuðheyrnatól Kr. 9.980,- Doro 450 Nýjung • siM kortalesari Nýjung • Barnavöktun • Heyrnatækjavernd • SMS skilaboðasending og -móttaka Kr. 8.980,- Panasonic 500 SMS skilaboðasending og -móttaka Ljós í takkaborði Innbyggður hátalari fyrir handfrjálsa notkun Kr. 9.980,- 151 sölu í verslunum Símans, Símabæ Síðumúla 51, Bókaverslun I>órarins Húsavík og veiX erslun Símans (vv \vw.vefversl nn.is)

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.