blaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 blaðiö Þú hefur verið óþarflega uppstökk/ur undanfama daga. Farðu vel með þig á næstunni og þetta mun breytast, hreyfðu þig, sofðu nóg (það er auöveld- ara en þú heldur) og drekktu nóg af vatni. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert farin/n að slaka fullmikið á í átakinu sem þú talaði svo fjálglega um eftir áramótin. Þótt þú mætir í llkamsræktina er það ekki nóg ef hugurinn er ekki með í fór. Prófaðu að breyta tii, fara í sund til dæmis. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú hefur tapað tengslum við náttúmna og er það orsökin af þvi sem miður fer hjá þér þessa dagana. Reyndu að komast út úr amstrinu og farðu upp í sveit í nokkra tíma. Dreptu á bilnum og njóttu kyrrð- arinnar i náttúrunni meðal dýranna. Naut (20. apríl-20. maf) Þú þarft að gera vel við þig í dag. Vertu dugleg/ur í vinnunni og launaðu þér erfiðið með vel úti látn- um kvöldmat. Fáðu þér ekta stóra steik meö góðri sósu og fallegu, bragðgóðu salati. Njóttu vel. ©Tvíburar (21. mai-21. júnf) Það er eitthvað sem vantar í líf þitt þessa dagana. Stundum er það þannig að maður fær ekki alltaf allt sem mann vantar svo að þessu sinni veröur þú að láta ímyndunaraflið um að bjarga málunum. Reyndu að láta þig dreyma um það sem þig vantar, þér líður betur á eftir. ®Krabbi (22. júnf-22. júlí) Maginn er að angra þig, annað hvort vegna slæms mataræðis eða vegna slæms lífsstils. Farðu yfir það sem gæti verið ástæöan fyrir ástandinu og breyttu því. OLjón (23. júlf- 22. ágúst) Þú þarft svo sannarlega á fríi að halda. En maður þarf að vinna fyrir safariferðum eins og annarri neyslu svo þar til peningamir hafa safnast saman verður þú að gera sem mest úr helgarfríunum. Meyja y (23. ágúst-22. september) Þú hefur gefið mikið af þér undanfarið, helst til of mlkið. Passaðu þig þó að gefa ekki það sem þú metur mest. Stattu föst/fastur á þínum skoðunum, aðrír veröa að virðaþær. ®Vog (23. september-23. október) Ekki missa þig i hinni eilifu baráttu við aukakilóin. Þrátt fyrir að lífið sé betra án þeirra má ekki gleyma að Irfið verður aö vera skemmtilegt líka. Ef þér liður betur ertu liklegri til að léttast ómeðvitað. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Eitrið leynist viða. Reyndar leynist það víðar en þú gerir þér grein fyrlr. Reyndu að fylgjast með því sem þú tekur Inn i likama þinn og takmarka það slæma. Lifrænt ræktað er galdurinn þessa dagana. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Veiðieðlið er farið að ná yfirhöndinni hjá þér. Þegar það gerist er mikilvægt að gleyma því ekki að mað- ur veiöir ekki nema til nauðsynja eða skemmtunar. Um leiö og þú ert farin/n að veiða til þess eins að veiða em vandræöi i uppsiglingu. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú ættir aö sækjast eftir fjallalofti um helgina, hreinu íslensku fjallalofti. Það er fátt betra en að fylla lungun af súrefni upp úr hádegi á laugardegi. ■ Fjölmiðlar METNAÐUR Á SIRKUS Andrés Magnússon Ég horfi ekki mikið á sjónvarp, sjálfsagt vegna þess að eftir langan vinnudag á fjölmiðli kýs mað- ur eitthvað annað en fjölmiðla til þess að dreifa huganum. Þó verð ég að játa að síðkvölds hefur Skjár einn talsvert aðdráttarafl og síðan eru tveir þættir þar á stöðinni, sem ég sleppi helst ekki fyr- ir nokkurn mun að horfa á. Ég hef minnst á þá áður á þessum stað, en það eru sjúkrahússþætt- irnir House, þar sem snillingurinn Hugh Laurie fer með titilhlutverkið, og Boston Legal, þar sem Nóbelsverðlaunahafinn William Shatner leikur annað aðalhlutverkið. (Ókei, Shatner hefur ekki hlotið Nóbelsverðlaunin, en hann ætti að hafa fengið þau.) En af því að ég drep öðru hverju niður penna hér um fjölmiðla datt mér í hug að ég ætti nú kannski að horfa á sjónvarpsstöðvarnar af meiri gaumgæfni. Svo ég settist niður með merkissvip og blaðaði í sjónvarpsdagskránni, tendraði á tú- bunni og horfði á Sirkus, sem ég hafði alveg látið eiga sig síðan þeir ráku Gumma Steingríms. Hvílík ömurð! Þarna varboðið upp á furðulegt safn B og C-þátta, sem fékk mann til þess að ef- ast um að orðið „dagskrárstefná' væri í orðaforða forráðamanna stöðvarinnar. Ein gleðileg undan- tekning var þó þarna á, en það eru endursýning- ar þáttanna Friends, sem hafa þolað tímans tönn miklu betur en ég hefði haldið. Ég vil líka gefa My Name is Earl sjens, það er eitthvað við hann, sem ég held að geti ræst úr. En hvað er eiginlega hægt að segja um innlenda dagskrárgerð Sirkuss? Ég fann hárið á mér lýsast við að horfa á þetta forheimskandi, illa gerða, innantóma bull, sem boðið er upp á í Splash TV. Látum vera að umsjónarmennirnir geti ekki gert betur, en metnaðarleysi stjórnenda Sirkus gæti ekki verið augljósara. Af hverju loka menn ekki sjoppunni frekar en að leysa svona niðrum sig? SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 14.00 EM í handbolta Endursýndur verður leikur Dana og Serba/ Svartfellinga. 15.35 Helgarsportið 16.00 Ensku mörkin I þættinum eru sýndir valdir kaflar úr leikjum síðustu umferðar ( enska fótboltanum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (36:52) (Peppa Pig) 18.06 Kóalabræður (51:52) (The Koala Brothers) 18.15 Fæturnir á Fanney (9:13) (Frannie's Feet) 18.30 Nýju fötin keisarans Teiknimynd byggð á ævintýri H.C. Andersens. 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.30 Átta einfaldar reglur (69:76) (8 Simple Rules) Bandarísk gamanþáttaröð. Aðalhlutverk: Katey Sagal, Kaley Cuoco, Amy Davidson, Martin Spanjers og JamesGarner. 21.00 Gullöld Egyptalands (2:3) (Egypt's Golden Empire) 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (26:49) (Lost II) 23.15 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 23.40 Enskumörkine. 00.35 Kastljós Endursýndur þáttur frá föstudagskvöldi. 01.25 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Idol extra 2005/2006 19.30 Fashion Television (14:34) 20.00 Friends 6 (15:24) (Vinir) 20.30 Kallarnir (1:20) 21.00 American Idol 5 (3:41) 21.50 American Idol 5 (4:41) 22.40 Laguna Beach (7:17) 23.05 Friends 6 (15:24) e. (Vinir) 23.30 Partyioi 00.00 Kallarnir (1:20) STÖÐ2 SKJÁREINN STÖÐ2BÍÓ 06.58 fsland íbítið 17-30 Game tívi e. 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar 18.00 Cheers-10. þáttaröð vonir) 18.30 Sunnudagsþátturinn e. 09.20 íffnuformi 2005 19.20 Fasteignasjónvarpið 09.35 Oprah (29:145) (Pro Football 19.30 Malcolm IntheMiddle e. Player s Secret Shame) 20.00 TheO.C. 10.20 My Sweet Fat Valentina 21.00 TheHandler Lily rannsakar atferli 11.05 Veggfóður ungs glæpamanns. Hún tekur 12.00 Hádegisfréttir (samsending með bónorði hans til að fá föður hans 12.25 NFS) Neighbours (Nágrannar) til að játa á sig glæp. Joe undirbýr brúðkaupið sem agn en í Ijós kemur 12.50 ffínuformi 2005 að Lily þarf að giftast manninum til að þaugeti náðföðurhans. 13.05 Blues Brothers (Blús-bræður) 21.50 Threshold Maður finnst inn á 15-15 Osbournes (1:10) (Osbourne- skyndibitastað með gríðarlega fjölskyldan) höfuð áverka. Molly og rauða 15.40 Tónlist teymið hennar fara í að rannsaka 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Shoebox málið. Zoo, Cubix, Yoko Yakamoto Toto, 22.40 Sex and the City - 4. þáttaröð Kýrin Kolla, Jellies, Froskafjör 23.10 Jay Leno 17.15 Bold and the Beautiful 23.55 Boston Legal e. 17.40 Neighbours (Nágrannar) 00.45 Cheers -10. þáttaröð e. 18.05 The Simpsons 12 (6:21) e. 01.10 Fasteignasjónvarpið e. (Simpson fjölskyldan) 01.20 Ústöðvandi tónlist 18.30 Fréttir, íþróttir og veður Fréttir, íþróttir og veður frá fréttastofu SÝN NFS í samtengdri og opinni dagskrá Stöðvar 2, NFS og Sirkuss. 16.20 Enska bikarkeppnin (Wolves 19.00 fsland í dag - Man. Utd.) Útsending frá leik í 19.35 Strákarnir enska FA bikarnum sem var sýndur í gær. 20.05 Grey's Anatomy (13:36) (Læknalíf 2) 18.00 fþróttaspjallið 20.50 Huff 18.12 Sportið 21.35 You Are What You Eat (15:17) 18.30 US PGATour20o6 (Mataræði 3) 20.30 ftölsku mörkin 22.00 Most Haunted (18:20) 21.00 Ensku bikarmörkin 2006 (Reimleikar) 21.30 Spænsku mörkin 22.50 Meistarinn (4:21) 22.00 Stump the Schwab (Veistu 23.40 Rome (2:12) (Rómarveldi) svarið?) 00.30 TheCloser (9:13) (Málalok) 22.30 HM 2002 (Danmörk - England) 01.15 02.55 Trance Predator (Rándýrið) You Are What You Eat (15:17) (Mataræði 3) ENSKIBOLTINN 04.40 18.00 Að leikslokume. 05.05 TheSimpsonsi2(6:2i) e. 19.00 Tottenham - Aston Villa frá 05.30 Fréttir og fsland í dag Fréttir og 21.01 fsland í dag endursýnt frá þvi fyrr í 21.00 Að leikslokume. kvöld. 22.00 Man. Utd. - Livepool frá 22.01 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 00.00 Daqskrárlok 06.10 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér) 08.30 Baywatch. Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) 10.00 Beethoven's 5 (Beethoven 5) Hundurinn Beethoven er sannarlega mlkill gleðigjafi. Framferði hans er þó ekki alltaf öllum að skapi. Að þessi sinni finnur Beethoven fjársjóð og það ætti að tryggja honum ómældar vinsældir. Aðalhlutverk: Dave Thomas, Faith Ford, Daveigh Chase. Leikstjóri: Mark Griffiths. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 12.00 Heartbreakers (Slóttugar mæðgur) Gamanmynd um slóttugar mæðgur. Max er sérfróð í því að fá forríka karla til að falla fyrir sér. Hún dregur þá umsvifalaust upp að altarinu en síðan tekur dóttir hennar, Paige, við. Paige dregur eiginmennina á tálar og um leið heimtar Max skilnað og væna fjárupphæð fyrir brot þeirra á hjúskaparsáttmálanum! Aðalhlutverk: Sigourney Weaver, Jennifer Love Hewitt, Gene Hackman, Ray Liotta. Leikstjóri: David Mirkin. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 14.00 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér) 16.20 Baywatch. Hawaiian Wedding (Strandverðir: Brúðkaup á Hawaii) 18.00 Beethoven's 5 (Beethoven 5) 20.00 Heartbreakers 22.00 High Crimes (Stríð við herinn) Pottþétt spennumynd. Claire Kubik er mikilsvirt i lögfræðistéttinni og segja má að allt í lífi hennar hafi gengið upp. Skellurinn er þv( rosalegur þegar á daginn kemur að eiginmaður hennar, Tom Kubik, er ekki sá sem hann segist vera. Hans rétta nafn er Ron Chapman. Hann er fyrrverandi sjóliði í bandaríska hernum og bíður dóms fyrir aftökur saklausra borgara. 00.00 Pups (Hvolpar) 02.00 Primary Suspect (Grunaður um morð) 04.00 High Crimes (Stríð við herinn) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Threshold mán kl. 21.50 Æsispennandi þáttur sem talað er um. Dr. Molly Caffrey og félagar keppa við tímann og hætta lífi sínu tíl að bjarga bandarísku þjóóinni frá aðsteðjandi ógn. Ný æsispennandi þáttaröð sem enginn má missa af. 0

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.