blaðið

Ulloq

blaðið - 01.02.2006, Qupperneq 28

blaðið - 01.02.2006, Qupperneq 28
28 IDAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 2006 blaöiö @Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Svona líferni gengur ekki mikið lengur. Það má ekki láta sumt sitja á hakanum á kostnað annars. Skipuleggöu þig þannig að timi gefist fyrir allt sem þurfa þykir. Fiskar (19.febriiar-20.mars) Innantómt rugl eráberandi í lifi þínu þessa dagana. Reyndu að auðga það meö einhverju krefjandi fyrir hugann. Hrútur (21.mars-19. april) Gerðu betur i dag en í gær er mottó til að setja sér. Þrátt fyrir mikinn dugnað undanfarið þarf að gefa enn betur í á lokasprettinum. ONaut (20. apríl-20. maí) Urð og grjót, upp i mót. Leiðin á toppinn getur ver- iö erfið en er fyllilega þess víröi þegar þú gnæfir yfir annað og teygar hreint fjallaloftið. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Reyndu að einbeita þér að jákvæðum hlutum í líf- inu. Neikvæðni gerir fátt annað en að smita útfrá sér og valda leiðindum. ®Krabbi (22. júní-22. júlí) Brjóttu odd af oflæti þínu og komdu til móts við lítilmagnann. Hjálp er ekki eitthvað til að veita ein- ungis þegar i harðbakkann slær. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Júpiter er rikjandi i Ljóninu þessa daga. Júpiter er jafnframt stærsta reikistjarna sólkerfisins. Vertu stór og stolt/ur. Meyja (23. ágúst-22. september) Örlítil breyting getur haft miklar afleiöingar. Þú þarft að leita aö þinni breytingu og það slæma mun batna og það góða verða betra. Vog (23. september-23. október) Rótleysi er ekki eitthvað sem fer þér vel. Það getur verið erfitt að finna ræturnar en er fyllilega þess virði þegar upp erstaðið. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Greindin er þín sterka hlið þótt þú gerirstundum of lítið úr henni. Notaðu greindina þér til framdráttar og allt mun ganga i haginn. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Súrefni er ekki bara lofttegund heldur nauðsynleg ef þú ætlar að hafa það gott Borgarlifið á það til að minnka aðgengi þitt að súrefni svo þú skalt ihuga að fara útfyrir bæjarmörkin aö anda djúpt Steingeit (22. desember-19. janúar) Góða veislu gjöra skal. Veisla þarf ekki endilega aö vera matarboð heldur getur átt um lífið sjálft Gerðu sem mest úr þinni veislu. GLÆSTAR VONIR kolbrnn@vbl.is 1 þessum skrifuðum orðum er leikur íslendinga og Rússa í handknattleik um það bil að hefjast. Ég get ekki sagt að ég sé mjög spennt. Handbolti er ekki mjög karlmannleg íþrótt. Leikmennirnir minna mest á klunnalegar ballerínur sem eru sífellt að misstíga sig. Hálf pempíuleg íþrótt og jafnast náttúrlega ekkert á við knattspyrnu. Ég lít út um gluggann, þar sem ég sit í eins kon- ar útlegð í Kópavogi þar sem Blaðið er til húsa, og sé að göturnar eru svo til auðar. Sjálf- sagt er þjóðin að gera sér von um sigur. Ég nenni ekki að taka þátt í þessu. Ég er nefni- lega minnug og hef gengið í gegn- um þetta svo oft áður. Ég veit að íslenska landslið- ið tapar alltaf á endanum. Leikurinn er hafinn og óvenju margir starfs- menn hafa yfirgefið vinnustaðinn undir því yfir- skini að þeir þurfi á mikilvægan fund. - Trúirðu því virkilega ekki að við verðum Evrópumeist- arar? spyr einn vinnufélaginn. Nei, ég trúi því ekki. Svona er ég orðin eftir að hafa fylgst með íslenskum íþróttamönnum i áratugi. Ég hef glat- að voninni. Leikurinn er búinn. Ég er umkringd æpandi vinnufélögum og horfi á þá með vorkunn. Þeir eru að gera sér glæstar vonir. Ég hef ekki efni á svoleiðis lúxus. Reynsla mín er sú að það að vera aðdáandi íslenska landsliðsins sé upphaf að ógæfu. SJONVARPSDAGSKRA SJÓNVARPIÐ 14.40 EM í handbolta Beln útsending fráleikSerba og Rússa. 16.20 EM-stofan Hitað upp fyrir næsta leik á EM í handbolta. 16.55 EM í handbolta Sýndur verður leikur (slendinga og Króata í milliriðli. 18.35 Sígildar teiknimyndir (20:42) (Classic Cartoons) 18.45 Táknmálsfréttir 18.54 Vikingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (19:22) (ER, Ser. XI) 21.25 Aukaleikarar (5:6) (Extras) Bresk gamanþáttaröð eftir Ricky Gervais og Stephen Merchant, höfunda Skrifstofunnar. Hér er fylgst með aukaleikurum sem láta sig dreyma um að fá bitastæð hlutverk i kvikmyndum. Aðalhlutverk leika Ricky Gervais og Ashley Jensen en auk þess koma þekktir leikarar fram i eigin persónu, meðal annarra Ben Stiller, Kate Winslet og Samuel L. Jackson. 22.00 Tíufréttir 22.20 MozartíSalzburge. 23.20 EM f handbolta Leikur Dana og Norðmanna i milliriðli. 00.45 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvífyrrum kvöldið. 01.45 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Fordfyrsætukeppnin 2005. 19.30 The War at Home (3:22) (e) 20.00 Friends 6 (17:24) (Vinir) 20.30 Party 101 21.00 My Name is Earl (4:24). 21.30 The Warat Home(4:22) 22.00 Invasion (4:22) (Alpha Male) 22.43 Reunion (3:13) (e) (1988) 23.30 Friends 6 (17:24) (e) (Vinir) 23.55 Kallarnir (1:20) (e) 00.25 Party 101 (e) STÖÐ2 06.58 ísiand í bitið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Ifínuformi 2005 09.35 Oprah Winfrey 10.20 MySweetFatValentina 11.10 Strong Medicine (15:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours (Nágrannar) 12.50 lfínuformÍ2005 13.05 Whose Line Is it Anyway? 13.30 Kevin Hill (19:22) 14.15 FearFactor (24:31) 15.00 Norah Jones and the Handsome 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours (Nágrannar) 18.05 The Simpsons 12 (8:21) e. 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19-35 Strákarnir 20.05 Veggfóður(i:i7) 20.50 Oprah (30:145) (Reese Witherspoon, Ricky Martin og Nate's Big N) Spánýir þættir með hinni einu sönnu Opruh. Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarísku sjónvarpi. Spjallþáttur hennar nýtur fádæma vinsælda en Opruh er fátt óviðkomandi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 21.35 Missing (12:18) (Mannshvörf) 22.20 Strong Medicine (16:22) 23.05 Stelpurnar 23.35 Grey'sAnatomy (13:36) 00.20 Most Haunted (18:20) Bönnuð börnum. 01.05 Numbers (10:13) (Tölur) 01.50 Cosi (Sviðsetning) 03.25 Deadwood (11:12) e. Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Missing (12:18) (Mannshvörf) 05.10 Fréttir og fsland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ SKJÁREINN 17.15 Worst Case Scenario e. 18.00 Cheers -10. þáttaröð 18.30 Innlit / útlit 19.30 Fasteignasjónvarpið 19.40 Will & Grace e. 20.10 BlowOut II 21.00 Queer Eye for the Straight Guy 22.00 Law 8i Order: SVU. 22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð 23.20 Jay Leno 00.05 Judging Amy - lokaþáttur e. 00.50 Cheers -10. þáttaröð e. 01.15 2005 World Pool Championship 02.55 Fasteignasjónvarpið e. 03.05 Óstöðvandi tónlist SÝN 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Enska bikarkeppnin (Leicester -Tottenham) 20.10 Meistaradeildin - Gullleikur (Juventus - Man. Utd. 21.41999) 22.00 World's Strongest Man (Sterkasti maðurheims) 23.00 US PGA 2005 - This Is the PGA Tour 23.55 NFL-tilþrif ENSKIBOLTINN 14.00 Fulham - Tottenham frá 31.01 15.55 Charlton - W.B.A. frá 31.01 17.50 Wigan - Everton frá 31.01 19.50 Liverpooi - Birmingham (b) Leikirá hliðarrásum EB2 Arsenal - West Ham (b) EB3 Blackburn - Man. Utd. (b) EB 4 Aston Villa - Chelsea (b) EBs Man. City - Newcastle (b) 22.00 Blackburn - Man. Utd. Leikur frá þvífyrríkvöld. 00.00 Aston Villa - Chelsea Leikur sem fórframfyrrfkvöld. 02.00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06.00 The Reunion Bekkjarmótið) Sænsk gamanmynd sem kemur verulega á óvart. 08.00 Duplex (Grannaslagur) Frábær gamamynd. 10.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókudílakarlinn) Ævintýramynd á léttum nótum. 12.00 The Terminal (Flugstöðin) Kostuleg og vel leikin stórmynd eftir Steven Spielberg með Tom Hanks í aðalhlutverki. 14.05 Duplex (Grannaslagur) Frábær gamamynd. 16.00 The Crocodile Hunter: Collision Course (Krókudílakariinn) Ævintýramynd á léttum nótum. 18.00 The Reunion (Bekkjarmótið) Sænsk gamanmynd sem kemur verulega á óvart. . Aðalhlutverk: Mikael Almqvist, Inday Ba, Sacha Baptiste. Leikstjóri, Hannes Holm, Mans Herngren. 2002. 20.00 The Terminal (Flugstöðin) Kostuleg og vel leikin stórmynd eftir Steven Spielberg með Tom Hanksíaðalhlutverki. Aðalhlutverk: Stanley Tucci, Tom Hanks, Catherine Zeta-Jones, Chi McBride. Leikstjóri, Steven Spielberg. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. 22.05 Cradie 2 the Grave (Frá vöggu til grafar) Fyrsta flokks hasarmynd. Demantaþjófurinn DMX er í vondum málum. Síðasta rán hans heppnaðist fullkomlega en fórnarlömbin brugðust ókvæða við. Níu ára dótturþjófsinserræntog nú er DMX boðið að skila demöntunum í skiptum fyrir barnið. Aðalhlutverk: Jet Li, DMX, Anthony Anderson. Leikstjóri, Andrzej bartkowiak. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 00.00 All Over the Guy (Ást f öðru veldi) Gamanmynd. Enginn fær neitt við ráðið þegar ástin tekur völdin. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 I Got the Hook Up (Tími til að tengja) Gamanmynd um tvo blanka vini. Aðalhlutverk: A.J. Johnson, Master P. Leikstjóri, Michael Martin. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Cradle 2 the Grave (Frá vöggu til grafar) Fyrsta flokks hasarmynd. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 «■■■■■■■■ STARFSFÓLK ÓSKAST í FJARÐARKAUP • Starfsmaður í kjötmóttöku. • Afgreiðslufólk - fullt starf og hiutastarf. Allar upplýsingar á staðnum og inni á fjardarkaup.is FJARÐARKAUP Okindin snýr aftur Kvikmyndin )AWS, eða Ókindin eins og hún hét á okkar ástkæra ylhýra, frá Universal Pictures og Steven Spielberg er löngu orðin sigild. Nú ætla tölvuleikjaframleið- endur að fá sina sneið af kökunni með hinum nýja Jaws Unleashed. í leiknum eru atriði kvikmyndarinn- ar endursköpuð auk þess sem nýj- um persónum er bætt við til að auka gildi leiksins. Það merkilegasta er e.t.v. að spilarar taka að sér hlutverk ókindarinnar sjálfrar. f Jaws Unleashed tekur maður að sér hlut- verk ókindarinnar. Þráðurinn Á eyjunni Amity er vaxandi samfé- lag og hafa stór/yrirtæki á borð við Environplus komið sér þar fyrir. Eins og mannætuhákörlum sæmir sérð þú fram á uppálagt veisluborð. Þegar forstjóri Environplus er drep- inn ræður fyrirtækið hárkarlaban- ann Cruz Ruddock til að elta þig og drepa. Á sama tíma reynir sjávarlíf- fræðingurinn Michael Brody að ná þér til rannsókna. Baráttan fyrir frelsi þínu er hafin. Tónlist leiksins er sú sama og í myndinni, en hún var samin af John Williams.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.