blaðið - 20.02.2006, Side 24
32 I MENNING
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 blaöiö
Hjartsláttur lifandi náttúru
Arnór G. Bieltvedt hefur opnað
sýningu í galleríinu Art Iceland.
com sem er staðsett á Skólavörðu-
stíg ía. Sýningin stendur til 4.
mars og er opin frá kl. 12:00 til
18:00 á virkum dögum og 12:00 til
16:00 á laugardögum.
Hjartsláttur lifandi náttúru fjallar
um túlkun listamannsins á íslensku
landslagi. Túlkunin er expressonísk
og nýrómantísk. Sérkennileg og
framandi blóm búa í köldu norrænu
landslagi og lifa við síbreytilegar
andstæður hita og kulda þar sem
loft og láð faðmast i líflegum dansi
litanna.
Tæknin sem Arnór beitir í verkum
sínum er óvenjuleg. Hann blandar
óhikað saman ólíkum miðlum
eins og kolum, túss, akrýl og olíu á
striga.
Listamaðurinn sleit barnsskónum
á íslandi. Fluttist snemma út til
Þýskalands og síðan til Bandaríkj-
anna og býr nú í Chicago. Hann er
hámenntaður í hagfræði og félagsvís-
indum, markaðsfræði, stjórnun og
listum með sérhæfingu í listmálun.
Arnór hefur haldið sýningar víða
um Bandaríkin og Evrópu undanfar-
inn áratug og verk eftir hann er að
finna í eigu einkaaðila og opinberra
aðila um víða veröld.
Arnór er með heimasíðu á slóð-
inni art-iceland.com/arnor-g-bielt-
vedt-isl.html.
Sýningin Hjartsláttur lifandi nátt-
úru verður einnig sett upp í íslenska
sendiráðinu í Kaupmannahöfn og
opnar hún 31. mars.
Brahmstónleikar í Salnum
Miðvikudagskvöldið 22. febrúar kl.
20 halda þau Ásdís Valdimarsdóttir,
víóluleikari, Michael Stirling, selló-
leikari og Steinunn Birna Ragnars-
dóttir, píanóleikari, Brahmstónleika
í TÍBRÁ í Salnum. Á efnisskránni
eru tvær sónötur, önnur í f-moll, hin
í Es-dúr og tríó í a-moll eftir meist-
ara Jóhannes Brahms.
Ásdís Valdimarsdóttir lauk námi
Metsölulistinn - allar bækur
^ Sumarljós, og svo kemur nóttin
Jón Kalman Stefánsson
2 Hroki og hleypidómar
Jane Austin
3 íslandsatlas
Hans H.Hansen
4 Hvar erValli?
Martin Handford
Endalaus orka
Judith Milldge
6 Lost in lceland
Sigurgeir Sigurjónsson
7 Spænsk-ísl. / ísl.-spænsk oröabók
Orðabókaútgáfan
8 Ronja ræningjadóttir
Astrid Lindgren
9 Þriðja táknið
Yrsa Sigurðardóttir
10 Við enda hringsins
Tom Egeland
listarnir eru gerðir út frá sölu dagana 08.02.06 -14.02.06 í
Pennanum Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar
frá Juilliard tónlistarháskólanum
í New York, en starfsvettvangur
hennar hefur síðan verið í Evrópu.
Hún hefur verið mjög virk í tónlist-
arlífinu þar, bæði sem einleikari
og þátttakandi í kammermúsík og
unnið með mörgum heimsþekktum
listamönnum. Starfsferill hennar er
afar glæsilegur. Sérstakur gestur á
tónleikunum er eiginmaður Ásdísar,
Metsölulistinn - erlendar bækur
^ WithNoOneAsWitncss
Elizabeth George
2 ThelastTemplar
Raymond Khoury
8 TheZahir
Paulo Coelho
4 The Historian
Elizabeth Kostova
5 PrideandPrejudice
Jane Austen
5 TheMotive
John Lescroart
7 Honeymoon
James Patterson
g No Place Like Home
Mary Higgins Clark
9 Velocity
Dean Koontz
10 Kiss Me, Annabel
EloisaJames
Listarnir eru gerðir út frá sölu dagana 08.02.06 -14.02.06 í
Pennanum Eymundsson og Bókabúð Máls og menningar
Jóhannes Brahms. Verk þessa fræga tón-
skálds verða flutt á tónleikum i Salnum
næstkomandi miðvikudagskvöld.
sellóleikarinn Michael Stirling, en
hann er 1. sellisti hollensku útvarps-
fílharmóníunnar í Amsterdam. Með
þeim hjónum leikur Steinunn Birna
Ragnarsdóttir á píanó.
Um tónleikana hafa flytjendur
þetta að segja: „Það er gamall
draumur okkar að flytja þessa efnis-
skrá eftir Brahms og hljóðrita. Tríóið
hefur ekki áður verið hljóðritað fyrir
þessa hljóðfærasamsetningu og er
oftast flutt sem klarinettutríó, en
hljómar einnig mjög vel með víólu.
Þessi verk eru meistarverk og mikil
ögrun að takst á við þau í heild.“
r
109 SU DOKU talnaþrautir
Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9
lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi
ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er
lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins
nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að
leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar.
Gáta dagsins
6 3 2 4 1
1
4 2 9 5
7 2 5 6
3 6 5
5 6 4 3
8 1 2 5
1
5 9 1 8 4
Lausn síðustu gátna
4 1 6 7 2 3 8 5 9
8 9 2 1 5 4 7 6 3
5 3 7 6 8 9 4 1 2
6 7 4 9 3 5 1 2 8
1 5 3 8 7 2 9 4 6
2 8 9 4 6 1 5 3 7
3 4 5 2 9 7 6 8 1
7 2 8 5 1 6 3 9 4
9 6 1 3 4 8 2 7 5
2 5 6 7 3 8 1 9 4
1 3 8 4 9 6 7 5 2
9 7 4 1 2 5 8 3 6
3 4 1 5 7 2 9 6 8
8 2 5 6 1 9 3 4 7
7 6 9 3 8 4 2 1 5
4 9 2 8 5 3 6 7 1
6 1 3 2 4 7 5 8 9
5 8 7 9 6 1 4 2 3
V
Vaxtalaus greiðslukjör í allt
(visa/euro) Engin útborgun
Sjóntækjafræöingur meö réttindi til
sjónmælinga og linsumælinga
GLERAUGNAVERSLUN
Gleraugað
í bláu húsunum við Faxafen Sími: 568 1800 ^
að 24 mánuði