blaðið - 20.02.2006, Page 28
36IDAGSKRÁ
■tHMHl
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 blaöiö
wmmmmmmmmmmmammammmmamm
I W éf '1 fTTi f t j
mmmUmÉmummmÉmKBHKKtBMKBBKmBt
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Karakterslaust fólk fer einstaklega í taugarnar á
þér. Reyndu að taka því eins og það er þar sem þú
neyöist til aðvinna meðþví.
®Hrútur
(21.mars-19. apríl)
Allir í kringum þig líta upp til þín. Faröu varlega
með það vald en reyndu líka að gleyma því af og
til svo þú njótir tilverunnar.
o
Naut
(20. apríl-20. maO
Erillinn er orðinn meiri en þú bjóst við. Nú gildir
að halda áfram og gefast alls ekki upp. Þér mun
ganga vel þar sem þú hefur allt sem til þarf.
©Tvíburar
(21. maí-21. júní)
Ræddu málin af alvöru við þá sem þú þarft að
krefja einhvers. Gamall félagi leitar til þín eftir ráð-
um sem þú skalt fúslega veita.
©Krabbi
(22. júní-22. júlf)
Ræddu málin af alvöru við þá sem þú þarft að
krefja einhvers. Gamall félagi leitar til þín eftir ráð-
um sem þú skalt fúslega veita.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Stjórnunarhæfileikar þínir eru í athugun án þess að
þú gerir þér endilega grein fyrir því. Vertu ætíð til
fyrirmyndar og sýndu þínar bestu hliðar.
©
,1 Meyja
(23. ágúst-22. september)
Temdu þér öguð og vönduð vinnubrögð. Þú ert
daemd/ur eftir gjörðum þínum og því sem þú segir.
Þessi atriði þurfa að vera ílagi.
®Vog
(23. september-23. október)
Aflið er ekki jafnmikið og oft áður. Þú þarft að
borða vel til að auka kraftinn en hugurinn skiptir
mestu máli ef þú vilt efla þrótt.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvemberj
Nútímatækni býr yfir öllum þeim möguleikum til
að auðvelda þér lífið allverulega ef þú leyfir henni
það. Taktu henni opnum örmum.
OBogmaður
(22. nóvember-21. desemberj
Mánuðurinn hefur reynst þér erfiðari en þú ætlaðir.
Að einhverju leyti er það skapgerð þinni að kenna
en sumt kemur maður ekki í veg fyrir.
©
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
(talskur matur er rómaður fyrir bragðgæði og þú
kannt vel að meta hann. Stundum getur þó verið
góð hugmynd að breyta til.
o
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Nemar eru alls staðar og taka þarf tillit til þess.
Hvar sem þú kemur er fólk að læra af þér. Mundu
þó að þú lærir líka þar sem þú kemur.
TIL VARNAR DV
Andrés Magnússon
Undanfarna daga hafa enn verið ýfingar í garð
DV, nú vegna fréttaflutnings blaðsins af morðinu
á ]óni Þór Ólafssyni í E1 Salvador. Ég hef ekki ver-
ið neinn aðdáandi ritstjórnarstefnu DV, en ég get
ekki varist þeirri hugsun að menn hjóli í DV út af
hverju sem er þessa dagana, að blaðið hafi unn-
ið sér svo mikið til óhelgi, að menn telji sig varla
þurfa að tína til rök fyrir gagnrýni sinni á það.
Það má alveg taka undir það að forsíða DV á
dögunum var ósmekkleg og einkenndist ekki
af nærgætni gagnvart aðstandendum, en ég get
ekki fallist á það að hún sé tilefni bannfæringar
blaðsins eða ritstjóra þess.
Þegar ég byrjaði í blaðamennsku á Morgunblað-
inu á sínum tíma var manni strax kennt það að
forsíða blaðsins væri andlit þess og því mætti
ekki hafa hana hvernig sem væri. Þannig lá t.d.
bann við því að birta myndir af líkum á forsíð-
unni, en þær mátti birta á innsíðum. Sumir kalla
þetta vafalaust tepruskap, en ég held það snúist
meira um að forðast það að valda lesandanum
óhug eða ógeði á forsíðu blaðsins, því þá er hætt
við að hann leggi blaðið allt frá sér ólesið.
Ég hugsa að menn hefðu ekki brugðist jafn-
ókvæða við þessum fréttaflutningi DV ef forsíðu-
myndin hefði t.d. verið römmuð þannig að líkpok-
inn sæist ekki, en myndin öll svo birt inni í blaði.
SJONVARPSDAGSKRA
SJÓNVARPIÐ
08.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 06.58
Stórsvig karla, fyrri ferð. 09.00
10.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 09.20
Seinni samantekt laugardagsins. e
10.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó 09.35
Fyrri samantekt gærdagsins. e. 10.20
11.25 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó
Seinni samantekt gærdagsins. e. 11.05
11.55 Vetrarólympíuleikarnir í Tórfnó 12.00
Stórsvig karla, seinni ferð. 12.50
13.40 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó
4x5 km boðganga kvenna. 13.05
15-35 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó 14-55
fsdans, skylduæfingar. e. 15.15
16.35 Helgarsportið
16.50 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó ísdans. e. 16.00
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 Vetrarólympíuleikarnir í Tórínó Fyrri samantekt dagsins. 17.20
18.40 Orkuboltinn (6:8) 18.05
19.00 Fréttir, íþróttir og veður 18.30
19-35 Kastljós
20.30 Átta einfaldar reglur (72:76) 19.00
21.00 Lífið í lággróðrinum (2:5) 19.35
22.00 Tfufréttir 20.05
22.25 Lífsháski (29:49) (Lost II) 20.50
23.10 Spaugstofan e. 21.45
23.35 Vetrarólympíuleikarnir íTórínó Seinni samantekt dagsins. 22.10
00.05 Kastljós SIRKUS 22.55 23.45
18.30 Fréttir NFS
19.00 fsland í dag
19.30 Fashion Television (15:34)
20.00 Friends (3:24) (Vinir)
20.30 Kallarnir (4:20) Það eru þeir OO.30
21.00
21.50
22.40
23.25
23.55
00.20
Gillzenegger og Partý-Hans sem eru
stjórnendur Kallana. Þeir félagar
munu taka hina ýmsu karlmenn úr
þjóðfélaginu og markmiðið er að
breyta þeim (hnakka.
American Idol 5 (9:41)
American Idol 5 (10:41)
Smallville (10:22) e.
Idol extra 2005/2006 e.
Friends (3:24) (Vinir)
Kallarnir (4:20) e.
5TOÐ2
01.20
02.05
03.45
05.20
06.25
ísland í bítið
Bold and the Beautiful
Ífínuformi 2005
Oprah (35:145)
My Sweet Fat Valentina
(Valentína)
Veggfóður
Hádegisfréttir
[fínuformi 2005
Four Weddings And A Funeral
Osbournes (4:10)
Jack Osbourne - Adrenaline
Rush (2:3)
Barnatími Stöðvar 2 Shoebox
Zoo, Yoko Yakamoto Toto, Stróri
draumurinn, Kýrin Kolla, Froskafjör
Bold and the Beautiful (Glæstar
vonir)
The Simpsons 12 (18:21) e.
(Simpson fjölskyldan)
Fréttir, íþróttir og veður
fsland í dag
Strákarnir
Grey's Anatomy (16:36)
Huff (3:13)
You Are What You Eat (17:17)
Derek Acorah's Ghost Towns
(1:8) (Draugabæli)
Meistarinn (8:21)
Prison Break (3:22) (Bak við
lás og slá) Michael verður fyrir
vonbrigðum þegar klefafélagi
hans ákveður að taka ekki þátt í
flóttatilrauninni stóru og óskar
eftir því að fá að skipta um klefa.
2005. Bönnuð börnum.
Rome (5:12) (Rómarveldi)
Stranglega bönnuð börnum.
The Closer (11:13) (Málalok)
Bönnuðbörnum.
Men With Brooms (Sópað til
sigurs) Leyfðöllum aldurshópum.
Muggers (Li'ffæraþjófanir) Bönnuð
börnum.
Fréttir og ísland í dag Fréttir og
fsland í dag endursýnt frá því fyrr í
kvöld.
Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
SKJÁREINN
17.30 Gametívíe. 06.40
18.00 Cheers -10. þáttaröð
18.30 Charmed e. 08.20
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Malcolm in the Middle e. 10.00
20.00 The O.C. - 3. þáttaröð
21.00 Survivor: Panama Leikreglunum verður snúið á haus og þátturinn tekur á sig nýja mynd.Fulltrúar 12.00 14.00
rikisstjórnar Guatemala fylgdust með tökunum til að tryggja að ekki væri átt við helgimuni.
22.00 C.S.I. Ný þáttaröð af CSI fer 16.00
af stað. Þetta er frumleg og óvenjuleg glæpaþáttaröð þar
sem persónurnar nota tæknilegar meinafræðirannsóknir til rann- sóknar á sönnunargögnum sem sanna eiga glæpi af ýmsu tagi. 18.00
22.50 Sex and the City - 4. þáttaröð
23.20 Jay Leno 20.00
00.05 Boston Legal e.
00.55 Cheers -10. þáttaröð e.
01.20 Fasteignasjónvarpið e.
01.30 Óstöðvandi tónlist 22.00
SÝN
16.20 Enska bikarkeppnin Chelsea
- Colchester Leikurinn fór fram i
gær.
18.00 fþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 NBAStörnuleikure.
20.30 ftölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin 00.00
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Stump the Schwab (Veistu
svarið?)
22.30 HM 2002 endursýndir leikir
00.10 ftalski boltinn Fiorentina - Lazio e. 02.00
ENSKIBOLTINN
18.00 Að leikslokume.
19.00 Liverpool-Arsenal 14.02
21.00 Að leikslokum e.
22.00 Everton - Blackburn frá 11.02 04.00
00.00 Dagskrárlok
En myndina hefði auðvitað átt að birta. Hvernig
sem á málið er litið er þetta fréttamynd og meira
að segja góð fréttamynd, hún segir sína sögu um
þennan hryllilega atburð, aðstæður, ófyrirsjáan-
leika lífsins og annað það, sem máli skiptir.
Getur þessi fréttaflutningur DV komið illa við
einhverja? Mikil ósköp. En það er vegna þess hve
hryllilegur atburðurinn er. Það er ekki hægt að
líta hjá því að þarna er um stóra frétt að ræða, for-
síðufrétt. Og myndin er góð fréttamynd, í öllum
sínum nöturleik. Fjölmiðlar segja reglulega frá
viðurstyggilegum viðburðum og það tjóir ekki að
reyna að fegra þá eða að eyða fréttunum með því
að segja bara þekkilegri hluta þeirra, birta aðeins
myndir, sem ekki hreyfa við neinum, eða drekkja
alvörunni í skrauthvörfum og tæpitungu.
STOÐ2BIO
Spy Kids 2: The Island of Lost
Dreams (Litlir njósnarar 2)
My Boss's Daughter (Dóttir
yfirmannsins) Rómantísk
gamanmynd.
Triumph of Love (Ástin sigrar)
Rómantísk gamanmynd.
2001: A Space Travesty
(Geimskrípaleikur)
Spy Kids 2: The Island of Lost
Dreams (Litlir njósnarar 2)
Bráðskemmtileg ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna..
My Boss's Daughter (Dóttir
yfirmannsins)
Triumph of Love (Ástin
sigrar) Rómantisk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Mira Sorvino, Ben
Kingsley, Fiona Shaw. Leikstjóri,
Clare Peploe. 2001. Leyfð öllum
aldurshópum.
Swimfan (Aðdáandinn) Hágæða-
spennumynd. Aðalhlutverk: Jesse
Bradford, Erika Christensen, Shiri
Appleby. Leikstjóri, John Polson.
2002. Bönnuð börnum.
Conviction (Staðráðinn)
Átakanleg og afburðarvel leikin
mynd sem segir sanna sögu Carl
Upchurch, manns sem braut sér
leið útúr viðjum fátæktar og
glæpa og gerðist rithöfundur,
ræðumaður og baráttumaður fyrir
réttindum svartra i Bandarikjunum.
Aðalhlutverk: Dana Delany, Omar
Epps, Charles Dutton. Leikstjóri,
Kevin Rodney Sullivan. 2002.
Stranglega bönnuð börnum.
Original Sin (Holdið er veikt)
Spennumynd af betri gerðinni.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas,
Angelina Jolie, Thomas Jane.
Leikstjóri, Michael Cristofer. 2001.
Bönnuð börnum.
Buffalo Soldiers (Spilling í
hernum) Hörkugóð kvikmynd sem
gerist rétt fyrir fall Berlínarmúrsins.
Aðalhlutverk: Joaquin Phoenix, Ed
Harris, Scott Glenn, Anna Paquin.
Leikstjóri, Gregor Jordan. 2001.
Stranglega bönnuð börnum.
Conviction (Staðráðinn)
Stranglega bönnuð börnum.
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9