blaðið - 27.02.2006, Síða 2

blaðið - 27.02.2006, Síða 2
2 I IWWLEWDAR FRÉTTIR MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2006 blaöið blaöiðu= Bæjarlind 14-16,201 Kópavogur Sími: 510 3700 • www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: augiysingar@bladid.net Sigmar sigraði í Grindavík Sigmar Eðvarsson, oddviti sjálf- stæðismanna í Grindavík, sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þar á laugardag. Sigmar hlaut 125 atkvæði í fyrsta sæti en í öðru sæti varð Guðmundur Pálsson. Alls tóku um 156 manns þátt í prófkjörinu. m m Blaðið/Steinar ALPJOÐLEGA ISLAND Konur frá Ghana stíga dansinn og berja trommur. Þessi uppákoma var í gamla Blómavalshúsinu vió Sigtún og var þetta eitt af atriðum Þjóðahátíðarinnar sem haldin var í þriðja skiptið í gær. Markmið Þjóðahátíðarinnar er að kynna þaö fjölmenningarlega samfélag sem fsland er í dag og hvaða áhrif fólk af erlendum uppruna hefur á samfélagið. Sendiráð opnað á Indlandi Nýtt sendiráð íslands var í gær opnað í Nýju Delí, höf- uðborg Indlands. Það var Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir sem opnaði sendiráðið en Geir Haarde, utanríkisráðherra, forfallaðist. íslenska sendiráðið er í sama húsi og sendiráð Dan- merkur. fslensk viðskiptasendi- nefnd fýlgdi ráðherranum til Indlands en í henni eru um 40 fulltrúar rúmlega 23 fýrirtækja. Þorgerður Katrín fundaði með aðstoðarutanríkisráðherra Ind- lands og mun einnig hitta forseta Indlands og forsætisráðherra. Fíkniefni gerð upptæk mbl.is | Lögreglan í Keflavík stöðvaði aðfaranótt sunnudags ökumann bíls í venjubundnu eftir- liti. Upp kom grunur um fíkniefn- amisferli og við leit á ökumanni og í bílnum fannst lítilræði af meintum fíkniefnum. Lögreglan segir að málið teljist upplýst. Hvetur kennara til að sýna þolinmæói Þorgerður K. Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, vill að fram- haldsskólakennarar veiti stjórn Kennarasambandsins svigrúm. ráðum þegar að þvf var gengið. Kennarar úr fjölmörgum framhalds skólum landsins gagnrýndu fram- f;öngu stjórnar Kennarasambands slands (Kf) í málefnum framhalds- skólanna á fjölmennum fundi síð- astliðinn laugardag. Menntamála- ráðherra hvetur fólk til að sýna þolinmæði og gefa stjórn Kf svig- rúm á meðan á vinnu stendur. Tvö hundruð kennarar mótmæla Yfir tvö hundruð kennarar úr fjöl- mörgum framhaldsskólum fjöl- menntu á fund í Verzlunarskóla íslands á laugardag. Á fundinum var fyrirhugaðri styttingu náms til stúdentsprófs mótmælt og þá gagn- rýndi fundurinn sérstaklega sam- komulag milli Kf og menntamál- ráðuneytisins frá fýrsta 1. febrúar síðastliðnum. í samkomulag- inu er kveðið á um að stefnt skuli að sveigjanlegu skólakerfi m.a. því að endurskipu- leggja almenna braut framhalds- skólanna. Lýstu fundargestir því óánægju sinni með samkomulagið og að stjórn KÍ hefði ekki haft Fé- lag framhaldsskólakennara með í Þorgerður K. Gunnarsdóttir Li LSLr á ■' I — ipu ^ mmm - |p mf\} m Komum og gerum veroumoo f ALFABORG Skútuvogi 6 • Sími 568 6755 Nvsteiktar fiskibollur vysteiKta fiskhakk og FISKBUÐIN HAFBERG GNOÐARVOGI 44, SÍMI 588 8686 OPIÐ ALLA LAUGARDAGA 10-14 Mikil vinna framundan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, hvatti í sam- tali við Blaðið í gær framhaldsskóla- kennara til að sýna þolinmæði og sagði mikilvægt að umræðan um bætt skólakerfi einkennist ekki af deilum. „Þetta má ekki bara ein- kennast af deilum. Við höfum núna gott tækifæri til að efla skólakerfið og forysta Kf hefur tekið stórt skref í átt til viðræðna. Ég hvet því fram- haldsskólakennara og aðra sem að málinu koma til að sýna ráðuneyt- inu og stjórn Kf þolinmæði á meðan á þessari vinnu stendur.“ Þorgerður sagði að framundan væri mikil vinna af hálfu beggja að- ila og nauðsynlegt að menn fái frið til að sinna henni vel. „Það kann að vera eitt og annað í fortíðinni sem hugsanlega veldur vantrú nú en við getum ekki látið það eyðileggja áframhaldandi vinnu við að styrkja skólakerfið. Þess vegna er nauðsyn- legt að fólk veiti ráðuneytinu og stjórn KÍ svigrúm á meðan á þessu ferli stendur.“ Gott að forsetinn sinni málinu „Hver mánuður erfiður fyrir þann hóp fólks sem bíður húsnœðis," segir Margrét Marteinsdóttir. „Þegar kemur að búsetuúrræðum fyrir gamalt fólk erum við mörgum áratugum á eftir nágrannaþjóðum okkar,“ segir Margrét Margeirs- dóttir, formaður Félags eldri borg- ara í Reykjavík. Margrét fagnar þeim áhuga sem forseti Islands sýndi málaflokknum um helgina þegar hann lýsti áhyggjum sínum yfir því að eldri hjón fengju ekki að eiga síðustu ævi- dagana saman af því að þau fengju ekki inni á sömu stofnun. „Það er gott að forsetinn skuli vekja athygli á þessu og því fleiri sem það gera því betra. Það er vitað að hundruð eldri borgara eru á biðlista eftir vistun við hæfi í Reykjavík og margir eru vistaðir á Landspítalanum vegna þess að ekki er pláss fyrir þá á við- eigandi stofnun." Margrét Margeirs- dóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík. Aðstandendur aðstoða veika ættingja Margrét segir að í fyrra hafi verið send út áskorun um að endurskoða lög um málefni aldraðra. Þá var þeim tilmælum beint til heilbrigðis- ráðherra að hann skipaði nefnd til að endurskoða lögin. „Byggingaframkvæmdir eru ekki hafnar í Sogamýrinni og hver mán- uður sem líður er mjög erfiður fyrir þann hóp fólks sem bíður hús- næðis. Það eru margir í neyð út af hús- næðisleysi og í mörgum til- fellum eru það aðstandendur sem lenda í því að aðstoða veika ættingja sem fá ekki þjón- ustu við hæfL Ég þekki mörg svona dæmi því þétta fólk leitar á skrif- stofu eldri borgara.“ Flytja þarf þjónustu við aldraða til sveitarfélaga Margrét segir búsetumál aldr- aða ekki þau einu sem þurfi að endurskoða því einnig þurfi að end- urskoða almannatryggingalögin. Aðalfundur Félags eldri borgara samþykkti nýlega ályktanir um þessi mál. „Til okkar kemur hópur fólks sem kvartar yfir afgreiðslu mála hjá Tryggingastofnun ríkisins. Lögin krefjast þess að fólk sendi inn tekjuáætlanir fram í tímann sem getur verið mjög erfitt því margir vita ekki hvaða tekjur koma inn á næsta ári.“ o. 0 Léttskýjaö Skýjaö AlskýjaÖ * ' Rigning, lítilsháttar /// Rigning 9 ? Súld 'T* Snjókoma r^-7 Slydda V~7 Snjóél v—7 Skú ' ’ * V V V Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Frankfurt Hamborg Helslnki 03 12 0 -02 01 01 -1 ,0 ^,0 0° Kaupmannahöfn -02 London Madrid Mallorka Montreal New York Orlando Osló París Stokkhólmur Þórshöfn Vín Algarve Dublin Glasgow 05 05 11 -15 -06 12 -01 04 -05 02 -01 13 05 05 V 0 o° f 3° 9 /// /// /// 0 1° Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu (slands •O A morgun o® 0 t “3° 3° *

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.