blaðið - 07.03.2006, Blaðsíða 27

blaðið - 07.03.2006, Blaðsíða 27
blaðið ÞRIÐJUDAGUR 7. MARS 2006 HEIMILI & HÖNNUN I 27 Þrívíddarmyndir á veggina Auðveldlega má blekkja augað með málningu ogpensli. Það er hægt að mála vegginn í ein- földum lit, en svo er líka hægt að gera eitthvað óvenjulegt og mála þrí- víddarmynd sem blekkir augað. Sé staðið á ákveðnum punkti í her- berginu virðist sem munstrið liggi í lausu lofti, en sé stutt skref tekið í aðra hvora áttina, þá riðlast myndin og blekkingin kemur í ljós. Til að framkvæma þetta er gott að nýta sér myndvarpa og um að gera að rissa fyrst með blýanti, áður en farið er af stað með pensilinn. Heimsklassa hönnun ASETA BYCCINCAVÖRUR BYCCINCAT.CKNI Tunguhals 19,110 Reykjavik.Simi 533 1600 asetatj'aseta.is www.aseta.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.