blaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 06.03.2006, Blaðsíða 2
16 I FORMÚLAN MÁNUDAGUR 6. MARS 2006 blaAíð AlhliÖa lausn í bílafjármögnun LYSING Suðurlandsbraut 8 108 Reykjavík s: 540 1500 www.lysing.is STÝRISENDAR, SPINDILKÚLUR í jeppa í mikiu úruali Japan/U.S.A Vagnhöfða 7 FJALLABÍLAR 110 Reykjavík Stál og stansar ehf. Sími: 517 5000 VIÐGERÐIR FYRIR FLESTAR GERÐIR VELA <H5fl8L VÉLAVERKSTÆÐIÐ SSLrBt VARAHLUTi □ VARAHLUT AVERSLUN Kistuf6ll@kistufell.com Tangarhöfða 13 Sími 5771313 Vélaviðgerðir, túrbínuviðgerðir og spíssaviðgerðir. Vélaverkstæðið Kistufeil býður upp á stimpla og slífar í flestar gerðir véla frá hinum þekkta framleiðanda Mahle. Aufco Parta mnHLE ^Pakkningarsett ^Ventlar ^Vatnsdælur u'Tímareimar ^Knastásar Legur ^Stimplar www.kistufell.com Viðbúinn, tilbúinn... aí stað! Hvað merkja fánarnir íformúlunni? í Formúlunni má sjá menn á mismunandi stöðum brautarinnar með nokkra mismunandi fána sem allir eru notaðir til að koma mikilvægum skilaboðum til ökumannanna. Fyrir þá sem eru nýbyrjaðir að fylgjast með formúlunni er oft erfitt að skilja hvað gengur á og hvers vegna verið er að veifa mismunandi fánum framan í bílstjórana. Hér koma skýringar á hvað fánarnir merkja. Köflóttur fáni Köflótti fáninn merkir að keppni sé lokið. Á meðan á æfingu stendur og í tímatöku er fánanum veifað eftir tiltekinn tíma. í keppni er fánanum fyrst veifað til sigurvegarans og eftir það til hvers bíls sem á eftir kemur. Gulurfáni Gulur fáni merkir að það er ein- hver hætta framundan, til dæmis kyrrstæður bíll. Gulum fána sem er veifað einu sinni merkir að öku- mennirnir skuli hægja á sér. Þegar fánanum er veifað tvisvar sinnum á sama stað merkir það að ökumaður skuli hægja á sér og vera viðbúinn því að stöðva ef þess þarf. Það er bannað að taka fram úr. Grænn fáni Ef grænum fána er veifað þá merkir það að hættan sem áður var varað við er liðin hjá og þær takmarkanir sem guli fáninn boðaði er aflétt. Rauður fáni Þessi umferð hefur verið stöðvuð, venjulega vegna slyss eða lélegs færis á brautinni. Blárfáni Blár fáni varar ökumann við að annar bíll er við það að hringa hann og því eigi hann að fá að taka fram úr. Ef ökumaður fer framhjá bláum fána þrisvar sinnum án þess að hlýða getur ökumaðurinn átt á hættu að fá dæmt á sig tímavíti. Það má einnig sjá blá ljós við þjónustusvæðið þegar það er opið og bíll nálgast. Fáni með gulum og rauðum röndum Þessi fáni varar ökumenn við því að brautin er hál, venjulega vegna vatns eða olíuleka. Svartur og hvítur fáni Svarta og hvíta fánanum fylgir einnig bílnúmer en hann segir til að ökumaðurinn sýni ekki nógu drengilega frammistöðu. Ef öku- maðurinn hlýðir ekki viðvöruninni þá gæti hann fengið svarta fánann í kjölfarið. Svartur fáni Svarta fánanum fylgir bílnúmer en ef honum er beint að ökumanni þá þarf hann að fara að þjónustusvæði sínu enda hefur hann verið útilok- aður úr keppni. Hvítur fáni Hvíti fáninn varar við því að hæg- fara farartæki sé á brautinni. svanhvit@bladid.net Svartur fáni með appel- sínugulum hring Svarta fánanum með appelsinugula hringnum fylgir jafnan númer bíls- ins en þessi fáni lætur ökumanninn vita af því að hann eigi við vélar- erfðileika að stríða og verði að fara á þjónustusvæðið. ★ WWWfABVARAHLUTIRíIS + EIGUM ÁVALLT Á LAGER VARAHLUTI í FLESTAR GERÐIR BÍLA ^ I VIÐ ERIIM YKKAR BONUSÍ ÁB-VARAHLUfÍE Bildshoföd 18 - Sími: 567 6020 - ab@abvarahlutir.is - www.abvjrahlutir.is OPIÐ FRÁ: 8.00 - 18.00 BODUÝHIU flR - GIIINDUR • IJÚS - SPLGLAR • SLH HLUTjR - VATNSKASSAK OG ILLIRA

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.