blaðið - 31.03.2006, Síða 18
18 I HEILSA
FÖSTUDAGUR 31. MARS 2006 blaöið
Fáanlegur í öllum betri heilsuræktarstöóvum, matvöruverslunum og bensínstöðvum.
Nánari upplýsingar um Precision Burner fást í síma 555-2866 eóa á WWW.eas.is.
99.................
Þeir sem sýkjast af
njálgi finna fyrír
miklum kláða í enda-
þarminum sem eykst
töluvert á kvöldin og á
nóttunni. Límkennda
efnið sem umlykur
eggin og hrey fingar
kvennjálgsins þegar
hann ferðast niður að
endaþarmsopinu valda
þessum mikla kláða.
Óvinur i
endaþarmi
Hvað er njálgur? Hvernig smitast hann
hvernig losnar maður við hann?
°g
Wjálgur er úti um allt alls
staðar og það sem verra er
hann er bráðsmitandi.
Allir geta sýkst af njálg en þó er
hann algengastur hjá börnum og
fjölskyldum þeirra.
Njálgur er þekktur um allan heim
sem hvimleiður gestur. Hann er í
raun nokkuð meinlaus og veldur
fólki sjaldan miklum skaða, en
ógeðfelldur er hann svo ekki sé
meira sagt.
Kvennjálgur er um íomm að
endaþarmi yfir í fatnað, rúmföt,
leikföng eða annað og þaðan smit-
ast hann með snertingu eða ryki.
Eggin geta lifað í 2-3 vikur á fyrr-
nefndum hlutum og í feldi húsdýra
þó að þau sýkist ekki sjálf af njálg.
Eggin berast ofan í munn með
innöndun eða snertingu og þaðan
fara þau svo ofan í þarma og ferða-
lagið endar þegar þau klekjast út í
þörmunum. Þetta gerist vanalega
innan 2-5 vikna. Algengasta smit-
leiðin er talin vera frá fingrum
upp í munn. Fullþroskaður kvennj-
álgur fer af stað á nóttunni og fer
hlaðinn eggjum að endaþarmsop-
inu. Ástæða
þess að njálgur-
inn fer af stað
á nóttunni er
talin vera sú að
þá lækkar lík-
amshiti okkar.
Þegar njálgur-
inn kemur að
endaþarmsop-
inu verpir hann
gríðarlegum
fjölda eggja
sem setjast þar
í kring í húð-
fellingar og við
varpið drepst
sjálfur ormur-
inn. Þess ber að
gæta að fleiri en
einn ormur geta
hreiðrað um sig
í líkamanum
og því fleiri
sem ormarnir
eru, því meiri
er smithættan.
Eggin eru svo
umlukin lím-
kenndu efni sem veldur því að þau
eiga gott með að klístrast í allt sem
á vegi þeirra verður, eins og sæng-
urföt eða nærföt og þessi egg geta
lifað í allt að þrjár vikur í stofuhita.
Endursýking verður þá þannig að
eggin klekjast út, fara aftur af stað
í endaþarminn og vítahringurinn
heldur áfram.
Einkenni
Þeir sem sýkjast af njálgi finna
fyrir miklum kláða í endaþarm-
inum sem eykst töluvert á kvöldin
og á nóttunni. Límkennda efnið
sem umlykur eggin og hreyfingar
kvennjálgsins þegar hann ferðast
niður að endaþarmsopinu valda
þessum mikla kláða. Kláðinn
kallar eðlilega á að fólk klóri sér
og þannig er hringrásinni haldið
við. Stundum þarf að beita öllum
tiltækum ráðum til að forðast
99...................
Til að losna við þennan
ömurlega gest er hægt
að fá lyfsem fást
bæði gegn lyfseðli og
í lausasölu. Þau drepa
þann njálg sem er
lifandi á líkamanum,
en allt upp í þrjár
vikur eftir inntöku
lyfsins halda eggin
áfram að berast út úr
líkamanum með saur.
klórið og það getur stundum
verið erfitt þegar börn eru smituð.
Húðin í kringum endaþarminn
verður rauð og aum og þetta veldur
miklum pirringi hjá þeim sem
verður fyrir því. Hjá kvenfólki ger-
ist það stundum að njálgurinn fer
upp í leggöng og veldur það kláða,
bólgum og pirringi. Svefntruflanir
geta komið í kjölfar kláðans og ef
til vill sýkingar ef ekki er brugðist
við í tæka tíð.
Afleiðingar njálgsins eru þó
sjaldnast hættulegar en okkur
finnst þetta mjög viðbjóðslegt
fyrirbæri og þegar fólk uppgötvar
að það, eða börn
þeirra, eru sýkt af
njálg er það tilbúið
að gera allt sem
hægt er að gera til
að losna við hann.
Sjúkdómsgrein-
ing njálgs er mjög
auðveld, en njálg-
urinn sést vel með
berum augum,
annaðhvort í saur
eða við endaþarms-
opið. Þeir eru litlir,
hvítir og allir á
iði. Þegar grunur
leikur á sýkingu
hjá barni er best að
skoða endaþarm-
sopið snemma um
morgun, áður en
barnið vaknar. Þá
er gott að setja
öfugt límband á
endann á tungu-
spaða (eða svipuðu
áhaldi) og renna
yfir endaþarm-
sopið. Ef njálgur
er fyrir hendi festist hann við
límbandið.
Til að losna við þennan ömur-
lega gest er hægt að fá lyf sem fást
bæði gegn lyfseðli og í lausasölu.
Þau drepa þann njálg sem er lif-
andi á líkamanum, en allt upp í
þrjár vikur eftir inntöku lyfsins
halda eggin áfram að berast út úr
líkamanum með saur. Þess vegna
er nauðsynlegt að gæta hreinlætis
í hvívetna. Þrífa rúmföt oft, kló-
settsetu daglega og hendur oft á
dag. Neglur eiga að vera stuttar og
hreinar og föt ber að þvo um leið
og farið er úr þeim. Eftir tvær til
þrjár vikur er lyfið tekið aftur og
við það ætti þessi óboðni gestur að
vera farinn, hafi fólk fylgt öllum
helstu ráðum og gætt hreinlætis til
hins ítrasta.
lengd en karlnjálgur er ^mm og
hlykkjóttur. Hann smitast úr
Precision Burner
Fítubrennsla • Orka • Einbeiting
Hámarks fitubrennsla..
í flösku!
^rt
Innihald í 500ml. flösku:
10 hitaeiningar
75mg. koffín
1000mg. L-Karnitín
Ginseng
Kalk
ítamín
^ (m.
C*Hy»ICNUTmT,0N
fijC Jb 8
PIMEAPPd:l
----- w* M
0pt"niZf3.. ,,Lrl
BooStsfn y°Ur f3t ,OSS
* **££?»**«»
s«PP0%l,*tU,b0liu»
“ght reduction with exercisc