blaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 4

blaðið - 13.10.2005, Blaðsíða 4
20 I VEIÐI FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 2005 blaöiö Ekta jólarjúpa sem allir geta matreitt Tilbod í rjúpnaveiði Kjarrivaxið land á Suðurlandi c.a 2500 hektarar til leigu í lengri eða skemmri tíma. • Tveir og hálfur tími frá Reykjavík • Llpplagt fyrir fyrirtæki og stofnanir • Húsnæði á staðnum Upplýsingar gefur Sigurður i síma: 893 2990 eða 487 1371 vesturrost@mmedia.is - www.vesturrost.is Koupfélogið - Hofnorbroul 8 s 456 8100 - Gsm 888 0883 ftfldudol - Rjúpur eru mörgum landsmönnum afar hugleiknar og ýmsir söknuðu hennar mikið af jóladisnum þegar hún var friðuð fyrir tveimur árum síðan. Þeir hinir sömu geta nú tekið gleði sína á ný og farið að hlakka til hefðbundinna jóla þar sem rjúpa verður á boðstólnum á ný. Gððír Gönguskór Nauðsynlegir f Rjúpuna Trezeta Gönguskór, úr leðri ,fáir saumar, Goretex sokkur, vatnsheldir, mjög sterkir og hafa reynst vel á fslandi siöustu 10 ár. legum eldisfuglum eins og öndum og fasönum. Því hefði bara verið gaman að breyta til. Vill bera þær fram rós- rauðar í miðjunni Baldur segir að persónulega kjósi hann að matreiða rjúpur með því að léttsteikja þær á pönnu. Hefðbund- ið jólameðlæti eigi best við en hann kjósi oft að sjóða einnig perur með. Sósan er síðan þessi hefðbundna ömmusósa bragðbætt með gráðosti og hrútaberjahlaupi. Þegar sósan er tilbúin þá finnst Baldri gott að hita bringurnar i smátíma þar sem hann kýs að bera þær fram rósrauðar í miðjunni og setur þær því inn í ofn á 150 gráður í 6-7 mínútur. Uppskrift Baldurs af jólarjúpu 4 úrbeinaðar og hreinsaðar bringur af rjúpum 1 matskeið olía til steikingar 1 matskeið smjörtil steikingar Salt og pipar Brúnið rjúpurnar vel við góðan hita í olíunni og smjörinu í stutta stund. Stráið salti og pipari yfir báðar hhðar. Rjúpusósa 4 rjúpur Bein úr nokkrum rjúpum 1 til 2 stykki affóarni 4 hjörtu Olía til steikingar Smjörtil steikingar 2 sellerfsstilkar 2 gulrætur 2 laukar 3 lárviðarlauf 8 hvit piparkorn 10 einiber 1/2teskeiðtimian '/4 teskeið salvía Vatn Salt og pipar Grænmetiskraftur Villibráðakraftur frá Óskari Gráðostur, 50-100 grömm eftir smekk Sósulitur 2 matskeiðar hrútaberjahlaupi eða rifs- berjahlaupi 1 peli rjóml Til að þykkja sósuna skal nota sósujafnara eða smjörbollu. Eldunaraðferð Brúnið bein, fóörn og hjörtu vel í potti. Síðan er grænmetið sett út í og brúnað með. Kryddinu er svo bætt út í og vatn látið fljóta yfir. Sjóðið síðan niður um helming. Sjóða svo varlega í um tvo til fjóra klukkutíma. Soðið er siðan sigtað og sósan smökkuð til. Rjómanum, gráðosti og hlaupi er að endingu bætt út í eftir smekk. • Kaupfélagið er staðsett q mjög fallegum stað við höfninQ ö Bíldudal. A efri hæð húsins er gistiaðstaðan og ö neðri hæðinni er morgun- verðarsalur ásamt veitingastofu. •A efri hæðinni eru 10 herbergi með 18 uppá- búnum rúmum, þar af tvö hjónarúm og eitt herbergi sem er með svefnpokaplássi fyrir fjóra. Gistingin kostar 3800.- pr. mann með morgun- verði •Mikið af glæsilegum veiðisvæðum í kring Sögulegt hlutverk rjúpunnar í íslenskri matarmenningu Þegar Baldur Öxndal Halldórsson, matreiðslumeistari og eigandi veit- ingastaðarins Lindarinnar á Laugar- vatni, er spurður um rjúpuna í sögu- legu samhengi þá segir hann að hún hafi fyrst og fremst verið útflutn- ingsvara til að byrja með. Danir og Englendingar keyptu hana mikið en vildu fá rjúpurnar hvítar og fallegar. Þaðan erþað veiðitímabil rjúpunnar sem nú er við lýði komið þar sem að rjúpan er í þeim ham á þessum árs- tíma. Ef ekki væri fyrir þessar kröf- ur þeirra hefði veiðitímabilið líklega hafist fyrr. Baldur segir að ástæður þess að rjúpan hafi ratað á jólamat- seðil þjóðarinnar einfaldlega vera þær að það var ekkert annað í boði nema auðvitað hangikjötið. Á Norð- urlandi voru þær sem dæmi einu fuglarnir í náttúrunni sem hægt var að veiða. Baldur segist alveg hafa get- að verið án rjúpunnar þennan tíma sem hún var friðuð þar sem það hafi verið flutt inn svo mikið af skemmti- Verð kr 19,900,- Sérverslun veiðimannsins Laugavegi 178-105 Reykjavlk Slmar 5S1 6770 & 553 3380 - Fax 581 3751 Erum einnig með allan útbúnað fyrir gæsaskyttur: Legghlífar, neyðarljós, skotvettlinga, sjónauka, skotgleraugu, sokka, ullarnærföt o.fl. Rjúpnaskot pakkinn frá kr. 765 -1.790 Rjúpnavesti Rjúpnavesti sérhannað fyrlr íslenskar aðstæður úr sterku öndunarefni, púöar yfir axlir, tveir pokar fyrir fugl að aítan og framan, hólf fyrir auka- fatnaö og nesti, tveir vasar fyrir skot, tveir vasar fyrir GPS, talstöðvar eöa annan aukabúnað. Allir vasar með rennilás og frönskum rennilás. Vandað og gott vesti. Litir: svart og rautt, svart og olive. Tilboðsverð 12-15 okt. kr 8,500,- Gönguskór

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.