blaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 9

blaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 9
TIMA TIL AÐ SKIPULEGGJA Brýnustu verkefnin í skipulagsmálum í Reykjavík eru að auka lífsgæði í borginni, fjölga íbúum, stórauka framboð lóða og tryggja að allir sem hér vilja búa eigi þess kost. Með því að horfa lengra og hugsa stórt kynnir Sjálfstæðisflokkurinn mefnaðarfulla stefnu fyrir næsta kjörtímabil um ný byggingarsvæði og raun- hæfar lausnir í samgöngumálum. NÝ BYGGINGARSVÆÐI » Geldinganes: Fyrstu lóðum úthlutað á árinu 2007. Ibúafjöldi getur orðið um 10 þúsund. » Vatnsmýrin: Flugvellinum verði fundinn annar staður á höfuðborgarsvæðinu. Innanlandsflug verði ekki flutt til Keflavíkur. í samræmi við heildarskipulag af svæðinu verði fyrstu lóðum úthlutað utan helgunarsvæðis flugvallar í byrjun árs 2008. íbúafjöldi getur orðið 8 til 10 þúsund. » Örfirisey: Skipulagi fyrir 1. áfanga eyjabyggðar verði lokið árið 2008. íbúafjöldi getur orðið um 6 þúsund. ÖNNUR UPPBYGGINGARSVÆÐI » Miðborgin, ásamt nærliggjandi svæðum » Elliðaárvogur og nágrenni » Keldnaland » Kjalarnes » Úlfarsfell SAMGÖNGUBÆTUR » Sundabrautin alla leið upp á Kjalarnes í einum áfanga » Mislæg gatnamót á mótum Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar » Miklabraut lögð í stokk að hluta þar sem byggðin er næst » Hlíðarfótur og Öskjuhlíðargöng » Hagkvæmni hafnarganga frá Örfirisey að Sæbraut könnuð » Hagkvæmni Skerjabrautar könnuð AUKUM LÍFSGÆÐIN OG BÚUM TIL BETRI BORG! - betriborg.is SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.