blaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 21

blaðið - 28.04.2006, Blaðsíða 21
Frá álveri til umhverfis Þurrhreinsun eingöngu WMMMW Loftdreifingarmyndir frá EarthTech. Myndirnar sýna meðalstyrk loftkennds flúoríðs (HF) yfir vaxtartíma gróðurs. Viðmiðunarmörk eru 0,3 gg/m3 (rauðar línur). Þynningarsvæði umhverfis álverið er f Ijósum lit. Loftdreifingarlíkön Samkvæmt loftdreifingarspá Earth Tech mun álver Alcoa Fjarðaáls alls staðar upp- fylla öll umhverfismörk fyrir styrk SO2 pótt vothreinsun verði ekki notuð til viðbótar purrhreinsun. Hæsta ársmeðaltal SO2 reiknast í námunda við álverið pegar vot- hreinsibúnaður er notaður með purrhreinsi- búnaði og pað stafar af kælingu útblásturs- ins í vothreinsivirkjunum. Styrkur svifryks og B(a)P er alls staðar vel undir viðmiðunar- mörkum. Styrkur svifryks er pó heldur meiri pegar vothreinsun er notuð með purrhreinsun. Loftkennd flúoríð Tvenns konar viðmiðunartímabil eru notuð fyrir flúoríð, vaxtartími gróðurs og meðal- styrkur yfir sólarhring. Reiknaður meðal- styrkur á vaxtartíma gróðurs er neðan viðmiðunarmarka alls staðar utan pynn- ingarsvæðisins og fer aðeins yfir pau nálægt álverinu og vel innan þynningar- svæðisins. Leyfilegt er að fara yfir pessi mörk innan pynningarsvæðisins. Svæðið par sem farið er yfir viðmiðunarmörkin er þó talsvert stærra pegar notuð er vot- hreinsun en í kosti með þurrhreinsun eingöngu (sjá samanburð á myndunum að ofan). Vistfræðileg áhættugreining Bandaríska fyrirtækið Exponent var fengið til að til að meta áhættu vegna útblásturs og frárennslis fyrir heilsu manna og fyrir vistkerfi. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkri aðferðafræði er beitt við mat á umhverfis- áhrifum hér á landi. Áhættugreiningin sýnir að áhætta fyrir heilsu fólks verður vel undir heilsuverndarmörkum, en lítið eitt hærri ef vothreinsun er beitt, nema með tilliti til skammtímagilda á SO^. Áhættugreining fyrir vistkerfi sýndi að einhverjar breytingar gætu átt sér stað á plöntusamfélögum innan þynningarsvæðisins. Stofnar grasbíta eins og rjúpu, sauðfjár og hreindýra munu líklega ekki verða fyrir áhrifum. Áhætta fyrir vist- kerfi er lítillega hærri þegar vothreinsun er notuð en þegar eingöngu er beitt þurr- hreinsun. í Ijósi þessara rannsókna er mælt með þeim kosti að eingöngu verði beitt purrhreinsun til að hreinsa útblástur frá álverinu. Kynningarfundir vegna mats á umhverfisáhrifum álvers í Reyðarfirði Á fundunum fara sérfræðingar yfir niðurstöður matsins og svara spurningum. Frummatsskýrsluna er hægt að nálgast á alcoa.is Reyðarfjörður Laugardagur 29. apríl Kl. 13:00 - 19:00 Safnaðarheimilið Boðið verður upp á skoðunarferðir um framkvæmdasvæðið kl. I 3:00 og kl. 1 6:00. Egilsstaðir Sunnudagur 30. apríl Kl. 16:00 - 18:00 Hótel Hérað Reykjavík Þriðjudagur 2. maí Kl. 1 7:00 - 1 9:00 Hótel Nordica Akureyri Miðvikudagur 3. maí Kl. 20:00 - 22:00 Ketilhúsið í Listagilinu Húsavík Fimmtudagur 4. maí Kl. 20:00 - 22:00 Hótel Húsavík Bakgrunnsrannsóknir og vöktunaráætlun Við hönnun álvers Alcoa Fjarðaáls er notuð nýjasta tækni til að draga úr mengun og vernda andrúms- loft, vatn og jarðveg. Til að meta árangurinn er verið að framkvæma bakgrunnsrannsóknir á umhverfinu og andrúmslofti áður en starfsemi hefst svo fá megi samanburð. Sjálfvirkum vöktunarstöðvum fyrir veður og loftgæði hefur verið komið upp þar sem loft- dreifingarlíkön sýna að líklegast sé að styrkur meng- unarefna verði mestur. Þessar rannsóknir halda áfram eftir að framleiðsla hefst í álverinu. Vöktunarstöð (Reyðarfirði www.alcoa.is Alcoa Fjarðaál s ALCOA ¥

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.