blaðið - 04.05.2006, Side 4

blaðið - 04.05.2006, Side 4
Tfu pu nkts r chf. + VEiai.PERíPiR m 6RÆNLANBS § Stll$AR f 'N Veiðimenn! Við reykjum og gröfum fiskimn ykkar. • • • Munið að blóðga fiskinn og kæla vel. • • • Hafið hugfast að afurðir verða aldrei betri en hráefnið sjálft! FISKIÐJAIM REYKÁS ehf. Qrandagarði 33 101 Reykjavík S. 562 9487 - 862 9487 V__________________J 20 I VEIÐI FIMMTUDAGUR 4. MAÍ 2006 blaöið Gómsœt uppskrift frá Lœkjarbrekku Steikt bleikja með möndlu-engiferhjúp, volgu kartöflusalati oggraslauks-jógúrtsósu Lækjarbrekka he fur lengi verið rómuð fyrir ljúffengan mat og var því ekki vandmál að fá gómsæta uppskrift frá matreiðslumeistur- unum þar. Hilmar Þór yfirmat- reiðslumeistari á Lækjabrekku sendi einfalda og góða uppskrift að bleikju með möndlu-engifer hjúp. Bleikjan er pönnusteikt á annari hliðinni og sett í eldfast mót. Hjúpur: Möndlur 100 gr Engifer ferskt 50 gr Raspur 50 gr Sítrónubörkur af 1/2 sítrónu Steinselja Olívuolía Salt og pipar Allt maukað í matvinnsluvél og hjúpað á bleikjuna Eldað í ofni við i6o°c Kartöflusalat: 4 kartöflur skrældar.skornar í ten- inga og soðnar Steiktar á pönnu úr olíu og smá smjöri þar til þær verða gullinbrúnar 1/2 rauður chili saxaður Börkur af 1/2 lime saxað Ferskt dill eftir smekk 1 msk sýrður rjómi Bætt við kartöflur og smakkað til með salti Jógúrtsósa: 2 dósir af hreinni jógúrt graslaukur saxaður smakkað til með hunangi Fólk á öllum aldri hrifiö af framandi fiskréttum Segir ísak Stefánsson í Fiskbúðinni Vör Veiðiportið betra verði! Brass túpur...295 kr. Laxaflugur....275 kr. Straumflugur.. .195 kr. Silungsflugur...l75 kr. VeiðiporUð. Grandagarði 3. Sirrú: 552-9940 íslendingar hafa alltaf borðað mikið af fiski og er það smekkur manna sem ræður því hvernig fiskurinn er borin fram og hvað er valið úr fiskborðinu. Engin ein tegund virðist eiga mestum vin- sældum að fagna heldur er fólk á öllum aldri tilbúið að prófa hina og þessa fiskréttti. Ekki er mikið um það að fiskbúð- irnar kaupi fiskinn beint af veiði- mönnunum heldur bjóða þær flestar upp á eldisfisk. Skiptar skoðanir eru á því hvort að hann sé betri eða verri en sá villti. Eldislaxinn er t.d. mun feitari en villti laxinn sem lifir lif- inu ljúfa í ám landsins. Sumir vilja hafa fiskinn feitan og er því erfitt að fullyrða um gæðamun í þeim efnum þar sem þetta er einna helst smekks- atriði segir Isak Stefánsson hjá Fisk- búðinni Vör. íslendingar virðast kaupa mest af ýsu og stafar það líklega af gömlum vana frekar en einhverju öðru. Ann- ars er mikið tekið af lúðu og laxi en þær fisktegundir eru líka mikið not- aðar í ýmsa fiskrétti. Á mánudögum og þriðjudögum kaupir fólk meira af ferskum fiski eins og ýsu, þorski og steinbít en það er alltaf töluvert af fólki sem kaupir fiskréttina og eykst svo sú sala þegar líða fer að helginni. Þá eru mun fleiri sem kaupa sér eitt- hvað marinerað og gott á grillið. „Unga fólkið tekur líka alveg jafn mikið af ferska fiskinum, og það sama á við um fullorðna fólkið sem er orðið óhrætt við að prófa fiskrétti úr öllum áttum og finnst spennandi að prófa hinar og þessar útfæringar“ segir Isak. Unga fólkið virðist því farið að uppgötva fiskinn á nýjan leik. „Fólk niður 1 tvítugt eru fastak- únnar hérna hjá okkur“, segir Isak Stefánsson hjá Fiskbúðinni Vör. hilda@bladid.net 4

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.