blaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 15

blaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 15
 I Hvað er í boði á IP neti Símans: • Viðskiptamiðja • Tal yfir IP Hjálpar þér að lækka símakostnað. • Forgangsröðun gagna Skapar betri nýtingu á bandbreidd. • Rekstur á víðneti Við sjáum um að netkerfi þitt sé í lagi. • Tengir saman dreifðar starfsstöðvar Örugg samskipti milli allra starfsstöðva á einkaneti fyrirtækisins. • Hámarks gagnaöryggi Lokað og öruggt einkanet, einungis aðgengilegt þeim sem þú tilgreinir. • Einfalt og sveigjanlegt IP netið er fyrir allar stærðir fyrirtækja. • Heimsgátt - IP netið um allan heim Þú getur tengst IP netinu nánast hvar sem er I heiminum. • Þjónustustigssamningar Við lofum ákveðnu þjónustustigi og stöndum við okkar loforð. Meiri orka í fyrirtækið Viðskiptamiðjan gerir fyrirtækjum kleift að senda viðskiptaskjöl á milli viðskiptakerfa á einfaldan, öruggan og áreiðanlegan hátt og án handvirkrar skráningar á hverjum stað. Viðskiptamiðjan er virðisaukandi þjónusta ofan á IP net Sfmans. Hún er sérstaklega sniðin að þörfum fyrirtækja sem vilja taka upp rafræn viðskipti sín á milli. Með Viðskiptamiöjunni eru rafræn viðskipti einfölduð til muna. Ráðgjafar Símans hjálpa þér að velja þá lausn sem hentar þér best. Hafðu samband við viðskiptastjóra þinn eða ráðgjafa okkar í 800 4000 og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig og þitt fyrirtæki. 800 4000 - siminn.is Síminn

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.