blaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 09.05.2006, Blaðsíða 2
2 I FRÉTTXR ÞRIÐJUDAGUR 9. MAÍ 2006 blaðið blaöió= Hádegismóum 2,110 Reykjavík Sími: 510 3700 •www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 netfang: frettir@bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Yfirboð á vatnslitamynd eftir Ásgrím endar í jeppaverði Herdís til For- varnarhúss Herdís Storgaard hefur verið ráðin yfirmaður svokallaðs For- varnahúss sem Sjóvá er að setja á laggirnar. Herdís hefur um árabil starfað að slysavörnum barna og nú síðast sem verk- efnisstjóri hjá Árvekni innan Lýðheilsustöðvar. Forvarnarhúsið mun starfa á sviði forvarna er snúa að m.a. fjölskyldum og börnum. Rólegt í Kaup- höllinni Úrvalsvísitalan féll um 0,72% í Kauphöllinni í gær. Mest hækk- uðu bréf Flögu um 3,02% og þá bréf Actavis um 0,81. Mest lækk- uðu bréf FL Group um 2,16% og næst mest bréf Landsbankans um 1,89%. Alls námu viðskipti með hluta- bréf rétt tæpum 2 milljörðum og þar af 769 milljónir með bréf í Áctavis. Öræfajökull og Hornafjarðarfljót, vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson, var seld á uppboði hjá Gallerí Fold á sunnudag á 5,3 milljónir króna. Það voru margir um hituna enda um afar sérstakt verk að ræða. Svo fór að lokum að mun hærra verð fékkst fyrir myndina en reiknað var með. „Þetta er alveg sérstakt verk,“ segir Tryggvi Páll Friðriksson, listmuna- sali en hann segir það afar sjaldgæft að myndir á borð við þessa komi í sölu. „Myndin er máluð 1912 og er 66 x 102 sentimetrar að stærð, en flestar myndir eftir Ásgrím frá tiessu tímabili eru í eigu Listasafns slands," segir Tryggvi. Hann segir að kaupandinn vilji ekki láta nafns síns getið. Á uppboðinu höfðu margir áhuga á myndinni að sögn Tryggva, sem bætir við að það hafi vissulega haft áhrif á verð myndar- innar, sem fyrir uppboðið var metin á 1,8 - 2 milljónir króna. Fremstur á sínu sviði „Þetta er mynd af Hornafjarðarfljóti og Öræfajökli og á þeim tíma sem myndin er máluð var Ásgrímur af mörgum talinn fremsti vatnslitamál- ari Norðurlanda og hann var klár- lega í fremstu röð. Þessar myndir Þetta vatnslitaverk eftir Ásgrím Jónsson þykir meðal þess besta sem málarinn afrekaði á sínum tíma. fyrir að svona hátt verð hafi fengist fyrir þessa tilteknu mynd þýði það ekki að allar myndir eftir Ásgrím séu á þessu verði. „Það er eins með þetta eins og svo margt annað, að verðið fer eftir framboði og eft- sem hann málaði fyrir austan eru taldar vera á meðal þess besta sem hann gerði í vatnslitum og þær eru nánast óafáanlegar í dag. Þetta er því mikill hvalreki,“ segir Tryggvi en tekur ennfremur fram, að þrátt irspurn, en líka eftir gæðunum." Tryggvi segir að þessi tiltekna mynd sé nokkuð þekkt. „Ragnar í Smára lét gera eftirprentanir eftir þessari mynd á sínum tíma og þær eru til nokkuð víða.“ Einföld og auðskiljanleg leiðakort Útskriftarnemi í grafiskri hönnun við Listaháskóla Islands hefur endur- hannað kort og tímatöflu Strætó bs. til að gera þau auðskiljanlegri fyrir notendur. Hann segir erlenda ferða- menn eiga í erfiðleikum með skilja núverandi kort. Er bér heitt? Skrifstofur 1 Tölvurými Ci mWnrMlíi Fundasalir Sumarhús Fœranleg Jjpftjk œlikerfi ÍS-hÚSÍð 566 6000 ^ kœlivélalaaerinn VELFERÐ UMHVERFI NYSKÖPUN Erlendar fyrirmyndir Hörður Lárusson, útskriftarnemi í rafískri hönnun við Listaháskóla slands, tók sig til og endurhann- aði kort og tímatöflu Strætó bs. sem lokaverkefni í námi sínu. Við hönnun sína notaðist Hörður við er- lendar fyrirmyndir þannig að kort- unum svipar til korta í stórborgum erlendis. Verkefnið var unnið í samstarfi við Strætó bs. en ekki liggur fyrir hvort fyrirtækið hygg- ist nýta sér kortahönnun Harðar í framtíðinni. Að sögn Harðar var markmiðið að einfalda þau kort sem nú eru til staðar. Hann segir að upplýsing- arnar sem þau gefa alltof flóknar og alls ekki nógu hnitmiðaðar. „Núna er hreinlega of mikið af upplýs- ingum og þá sérstaklega á þessum stærri kortum sem eru fyrir allt leið- arkerfið. Eitt af því sem ég breytti var að einfalda allt saman og ein- blína meira á að gefa upplýsingar bara fyrir hverja stöð fyrir sig.“ Hörður segir núverandi kort einnig henta illa fyrir erlenda ferða- menn. „Kortin í dag eru þannig úr t HO-H nnneti “gggggi A12 LHÍ ► Bíldshöfði m n 5; 1; n v v n v M: 1; t) V U: 17 M V U: 17 V V W I) M M g }» 2t 1» P* g Uppíýtlngar I tlma 2700 for msTt IpforRuiion r»l! S4Q 7; vrww öuvis ttý'fefaráUfawn 0 assg o -f- ✓ ***tó«r *»«•**«« Leiðakort fyrir stoppistöðina við Listaháskóla íslands. Á kortinu má m.a. auðveldlega sjá hversu langan tíma þaö tekur fyrir strætó aö komast á áfangastað. Þá sýnir kortið hvar má skipta um vagna. garði gerð að erlendur ferðamaður ræður ekki við þau. Þau gera ráð fyrir þvi að notandi þekki vel til borgarinnar og allt er miðað út frá því. Á minum kortum er auðveld- ara að sjá hvenær strætó kemur og hversu lengi hann er á áfangastað svo dæmi sé tekið. Þau ættu að vera skiljanlegri fyrir þá sem þekkja lítið sem ekkert til Reykjavíkur." /„Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni, fi Ólafur F. Magnússon, læknir og borgarfulltrúi O' Heíóskírt^: LéttskýjaðjSilltrSkýjaö £ Alskyjað^ír-' Rigning, Iftilshátta ir^^Rigning^'Súld Sniókomaá^-. SiyddaÆi Snjóél feósSkúr iiU/jjlr1 Algarve 21 Amsterdam 20 Barcelona 19 Berlín 21 Chicago 15 Dublin 12 Frankfurt 20 Glasgow 18 Hamborg 20 Helsinki 19 Kaupmannahöfn 17 London 16 Madrid 22 Mallorka 21 Montreai 12 New York 15 Orlando 21 Osló 21 París 11 Stokkhólmur 21 Vín 18 Þórshöfn 09 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.