blaðið - 18.05.2006, Side 31
FJÖLSKYLDAN I 31
blaðiö FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006
með því að setja á stofn sérstakar
smábarnadeildir í leikskólum í
hverju hverfi borgarinnar; og í
þriðja lagi með því að tryggja öllum
börnum sama stuðning óháð því
hvort foreldrar kjósa að nýta sér
þjónustu borgarrekins eða sjálfstætt
starfandi leikskóla.“
stjórn sátu hjá. Hvað hefur breyst (
þjóðfélaginu þannig að Sjálfstceð-
isflokkurinn treystir sér nú til að
lækka gjaldskrána?
„Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík
leggur áherslu á að tryggja öllum
börnum í Reykjavík leikskólaþjón-
ustu eftir að fæðingarorlofi lýkur.
Þetta verk er umfangsmikið, en
verður að njóta forgangs, enda til
lítils að bjóða gjaldfrelsi fyrir þjón-
ustu sem ekki er í boði fyrir alla sem
á henni þurfa að halda. Samhliða
þessu telur Sjálfstæðisflokkurinn
raunhæft að lækka leikskólagjöld
um 25% strax 1. september nk. og
tryggja að foreldrar greiði aldrei
fyrir fleira en eitt barn sem þau eru
samtímis með í leikskóla. I spurn-
ingunni er hins vegar vísað til síð-
ustu fjárhagsáætlunar R-listans, þar
sem R-listinn kynnti sínar pólitísku
áherslur í þessum málaflokki, þar
sem meint gjaldfrelsi var gert að að-
alatriði, á sama tíma og foreldrar í
Reykjavík voru ekki að fá þjónustu
í leikskólunum.“
Hvernig œtlar flokkurinn að auka
framboð á þjónustu dagforeldra
þegar erfitt er að manna þá stétt
vegna lélegra kjara og mikils álags?
„Á undanförnum árum hefur dag-
foreldrum í Reykjavík fækkað veru-
lega. Til að tryggja þessa þjónustu
fyrir reykvískar fjölskyldur, mun
Sjálfstæðisflokkurinn auka þann
stuðning sem nú stendur dagfor-
eldrum til boða frá borginni. Það
á jafnt við um fjárhagslegan sem
faglegan stuðning, enda er það ein
forsenda þess að okkur takist að
tryggja foreldrum aukna og örugga
þjónustu fyrir ung börn sín.“
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
svaraði spurningalistanum fyrir
hönd Sjálfstæðisflokksins en
hann er í fyrsta sæti á framboðs-
lista Sjálfstæðisflokksins til
borgarstjórnarkosninga.
tómatar
Hver er afstaða þín til skólabúninga?
„1 samræmi við þá aftstöðu Sjálf-
stæðisflokksins að auka sjálfstæði
skólanna og gefa stjórnendum þeirra,
starfsfólki og foreldrum frekari tæki-
færi til að leiða skólastarfið, finnst
mér að það eigi að vera ákvörðun
hvers skóla hvernig þessum málum
er háttað.“
»Sf©nsKlr
Öllum börnum tryggð
leikskólaþjónusta
(slenskir
ómutdfnstMr
Sjálfstœðisflokkurinn boðar 25%
lœkkun á gjaldskrá leikskólanna
komist hann í borgarstjórn. 1 lok
nóvember var ákveðin 25% lœkkun á
gjaldskrá í borgarstjórn en sjálfstœðis-
menn ( b 0 r g - a r -
Plómutómatar
Kirsuberjatómatar
Konfekttómatar
TIL AFHENDINGAR STRAX
• Tómatar
Rockwood
Ford Ecomoline V8 Sjáifskiptur
Einn með öllu
kr. 3.300.000.-
Tómatar eru hollir og ljúffengir,
Blucamp Sky 20, Ford 125 hestöfl TDCI,
lengd 6,3m. svefnpláss fyrir 4,
loftkæling, rafm. rúður, tveir airbag, geislaspilari m/fjarsfýringu
verð; 4,5 skráður
LITFAGRIR OG OMISSANDI A MATBORÐIÐ
ÍSLENSKIR GRÆNMETISBÆNDUR BJÓÐA
NEYTENDUM UPP A MARGAR TEGUNDIR
SEM AUKA FJOLBREYTNINA OG MOGULEIKANA,
NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ PROFA ÞÆR ALLAR
*
ujri
L_
Sky 400 Ford BLUCAMP
commandrail diesel lengd 7,13 mtr
vel útbúinn, loftkæling, 137 H.Ö.
verð: 5,6 skráður
Hobby T 650 FSC
Nýr 2006 Ford 125 Hest 2,0L TDCI
Lengd 6,9 m svefnpláss fyrir 4
kr. 5.9000.000.-
www.bilexport.dk
Bilexport á íslandi ehf. Upplýsingar veitir Bóas í síma 0045-40110007
www.islenskt.js
Ijúffengar uppskriftir og fródleikur