blaðið

Ulloq

blaðið - 18.05.2006, Qupperneq 42

blaðið - 18.05.2006, Qupperneq 42
FIMMTUDAGUR 18. MAÍ 2006 blaöið SHAGGYDOG KL 3:40-5:50-8:30-10:40 Ml:3 KL 3:30-6-8-10:40 Ml:3 VIP KL 5:30-8-10:30 SCARY MOVIE 4 KL 4-6-8-10:10 FAILURE TO LAUNCH KL 4-6-8-10:10 FIREWALL KL 6-8:15-10:40 LASSIE KL4 KRINGLUNNI.— SAMBMm Ml:3 KL 5:30-8-10:40 SHAGGY DOG KL 5:50-8-10:10 THEINSIDEMAN KL 5:30-8-10:40 KEFLAVlK MÍll SHAGGYDOG KL8-10 Ml:3 KL 8-10:20 AKUREYRI sáMnúJm SHAGGYD0G KL 8 Ml:3 KL 8-10:20 SCARY M0VIE 4 líffll KLIO nsi SHAGGY D0G KL 6-8-10 Ml:3 KL 6-8-10 SCARY MOVIE 4 KL6 FIREWALL KL 8:10 V FOR VENDETTA KL 5:40 KVIKMYNDAKLUBBUR ALLIANCE FRANCAISE LE COUPERET (ÖXIN) KL 10:20 SmtiRH^BÍÓ MISSIONIMPOSSIBLE 3 kl. 6,9ogllBJ.i4ARA MISSIONIMPOSSIBLE 31LÚXUS kl. 6 og 9 B.1.14ÁRA CRYWOLF kl.8og10B.l 16ÁRA RAUÐHETTA ENSKTTAL kl. 4,6 og 8 RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 PRIME kl. 8 B.L 16 ÁRA THE HILLS HAVE EYES kl. 10.10B.L 16ÁRA ICEAGE2 kl. 4ENSKTTAL ÍSÖLD2 kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL REGRBQGinn BANDIDAS kl. 6, 8 og 10B.L 10ÁRA CRYWOLF kl. 8 og 10bx 16ÁRA RAUÐHETTA ENSKT TAL kl. 6,8 og 10 RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL PRIME kl. 5.45og8BJ. 16ÁRA THE HILLSHAVEEYES kl. 10.10B.L 16ÁRA BANDIDAS kl. 6,8 og 10B.1.10ÁRA SALTKRAKA 4 ÍSLENSKT TAL kl. 6 VERÐ 500 KR. MISSIONIMPOSSIBLE 3 B114 ÁRA kl. 8og10.20 INSIDE MAN kl. 8 og 10.20 B.L 16 tóA RAUÐHETTA ÍSIÐISKT TAL kl.6 utirifnrhiá CRY WOLF kl. 8 og 10BJ.16ARA INSIDE MAN kl. 8 8.1.16Á8ASÍÐASTA SÝNING RAUÐHETTA ÍSIENSKT TAL kl.6 SAETKRÁKA4 kl. 6 ÍSLENSKT TAL LUCKY NUMBER SLEVIN kl. 10.20 B116ÁRASÍ0ASTA SÝNING 42 1jfiW*tÍÍ*YÍ WG Hundur til fjár Kvikmyndir Jón Þór Pétursson Shaggy Dog Leikstjóri: Brian Robbins Aðalhlutverk: Tim Allen, Kristin Davies, Zena Grey, Spencer Breslin, Danny Glover og Robert Downey Jr. Lengd:98 mínútur Bandaríkin 2006 'k Ég tel mig vera dýravin en það var eitthvað við myndina Shaggy Dog sem fékk mig til að vilja sparka í hunda, rýja sauðfé að vetri til og mjólka beljuna þangað til hún baular af sársauka. Walt Disney hefur skapað enn eina fjölskyldu- myndina sem höfðar að sjálfsögðu ekki til neins eldri en 13 ára. Að setja sig í spor annarra Fjölskyldufaðirinn Dave Douglas (Tim Allen) er í hlutverki sjálfhverfs vinnualka sem starfar sem lögfræð- ingur. Hann stefnir að því að verða næsti saksóknari og fer öll hans orka í það. Fjölskyldan situr á hak- anum og börnin hafa gefist upp á pabba sem er aldrei heima. Douglas vinnur að máli sem tengist líftækni- fyrirtæki. í því ferli öllu er Douglas bitinn af hundi sem hefur verið sprautaður með genetisku blóðvatni sem veldur stökkbreytingu. Þetta veldur stökkbreytingu hjá Douglas sjálfum og hann breytist í hund. Sem hundur byrjar Douglas að uppgötva í hversu takmörkuðu sam- bandi hann er við fjölskyldu sína. Douglas veit þannig lítið sem ekkert um langanir og þrár barna sinna og hversu mikið fjölskyldan þráir at- hygli hans. Frá þessari nýju sjónhæð fer Douglas að hugsa um hvað það er sem gefur lífinu gildi. Óþolandi dýragrín Það er fátt leiðinlegra en talandi dýr. Þau eru alltaf með dýragrín og síðan eru þau með fimmauraspeki um lífið og tilveruna sem maðurinn kemur ekki auga á. Hvers vegna? Jú, dýrin eru svo næm og þau verða gagnrýnendur vestrænna nútíma- þjóðfélaga þar sem upplausn gilda er að kollvarpa tilverunni. Walt Disney hefur síðan ákveðið að leggja áherslu á fjölskyldugildin, ekki í Einn gámureitt verð: 60 sm 14 mm þykkt viðrparket: Eik, Hnota, Hlynur, Kirsuber, Rauð Eik og Beyki HARÐVIÐARVAL ■þegar þú kaupir gólfefni Krókhálsi 4 ■ 110 Reykjavík * Sími 567 1010 • www.parket.is Tim Allen breytist í fjárhundinn Shaggy Dog fyrsta sinn, og andvarpið hefst. Tim Allen grettir sig, börnin eru pínu spes og Kristin Davis er ófullnægð en indæl eiginkona. Allt svo hrika- lega hefðbundið. Einhver sagði að það væri góðra gjalda vert að vinna innan klisjunnar ef það væri vel gert, frumleikinn væri hvort sem er ofmetinn. Það má vera en það er ekki einu sinni reynt að gera það í Shaggy Dog. Væmnisstuðullinn sprengdur Að fylgjast með því hvernig Douglas kemst að þeirri niðurstöðu að hann sé ekki besti pabbi í heimi er svo pínlegt að mér leið illa. Þegar kjána- hrollurinn var sem mestur skalf ég í sætinu. Börnin fatta að pabbi er hundur, pabbi fattar að hann þurfi að elska fjölskylduna, allir gráta, pabbi verður betri maður og allt endar vel. Tímabilið sem Douglas er við það að breytast í hund á að vera afar skondið en nær ekki nema einu og einu glotti og Tim Allen virkar eins og þynnt útgáfa af geiflum Jim Carrey. Að auki skil ég ekki hvernig Robert Downey Jr. datt í hug að taka þátt í þessu verkefni. Það er ekki síður mikilvægt að kunna að velja sér hlutverk en að geta leikið. Auðvelda leiðin Walt Disney gengur augljóslega á sjálfstýringunni einni saman sem fyrr því það er engin hugsun bak við þessa mynd. Engin önnur en sú að hylma yfir margbreytileika lífsins, koma lélegum bröndurum á fram- færi og sýna fram á hvað sé hægt að eyða fáránlega miklum upphæðum í afar takmarkaða kvikmynd. Það er atriði og atriði sem sleppur fyrir horn en í heildina er myndin þjökuð af skorti á frumleika og úrvinnslu. jon@bladid.net Dagskrá Reykjavík Trópík 2006 Síðasta hljómsveitin hefur verið bókuð á Reykjavík Trópík 2006 en það er reggae-hljómsveitin Hjálmar. Þessi síðasta viðbót er aðstand- endum hátíðarinnar mikið gleðiefni og eykur enn á fjölbreytnina sem einkennir Reykjavík Trópík 2006. Dagskrá hvers dags fyrir sig er því tilbúin og lítur svona út: Föstudagur 2. júní Jakobínarína, CynicGuru, Daníel Ágúst, Benni Hemm Hemm, Girls in Hawaii (BE), Hjálmar, Bang Gang, Ladytron (UK), Apparat Organ Quartet. Laugardagur 3. júní Skátar, The Foghorns, Jan Mayen, Hairdoctor, Úlpa, Dr. Spock, Kim- ono, Jeff Who?, Leaves, Supergrass (UK). Sunnudagur 4. júní Flís & Bogomil Font, Nortón, Still- uppsteypa, Johnny Sexual, Kid Carpet (UK), Ghostigital, For- gotten Lores, ESG (US), Hermi- gervill, President Bongo (GusGus DJ set), Trabant. Tónleikahald hefst síðdegis alla dagana og á hátíðinni verða um 30 hljómsveitir á þremur dögum. Passartil sölu Miðasala er komin á fulla ferð og fer fram á midi.is og í verslunum Skíf- unnar við Laugaveg, í Kringlunni og Smáralind. Einnig er hægt að kaupa miða í BT Akureyri og BT Sel- fossi. Það er hægt að kaupa þriggja daga passa á hátíðina fyrir 6.500 kr. Handhafar kredit- eða debetkorta frá KB banka geta nælt sér í miða fyrir 4.500 krónur en sá afsláttur gildir ekki ef miðinn er keyptur í gegnum midi.is. 20 ára aldurstak- mark er inn á alla tónleikana. Hvað erað gerast? Blaðið vill endilega fjaila um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladld.net. 13.15-Ráðstefna íslensk stjórnsýsla í samtímaspegli Askja 15.30 - Söguþing Þriðja íslenska söguþingið sett. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri flytur ávarp og að því loknu heldur dr. Liz Stanley prófessor við Edinborgarhá- skóla Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar Hátíðarsalur Háskóla íslands 16.15 - Málþing Málþing um trúfrelsi og lífsskoðanafélög Kornhlaðan, Bankastræti 2 19.30-Tónlist Græn tónleikaröð A. Sinfóníu- hljómsveit Islands Háskólabíó Miðasala á midi.is 20.00-Tónlist Joanna Newsom Fríkirkjan Miðasala á midi.is 20.00-Leiklist Metamorphosis Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leiklist Fagnaður Þjóðleikhúsið Miðasala á midi.is 20.00 - Leiklist TENÓRINN Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 22.30 - Leiklist Leiktu fyrir mig Borgarleikhúsið Miðasala á midi.is 00 Dolby ISBI

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.