blaðið - 18.05.2006, Side 44
44 I DHGSKRÁ
mm
9R
FIMMTUDAGUR 18. MAl 2006 blaði6
OHrútur
(21. mars-19. apríl)
Þú getur ekki falið gremju þína yfir því að vinur
þinn brást þér þegar þú þurftir á honum að halda.
Þú munt fyrr eða síðar fyrirgefa honum en þú átt
engu að síður allan rétt á því að vera sár.
©Naut
(20.april-20.mai)
Kynlíf er verkjalyf þess ástlausa en enginn ætti þó
að kveðja þennan heim án þess að hafa gert það
ástfanginn. Þú ert enginn nýgræðingur í ástinni og
þér líður vel þessa stundina. Það er engin ástæða
til annars
©Tvíburar
(21. maí-21. júnQ
Vinnufélagi hefur komið með furðulegar athuga-
semdir að undanförnu. Þú heldur að þær tengist
þér ekkert en við nánari umhugsun skilurðu að
vinnufélaginn er virkilega ósáttur við framkomu
þina.
®Krabbi
(22. júnf-22. júlO
Þú hefur fengið nóg af loðnum svörum og vilt fá
afgerandi já eða nei. Fólk sem talar i gátum getur
verið óþolandi og þú hefur fengið þinn skerf. Tal-
aðu við ástvin þinn og segðu honum að þú viljir
skýrsvör.
®Ljón
(23. julí- 22. ágúst)
Óttinn er mun meira ógnvekjandi en verkefnið
sjálft. Þú verður að vinna gegn óttanum og stjórna
eigin lífi. Ef þú gerir það ekki mun óttinn stjórna
þér og óttinn er harður húsbóndi.
IJV Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú hefur komið langa leið til þess einsaö uppgötva
að það sem þú áttir von á að sjá er ekki lengur til
staðar. Láttu það ekki koma þér á óvart. Það breyt-
ist allt með tímanum, jafnvel maður sjálfur.
Vog
(23. september-23. október)
Það telst ekki kurteist að taka með offorsi. Þú get-
ur samt ekki beðið þangað til slðasta kakan hefur
verið tekin. Reyndu að finna jafnvægi þarna á milli
sem tryggir aðallirfái sina snelð.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Ekki fara alltaf heföbundnu leiðirnar i lifinu. Það
er svo leiðinlegt til lengdar og þú þráir augljóslega
einhverja spennu í líf þitt. Eramkvæmdu einhverjar
hugmyndir sem þú hefur gengið með lengi.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
I stað þess að finna upp hjólið á eigin spýtur,
reyndu þá að tala við einhvern sem hefur reynslu af
þeim málum sem þú hefur verið að spá í. Þú tekur
ákvörðun en það er ekkert að því að leita ráða.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þér tekst að brjótast í gegnum þykka skel kunn-
ingja þíns í dag. Það verður til þess að létta þungu
fargi af þér þvi það er margt sem þú hefur viljað
ræða i gegnum árin. Byrjaöu að rifja upp.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Þú hefur misst af mörgum tækifærum i gegnum
tfðina en það er óþarfi að örvænta. Það koma tæki-
færi á hverjum degi og fyrr en síðar mun eitt rata i
fangið á þér. Þú verður þó að grfpa það.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Þér hefur tekist að losa þig undan hinu tilfinninga-
sama sjónarhorni sem hefur einungis flækt málin.
Nú ríður á að nýta sér þetta frelsi og fara í gegnum
þau atriði sem skipta máli áður en það verður of
seint.
SLÁUM PESSU UPP í KÆRULEYSI
Fjölmiðlar
Atli Fannar Bjarkason
Það þarf ekki að fjölyrða um athygl-
ina sem Silvía Nótt fær úti í Grikk-
landi. Fjölmiðlar ytra fá ekki nóg
af íslensku blómarósinni og eru
loksins byrjaðir að átta sig á að hún
er plat. Sigurlíkur Silvíu hafa aldrei
verið betri samkvæmt veðbönkum
á Internetinu og má því segja að
fjölmiðlasirkusinn sem settur var á
svið sé að skila sínu. En við spyrjum
að leikslokum.
fslenska knattspyrnulandsliðið
hefur barist við að komast á stór-
mót undanfarin ár án árangurs.
Eins mikið og íslendingar elska fót-
bolta þá virðumst við ekkert geta í
íþróttinni og hafa því flestir kosið
að halda bara með Englandi í stað-
inn.
íslenska landsliðið ætti að fylgja
fordæmi Silvíu Nóttar og slá þessu
bara upp í kæruleysi. Ég vil sjá Eið
Smára Guðjónsen gera allt vitlaust
á blaðamannafundum fyrir leiki
og kalla mótspilara
sína ljóta titti. Her-
mann Hreiðarsson
ætti að efast um
kynhneigð ítalska
landsliðsins og
Heiðar Helguson
á að sjálfsögðu að
banna blaðámönn-
um að horfa í aug-
un á sér ella þeim verði hent út eins
rusli gærdagsins.
Breytt hegðun myndi að sjálf-
sögðu ekki hjálpa okkur að vinna
leiki en vinningslíkurnar myndu
aukast. Sjálfstraust
leikmanna lands-
liðsins myndi loks
batna og leikir færu
loksins að enda
okkur í hag. Það
yrði til þess að fs-
land myndi loksins
byrja að þoka sig
upp heimslistann
- í fyrsta skipti síðan við gjörsigruð-
um Frakka á Laugardalsvelli t-i.
atli@bladid.net
SJÓNVARPSDAGSKRÁ
SJÓNVARPIÐ
116.20 íþróttakvöld
16.35 Mótorsport
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Matti morgunn
18.20 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 Söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva - Forkeppni Bein
útsending frá forkeppninni í Aþenu
þar sem Silvía Nótt syngur lagið
Congratulations. Áhorfendur velja i
símakosningu þau lög sem komast í
aðalkeppnina á laugardag. Kynnir er
SigmarGuðmundsson.
21.15 Sporlaust (13:23) Bandarísk spennu-
þáttaröð um sveit innan Alríkislög-
reglunnar sem ieitar að týndu fólki.
Aðalhlutverk leika Anthony LaPagl-
ia, Poppy Montgomery, Marianne
Jean-Baptiste, Enrique Murciano
og Eric Close. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Aðþrengdar eiginkonur (39:47)
23.10 Lífsháski (41:49) (Lost II)
23.55 Dagskrárlok
SIRKUSTV
18.30 Fréttir NFS
19.00 (sland í dag
19.30 BernieMac(6:22)
20.00 Friends (6:23)
20.30 Splash TV 2006 e. Herra Island
2005, Óli Geir og Jói bróðir hans er
stjórnendur afþreyingarþáttarins
Splash TV. Þeir bræður bralla margt
skemmtilegt milli þess sem þeirfara
á djammið í Keflavík og gera allt vit-
laust.
21.00 Smalleville (1:22)
21.45 X-Files
22.30 Extra Time - Footballers' Wive
23.00 Friends (6:23) e.
STÖÐ2
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Ifínuformi 2005
09.35 Martha
10.20 My Wife and Kids
10.40 Alf
11.05 3rd Rock FromtheSun
n.30 Whose Line Is it Anyway? 3
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Ifínuformi 2005
13.05 Home Improvement 4
13.30 Two and a Half Men (4:24)
13-55 Sketch Show 2, The (2:8)
14.20 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:9)
14.50 Wife Swap (4:7)
15.35 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2
16.25 Með afa
17.20 BoldandtheBeautiful
17.40 Neighbours
18.05 TheSimpsons(5:22)
18.30 Fréttir, iþróttir og veður
19.00 fsland í dag
19.40 Strákarnir
20.05 Meistarinn (22:22)
20.50 Bones (4:22) 21.35 Life on Mars (8:8) (Líf á Mars)
22.30 How 1 Met Your Mother (17:22) (Svona kynntist ég móður ykkar)
22.55 American Idol (36:41)
23 35 American Idol (37:41)
23.55 Black Cadillac (Svarti Kádiljákur- inn) Aðalhlutverk: Randy Quaid, Shane Johnson, Josh Hammond. Leikstjóri, John Murlowski. 2002. Stranglega bönnuð börnum.
01.25 Huff (12:13)
02.15 Halloween: Resurrection Strang- lega bönnuð börnum.
03.40 Darklight (Út úr skugganum) Bill Platt. 2004. Bönnuð börnum.
05.05 The Simpsons (5:22)
05.25 Fréttir og fsland f dag
© SKJÁR EINN
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Frasier
19.30 Gametíví
20.00 Family Guy
20.30 Everybody Hates Chris Frábærir grínþættir sem eiga stoð í raunveru- leikanum.
21.00 Courting Alex
21.30 Everybody loves Raymond
22.00 C.S.I: Miami Horatio Cane fer fyr- ir hópi réttarrannsóknafólks sem rannsakar snúin sakamál í Miami.
Þættirnir hafa vakið mikla eftirtekt
og eru systurþættir hinna vinsælu CSI og CSI:NY. (hverjum þætti rann-
saka Horatio og félagar eitt til tvö afar ógeðfelld mál sem eru oftar en ekki byggð á raunverulegum saka- málum.
22.50 JayLeno
23.35 America's Next Top Model V e.
00.25 Frasier-i.þáttaröðe.
00.55 Top Geare.
01.45 Óstöðvandi tónlist
^^SÝN
08.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs
18.00 íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Skólahreysti 2006
19.30 US PGA í nærmynd
20.00 Gillette HM 2006 sportpakkinn
20.30 LeiðináHM2oo6
21.00 Sænsku nördarnir
21.55 Saga HM (1986 Mexico)
23.20 Meistaradeild Evrópu (Arsenal- Barcelona)
01.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs
f f I >/; NFS
07.00 fsland I bítið
09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi
11.40 Brot úrdagskrá
12.00 Hádegisfréttir
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin eftir hádegi
17.00 Sfréttir
18.00 Kvöldfréttir/fslandi í dag/íþrótt- ir
19.40 Hrafnaþing
20.10 Þetta fólk Nýr og óvenjulegur spjallþáttur í um- sjá Höllu Gunnarsdóttur blaðakonu og heimshornaflakkara.
21.00 Fréttir
21.10 60 Minutes
22.00 Fréttir
22.30 Hrafnaþing
23.15 Kvöldfréttir/íslandi í dag/ íþróttir
00.15 Fréttavaktin fyrir hádegi
03.15 Fréttavaktin eftir hádegi
06.15 Hrafnaþing
STÖÐ 2'Bíó
10.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid(e)
12.00 Foyle's War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2)
14.00 Life or Something Like It (Svona er lífið)
16.00 Wild About Harry (Sjónvarpskokk- urinn)
18.00 Butch Cassidy and the Sundance Kid(e)
20.00 Foyle's War 2 (Stríðsvöllur Foyles 2)
22.00 Liberty Stands Still (Svipt frelsl)
00.00 Saw (Sögin)
02.00 From Dusk Till Dawn 2: Texas (Blóðbragð 2)
04.00 Liberty Stands Still (Svipt frelsi)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
Bo og Brimkló
Hljómsveitin Brimkló heldur í Kópa-
voginn um helgina og mun efna til
stórdansleiks á Players föstudags-
kvöldið 19. maí.
Brimkló hefur ekki leikið á Play-
ers síðan um páskana en þar lék
Brimkló ásamt Pöpunum við góðar
undirtektir. Þetta verður að teljast
langur tími og hefur hljómsveitin
ákveðið að slá upp dansleik í Kópa-
voginum. í fréttatilkynningu seg-
ir að vegna fjölda áskoranna hafi
Brimkló ákveðið að dusta rykið af
hljóðfærum sínum og halda glaðir í
bragði í Kópavoginn
Meðlimir Brimkló eru þeir Björg-
vin Halldórsson sem syngur og spil-
ar á gítar, Arnar Sigurbjörnsson
sem syngur og spilar á gítar, Har-
aldur Þorsteinsson á bassa, Ragnar
Sigurjónsson á trommur, Guðmund-
ur Benediktsson syngur og spilar
á gítar, Magnús Einarsson spilar á
mandólín og syngur og Þórir Bald-
ursson leikur á hljómborð.
Sennilega er vandfundinn sú ís-
lenska hljómsveit sem hefur jafn
mörgum söngvurum á að skipa og
því látúnsbarkaveisla í ,vændum
fyrir gesti í dalnum græna. Það er
gosdrykkurinn Polo sem býður upp
á Brimkló að þessu sinni.
Brimkló kemur saman eftir langa hvíld
Upplýsingar og skróning ó netinu:
www.ulfljotsvatn.is
- Sparkleikir - Frumbyggjastörf - Ædol - Útilíf - Kassabílaakstur
Fyrir stráka og stelpur 8-12 ára - skipt í hópa eftir aldri
„Krassandi útilífsœvintýri - fjör og hópeflisandi!"
INNRITUN ER HAFIN - Opið virka daga kl. 10-16 - sími 550 9800 - sumarbudir@ulfljotsvatn.is