blaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 29.05.2006, Blaðsíða 1
BILASALAN www.hofdahollin.is HÖFÐAHÖLUN 567-4840 og 660-0565 -Kletthálsl 2- w> w w. h o t d a h o 111 n . / s & dltstl.it SÉRBLAÐ UM MÁNUDAGUR 29. MAÍ 2006 Stórglœsilegur Dodge Durango Sparibíll með nóg á sínum snœrum Eftir að gerðar voru lagabreytingar árið 2002 opnuðust fyrirtækjum meiri möguleikar á innflutningi bíla. Fyrirtækið Sparibíll hefur flutt inn bíla allar götur síðan, en þeir segja breytingarnar hafa leitt til meiri frjálsræðis á markaðnum. „Sparibíll opnar í rauninni í kjölfarið af þessum breytingum, sem gerðu það að verkum að það eru í rauninni engin einkaumboð lengur. Markað- urinn er mun opnari, sérstaklega innan Evrópska efnahagssvæðisins og við nýttum okkur það. Við erum að selja nýja bíla, rétt eins og stóru umboðin, en erum með mun minni yfirbyggingu. Nú bjóðum við um 300 tegundir af bílum, bæði fólksbíl- um og jeppum, og alltaf er eitthvað að bætast við,“ segir Viktor Urbanc- ic, annar eigandi Sparibíls, og bæt- ir við að þeir bjóði sérstaklega lágt verð á innfluttum bílum. „Það er ekki óalgengt að það muni frá 500 þúsund upp í 4 milljónir á einstaka bílum. Við leitum eftir góðu verði úti og seljum svo bílana hérna heima eftir því. Þetta er auð- vitað veruleg kjarabót fyrir neytend- ur, enda eru bílakaup önnur stærsta fjárfesting heimila í dag. Við erum aðallega með bíla sem við fáum á sérstaklega góðum kjörum erlendis og getum boðið þá ódýrari fyrir vik- ið. Svo er eitthvað um að fólk panti í gegnum okkur og þá geta menn gert ákveðnar kröfur varðandi lit og fleira." Á myndinni hér að ofan má sjá Dodge Durango Limited, en Spari- bíll selur hann í þremur litum. Vikt- or segist þess fullviss að þennan bíl fái fólk á betra verði en þegar það pantar notaðan af E-bay. „Þetta er glæsilegur sjö manna bill með öllu því sem gerist í þessari tegund bíla, svosem leðuráklæði, rafknúnum sætum, topplúgu og öðru. Hjá okkur kostar hann 4,190 milljónir króna, sem er auðvitað alls ekki mikið fyrir svona bíl Frekari upplýsingar má fá á heima- síðunni sparibill.is. M6 með öllu | SfÐA 21 Torfærukepi: flarstýrðra i | SlÐA 22 :■! *..'i. INGASÍMIAUKABLÁ ■ ■n mms Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Snögg og góð þjónusta Allar almennar bílaviðgerðir Gylfaflöt 24 - 30 | 112Reykjavík | Sími 577 4477 | Fax 577 4478

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.