blaðið - 19.08.2006, Blaðsíða 15
blaðiö LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2006
Zelda hafði mikla hæfileika Hún
fékkst töluvert við myndlist meðan
hún dvaldist á spítölum. Þessa mynd
gerði hún árið 1940.
áttu í eilífum peningavandræðum þó
Scott hefði fengið töluverðar upphæð-
ir greiddar fyrirfram vegna hinnar
væntanlega skáldsögu. Lífsstíll þeirra
kostaði sitt enda er hið ljúfa líf sjaldan
ókeypis. Sambandið sjálft stóð veik-
um fótum. Drykkja Scotts hafði ágerst
og geðheilsu Zeldu hafði hrakað nokk-
uð. Þau áttu í fjölmörgum rimmum á
almannafæri og var það frægt þegar
Zelda rauk í fússi út úr bílnum, lagðist
fyrir framan hann og manaði Scott til
að aka yfir sig. Scott froðufelldi af reiði
og ræsti vélina en viðstaddir komu
i veg fyrir að hann keyrði bílinn yfir
brothættan líkama Zeldu.
Endalokin
Árið 1930 var litla fjölskyldan stödd
í París þar sem Scott sat við skriftir
en Zelda æfði ballett af miklum móð.
í apríl þetta ár fékk Zelda alvarlegt
taugaáfall og lagðist inn á spítala i út-
hverfi Parísar. Segja má að þetta áfall
hafi að einhverju leyti markað enda-
lok sambands þeirra þar sem Zelda
náði aldrei fullum bata. Eftir að Zelda
hafði dvalist í nokkra mánuði á stofn-
unum reyndu þau á ný að sameina fjöl-
skylduna í litlum bæ í Maryland. Veik-
indi Zeldu og óhófleg áfengisneysla
Scott urðu þeim fjötur um fót og 1934
var síðasta árið sem þau bjuggu sam-
an. Stjarna Scotts sem rithöfundar
hafði farið lækkandi og skáldsagan
Tender is the Night sem kom út ár-
ið 1934 hlaut misjafna dóma. Hann
afréð því að taka starfi sem honum
bauðst í Hollywodd og fluttist þang-
að. Þar hitti hann stúlkuna Sheilah
Graham sem vann fyrir sér sem blaða-
maður. Þau tóku upp ástarsamband.
Ást Scotts og Zeldu virðist þó alltaf
hafa haldið lífi. Hún skrifaði honum
alla tíð meðan hún dvaldi á stofnun-
um og Scott saknaði hennar ákaflega
alla tíð. Þau hittumst f síðasta sinn í
apríl 1939 en þá fóru þau saman í frí
til Kúbu. Scott taldi það gera Zeldu
gott að komast á heitari stað en um
leið og þau stigu á land byrjaði Scott
að drekka. Friið var ömurlegt og þau
sáust aldrei eftir þetta. Árið 1940 lést
Scott úr hjartaáfalli á heimili ástkonu
sinnar Sheiluh Graham.
Zelda var miður sín eftir fráfallið og
leitaði huggunar á heimili móður sinn-
ar. Hún treysti sér þó ekki til að búa
lengi utan veggja spítalanna og lagðist
enn á ný inn á stofnun. Árið 1947 brann
Zelda inni ásamt átta öðrum konum á
geðsjúkrahúsi í Norður-Karólinu.
pottaplöntur
á útsöiu.
Allt að
afsláttur W
Garðplöntu
sölunm'
Orkideur ^
r|\/sending
Allar garðplöntur
á rýminaarsölu
Afskorin
blóm
30%
blómouol
heillandi heimur
Skútuvogur - Keflavík - Selfoss - Akureyri
Grafarholt - Kringlan - Smáralind
FLOKKS
Ferskur humar alla föstudaga og laugardaga
OPNUNARTÍMI
MÁNUDAGA - FIIVIMTUDAGA..11:00 - 18:30
FÖSTUDAGA..................11:00-19:30
LAUGARDAGA...............12:00 - 16:00
ALVÖRU HUMAR & ANNAÐ FISKMETI Á GRILLIÐ
TILVALIÐ í ÚTILEGUNA
EÐA BÚSTAÐINN
Áttu leið um Hveragerði?
Humar á verksmiðjuverði!
Við bjóðum gæðahumar sérstaklega flokkaðan fyrir þig.
Einnig svigna borðin undan öðru fersku sjávarfangi og
tilbúnum fiskréttum.
Þegar rennt er austur fyrir fjall, (bústaðinn eða útileguna,
er tilvalið að koma við hjá okkur í Sunnumörkinni.
HUMARBÚÐIN -
HLAÐBORÐ HAFSINS
SUNNUMÖRK 2,
810 HVERAGERÐI
SÍMI 483 3206
HiAK\^rþiÁ^ÍK
s--HlaðborcHTafsins-'