blaðið - 22.08.2006, Síða 7
blaðiö ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2006
HEIMILI & HÖNNUN I 21
Stóllinn Þennan fallega og klassíska
stól hannaði Tékkinn Jiri Kroha. Stóllinn
er eins og sést úr fallegum við og var
upprunalega hannaður fyrir kennarastofu
Tækniskólans ÍBoleslav. Stóllinn var
hannaöur 1923.
Lovely Rita bókahillurnar
Bókahillumar hannaði Israelinn Ron Arad.
Arad er einna þekktastur fyrir húsgagna-
hönnun sína en hann hefur einnig starfað
mikið við innanhúshönnun. Hillurnar eru
úr PVC og eru um metri á breidd.
Eggjabikar með innbyggðum saltstauk
Maya Kissoczy hannaði eggjabikarinn fyrir Bodum.
Hann er úr plasti ogerHcmá hæð.
Kaffiborðið Brasilia
Þetta fallega borð hönnuðu Eero Koi-
visto og Ola Rune. Borðið er úr birki
og þykir afar fallegt i laginu.
Kúlustóllinn Þessi frumlegi og
skemmtilegi stóll er eftir finnska
hönnuðinn Eero Aarnio. Aamio hóf
að vinna mikið með plastefni árið
1960 og skapaði kúlustólinn stuttu
seinna eöa árið 1963. Stóllinn sem
kallast „The Ball“ er ein þekktasta
hönnun síðustu aldar.
Candy sætið Þessir bekkir em hannaðir
til nota á almenningsstöðúm. Þeir voru
hannaðir af hönnunarteyminu Pearson
Lloyd í London. Fyrirtækið sérhæfir sig í
lausnum fyrir almennngssamgöngur en
hannar einnig húsgögn og annán.búnað.
Á þessum bekkjum er hægt að stilla
sætisbökin 'iákveðna hæð. Bekkimir eru
klæddir liflegu áklæði og eiga að lífga upp
á umhverfiö.
Dal + Hee borðlampi Þessa frumlegu
lampa hannaði Alessandro Guerriero.
Lamparnir eru úr plasti og eru tæpur hálf-
ur metri á hæð.
#
Stjörnuklukkan Irving Harper og Ge-
orge Nelson hönnuðu klukkuna árið 1950.
Þeir hönnuðu saman fjöldamargar vegg-
klukkur í þessum std. Fyrirtækið Vitra hóf
að framleiða klukkurnar aftur árið 2000.
’■ ’ í. |t
Amarr bílskúrshurðir eru vandaðar,
þéttar og öruggar. Þessar glæsilegu
hurðir eru til á lager í nokkrum
stærðum, með eða án glugga.
Amarr
•L J
Mrnet
Úr heimi hönnunar
Hönnun getur verið lífleg og skemmtileg, frumleg og .
folleg sem og hognýt og þægileg. Hér oð neðon eru t
fóein sýnishorn of bæði nýjum og gömlum vörum M
eftir hönnuði fró ýmsum löndum. í
Hérinn og flóðhesturinn Mottumar hann-
aði Hollendingurinn Ed Annink. Þær
eru sérstaklega skemmtilegar i laginu
og eru ofnar úr kókos. Motturnar eru
hannaðarað fyrirmynd myndleturs sem
maður að nafni Gerd Arntz þróaði á
þriðja áratug síðustu aldar. Hægt
erað fá mottumar sem héra, flóð-
hest, krukku, ský og mann.
Klemmivörn
Apollo stóllinn Patrick Norguet hannaði
Apollo stólinn úrkrómuðu stáli. Þarsem
stóllinn er opinn aö hluta íbakið þykir
hann afar þægilegur. Norguet býr i Paris
og hannar fyrirýmis þekkt fyrirtæki.
G A R
O R S
ÁREIÐANLEIKl - ÞJÓNUSTA - ÁRANGUR
Gylfaflöt9 112Reykjavík Sími: 530 6000 Fax: 530 6019 www.limtrevirnet.is