blaðið - 22.08.2006, Page 12
26 I HEIMILI & HÖNNUN
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2006 blaðiö
Gasið að lúta fyrir spanhelluborðunum
Fyrirtækið Rönning hóf sölu á Gor-
enje heimilistækjum á íslandi fyrir
um 25 árum. Salan hefur farið vax-
andi ár frá ári enda um gæðavörur
að ræða. Gæðiþessaraheimilistækja
eru vel þekkt í dag og áhersla er lögð
á einfalda en um leið glæsilega hönn-
un sem hefur fallið íslendingum vel
í geð. Aðalmarkmið Gorenje er fram-
leiðsla og dreifing heimilistækja
sem einkennast af miklum gæðum
og hönnun sem er neytenda- og um-
hverfisvæn.
Hjá Rönning má fá allar græjur
fyrir heimilið. Þar má t.d. nefna elda-
vélar, ísskápa og þvottavélar ásamt
ýmsu öðru.
Hjá Rönning er mikið um að fólk
komi og kaupi heildarlínu fyrir eld-
húsið enda um glæsilegt vöruúrval
að ræða. „Það er mikið um að fólk
sé að taka ákveðnar vörur og kaupi
þá öll tækin úr sömu hönnunarlín-
unni“segir Kristján Páll hjá Rönn-
ing. „Stálið hefur verið sérstaklega
vinsælt hingað til en nú hefur það
færst í aukana að viðskiptavinir
kjósi tæki úr burstuðu stáli sem er
frekar nýlegt en orðið mjög vinsælt.
Helsti munurinn á álinu og stálinu
er sá að álið er aðeins ljósara. Burst-
að ál gefur líka aðeins léttara yfir-
bragð í eldhúsið og það eru margir
sem kjósa það“.
Undanfarin ár hefur gasið verið
þaðvinsælastaíeldhúsin. „Gasið erað-
eins farið að lúta fyrir spanhellunum
sem eru að verða æ algengari í íslensk-
umeldhúsumoghefurorðiðgríðarleg
Hágæða sælurúm
Nolterúm
I
1
Þessi geysi vinsælu rúm eru mjög fullkomin með nuddi Þýsk hágæðarúm sem fást í nokkrum
og þráðlausri fjarstýringu sem hefur minni fyrir stærðum. Þau eru með fjaðrabotni
hinar ýmsu stillingar. eða lyftirúmi og eru með nettri
Margar stærðir og mismunandi stífleikar á spring- fjarstýringu.
dýnum.
Opið alla virka daga frá kl. 8-18 og á laugardögum frá kl. 10-14.
RB-rúm Dalshrauni 8 220 Hafnarfirði Sími 555 0397 rbrum@rbrum.is www.rbrum.is
K
II
rúm]
Stofnað 1943
-nímy
Hágæðarúm á góðu verði.
Smíðuð eftir þínum óskum.
Islensk hönnun - Islensk framleiðsla
aukning í spanhelluborðum sem
stakri vöru. Spanið er líka helmingi
hraðvirkara en gasið þannig að fólk
er mun fljótara að elda á því og þrif-
in eru miklu auðveldari heldur en á
gasinu. Það er heldur ekkert kútave-
sen þar sem þetta er eins og venju-
legt keramik helluborð nema með
segulhita. Annars er öll virknin sú
sama og í gasinu.
Hjá Rönning má fá bæði Görenje
og Fagor vörur í heimilistækjum.
Verslunin hefur opnað búðir víðs
vegar um landið og má þar nefna
í Keflavík, á Akureyri og á Reyðar-
firði og þvf er auðvelt fyrir flesta
landsmenn að nálgast þessar gæða-
vörur.
hilda@bladid.net
Sniðugar vefsíð-
ur um hönnun
Design Dictionary
Á þessari síðu má finna
ýmsar hagnýtar upplýsingar og
skilgreiningar í sambandi við
hönnun.
http://www.designdictionary.
co.uk/.
Dosbananos á ebay.com
Amerísk og evrópsk vintage
hönnun á ebay. Þarna má gera
góð kaup áýmsum skemmtileg-
um munum.
Design Boom
Áhugaverð síða með miklu
magni af upplýsingum um það
sem er að gerast í hönnunar-
heiminum.
http://www.designboom.com
Aperture foundation
Heimasíðu með ýmsum
upplýsingum um nútimahönn-
uði og Ijósmyndara.
http://www.aperture.org/store/
prints.aspx
Design Addict
Heimasíða með ógrynni af
upplýsingum um hönnuði, fram-
leiðendur og vörur.
www.designaddict.com