blaðið - 30.08.2006, Blaðsíða 5
Helgarnámskeið með Guðjóni Bergmann
á Grand hótel 8.-10.september 2006
Námskeið fyrir alla sem vilja efla
sjálfstraust, jákvæðni og draga úr streitu,
kvíða og/eða vanlíðan sem hlýst af
stjórnlausum hugsunum.
Guðjón Bergmann hefur á síðustu 10
árum varið miklum tíma í að efla sjálfan
sig og aðra. Hann hefur kennt fjölda fólks
jóga, hjálpað því að draga úr streitu,
hætta að reykja og gera aðrar varanlegar
Íífsstílsbreytingar. Á námskeiðinu læra
þátttakendur allt það besta um stjórn
hugans sem Guðjón hefur viðað að sér á
þessu tímabili.
Hvernig fer
námskeiðið fram?
Þátttakendur læra raunverulegar aðferðir
til að draga úr streitu og kvíða, efla
sjálfstraust og einbeitingu, hugsa jákvætt
og halda skýrri framtíðarsýn samhliða
því að lifa í núinu.
Námskeiðið byggist upp á stuttum
fyrirlestrum, verkefnavinnu og skemmti-
legum tilraunum sem gera þátttakendum
kleift að nýta strax þær hugmyndir og
aðferðir sem Guðjón kennir. Vinnubók
og geisladiskur fylgja með námskeiðinu.
Tímasetning:
Föstudagur 20:00 til 22:00.
Laugardagur 9:00 til 17:00.
Sunnudagur 9:00 til 17:00.
Innifalið: 16 stunda námskeið, vinnubók,
bókin The Seven Human Needs og geisla-
diskur með áminningum. Námskeiðið
kostar aðeins 29.800 kr. í mörgum tilfellum
niðurgreiða stéttarfélög og fyrirtæki þátt-
tökukostnað.
/■ Fyrirtæki--------------------
Fyrirtæki geta sérpantað námskeið.
Sendið fyrirspurnir á Jóhönnu Bóel
jb@gbergmann.is eða hringið í
síma 698-0145
S______________________________4
„90% þdrra sem haja komið til mín á síðustu 10 árum hafa kvartað
undan strdtu. Námskeiðið er sérhannað jyrir þann hóp."
Guðjón Bergmann
Skrániitg á www.gbergmann.is eða í síma 690-1818.