blaðið - 12.10.2006, Síða 28

blaðið - 12.10.2006, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 blaðið konan konan@bladid.net Með bein í nefinu Indverska kvikmyndageröarkonan Vijaya Muiay var hér á landi á dögunum og hélt fyrirlestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni. Óhætt er að mæla með myndum hennar en hún hefur margoft unnið til virtra verðlauna fyrir störf sín. MéoCL 99 'Í'MSAR FSNbWRVSRUR, WÝKQM WYK9MWRR SEWMWSAR Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is SLÖKUN OG VELLÍ0AN Á KONAN ________________y TAKTU ÞESSA f WWW.ISLANDSMOT.IS HEL6I FRÁ FYRIR ÞIG! j S: 534 7010 ■ INFO@ISLANDSMOT.IS fem/y' ÍS # ÍSLANDSMÓT Guðrún Pétursdóttir hefur í nógu að snúast en hún hefur undanfarin ár unn- ið ötullega að málefnum innflytjenda á íslandi og sinnir nú um stundir störfum hjá InterCult- ural Iceland (ICI). ICI var stofnað árið 2002 af sex konum sem allar hafa menntun og/eða reynslu á sviði fjölmenningarlegra málefna og var Guðrún ein af þeim. „Starf okkar er aðallega tvíþætt, annars vegar fræðsla og hins vegar túlkaþjónusta. Við höldum ýmis námskeið um fjöl- menningarlegt samfélag og fordóma og eftirspurnin eftir slíkri fræðslu er mikil á íslandi í dag..“ Guðrún lærði félagsfræði í Þýskalandi þar sem hún var búsett um tíu ára skeið. Hún er einnig kennaramenntuð og hefur sérhæft sig í fjölmenningar- legri kennslu. „1 náminu sérhæfði ég mig á sviði kynþáttafordóma og sögu þeirra. Ég varð snemma með- vituð um að það væru til ákveðnar lausnir á þessum vandamálum og vildi leggja mitt af mörkum til þess að hægt væri að finna þær. Við þurf- um að reyna að koma í veg fyrir að fordómar erfist frá einni kynslóð til annarrar og við getum unnið gegn því með öflugri fræðslu." Starf Guðrúnar er fjölbreytt og hún hefur náð miklum árangri í sinni vinnu. Sjálf segir hún að þegar hún haldi námskeið þá líti hún á það sem árangur ef hún fær einn þátt- takanda til þess að hugsa sinn gang og endurskoða neikvæð viðhorf sín til innflytjenda eða annarra minni- hlutahópa í samfélaginu. „Ég ætla mér ekki að snúa viðhorfum fólks á augabragði heldur er markmiðið að fá fólk til að staldra við og líta á hlutina frá ólíkum sjónarhornum. Viljinn er allt sem þarf og það er mín hugsjón að fá fólk til að velta fyrir sér hvað það geti lagt af mörkum til Blam/Frikki að fjölbreytileiki samfélagsins gagn- ist okkur sem best.“ Guðrún segist leggja áherslu á að þegar við tölum um fjölmenningu þá erum við ekki bara að tala um útlendinga heldur fjölbreytileikann í allri sinni mynd. „I fjölmiðlumi eru oft dregnar upp staðalmyndir af innflytjendum og ég tel að við ættum að gæta okkur á þeim. Þetta á til dæmis við um kon- ur sem oftar en ekki eru í hlutverki fórnarlambsins. Á hverjum degi í mínu starfi hitti ég ákaflega margar sterkar og hæfileikaríkar konur af erlendum uppruna, sem eru að gera merkilega hluti. Ég vil að við lítum til þess hversu sterkir einstaklingar þessar konur eru. Það er meira en að segja það að taka sig upp frá heima- landi sínu og flytjast á fjarlægar slóð- ir, læra nýtt tungumál og tileinka sér nýja menningu. Þetta geta ekki allir og við eigum að vera stolt af því að fá þetta fólk til liðs við okkur." Nicoretle nikótínlyf eru fáanleg án lyfseðils og eru notuö þegar reykingum er hætt eða þegar dregið er úr reykingum. Til að ná sem bestum árangri skal ávallt fylgja leiðbeiningum ( fylgiseðli. Skammtar eru einstakljngsbundnir eftir því hve mikið er reykt, hvort hætta á reykingum eða draga úr þeim. t>ví ber að kynna sér upplýsingar um notkun í fylgiseðli. í fylgiseðlinum eru upplýsingar um: verkun og notkun, varúðarreglur, mikilvægar upplýsingar sem nauðsynlegt er aö lesa áður en lyfin eru notuð, hugsanlegar aukaverkanir og aðrar upplýsingar. Leitið til læknis eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfin. Þeir sem fengið hafa ofnafmi fyrir nikótíni eða oðrum innihaldsefnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, óstöðuga versnandí hjartaöng, alvadeg hjartsláttarglöp eða nýlegt heilablóðfall eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf. Börn yngri en 15 ára, þungaðar konur og konur með barn á brjósti eiga ekki að nota Nicorette nikótínlyf nema aö ráði læknis. Lesið allan fylgiseðilinn vandlega óður en byrjaö er aö nota lyfiö. Geymió fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann stðar. Handhafi markaðsleyfis: Pfizer ApS. Umboð á íslandi: Vistor hf„ Hörgatúni 2, Garðabæ. www.nicorette.is *Tilboðsverð 2006 Hvað er UNIFEM? Flestir hafa heyrt minnst á starfsemi UNIFEM á íslandi en samtökin vinna mikið starf í þágu kvenna og barna um allan heim. UNIFEM, sem er þróunarsjóður Sameinuðu þjóðanna, var stofn- aður 1976 í kjölfar fyrstu heimsráð- stefnu Sameinuðu þjóðanna lim málefni kvenna. Upphaflega átti sjóðurinn aðeins að starfa í tiu ár en árangurinn af starfinu þótti svo góður að ákveðið var að lengja líftíma hans. Þróunarsjóðurinn er eingöngu myndaður með frjálsum framlögum og koma hæstu fram- lögin frá aðildarríkjum SÞ. Markmið UNIFEM er meðal annars að efla efnahagslegt öryggi kvenna, stuðla að öryggi þeirra, efla þátttöku þeirra í stjórnmálum og stuðla að því að mannréttindi séu virt. UNIFEM nýtur sívaxandi álits og er nú ein af virtustu stofn- unum innan Sameinuðu þjóðanna og starfar í nánu samstarfi við Þróunarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNDP, og Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. UNIFEM á íslandi var stofnað 18. desember 1989 og hafa samtökin upp frá því stutt og styrkt starfsemi SÞ í baráttunni fyrir bættri stöðu kvenna víða um heim. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á slóðinni www.unifem. is og þar er einnig hægt að leggja samtökunum lið með fjárfram- lögum. { Nicorette Fruitmint s Nýttbragð sem kemurá óvart INGIBJORG STEFANSDÓTTIR, YOGAKENNARI. FYRIRLESARI A KONAN. Dúnúlpur Rúskinnsúlpur Leðufjakkaf Vattkápuf Hattaf - Húfuf Leðufhanskaf Ullarsjöl Góð gjöf r Utsöluhorn \Q\ ' 50 % afsl. Mörkinni 6, Sími 588-5518 , it Opið virka daga frá Id. 10-18 Goöar vorur °g laugardaga frá kl 10-16

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.