blaðið - 02.11.2006, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006
blaAi6
NUTRO-NUTRO
BANDARÍSKT ÞURRFÓÐUR FYRIR HUNDA
OG KETTI í HÆSTA GÆÐAFLOKKI.
30%-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM VÖRUM
UTAN ÚR HEIMI Kerry segir „vondan brandara” John Kerry, fyrrum forsetaframbjóöandi Demókrataflokksins, hefur oröiö fyrir mikilli gagnrýni vegna ummæla sem hann lét falla í ræðu frammi fyrir hópi háskólanema. Kerry hvatti nemana til að standa sig vel í náminu svo að þeir endi ekki í Irak. Ríkis- stjórn George Bush B and aríkj af o rseta krafðist afsökunarbeiðni vegna ummælanna sem Kerry varð á endanum við.
TOKYO
gæludýravörur
HjaUahraun 4
Hafnarfirði
Opið
mán-fös. 10-18
Lau.10-16
Sun 12-16
Rosalegt úrval af perlum í
skartgripagerð og perlusaum.
Jólaföndurvörur og pakkningar
fyrir börn og fullorðna.
Allt til jólakortagerðar, fslenskir
stimplar, kort og pappír ásamt vinsælu
skurðarvélunum okkar, fjölbreytnin -
hefur aldrei verið meira þar sem úrval
Vöiusteins hefur bæst við okkar.
Skráning hafin á jólaföndur-
námskeiðin, kertaskreytingar
og periusaum.
LITIR OG FÖNDUR
Skólavörðustíg 12 Reykjavfk
og Smiöjuvegi 4 Kópavogi
símar 55-22-500-& 55-21-412
litirogfondur.is
Bandaríkin:
Gert við
Hubble
Mike Griffin, yfirmaður
bandarísku geimferðastofn-
unarinnar (NASA), staðfesti
í gær að geimfarar muni gera
nauðsynlegar endurbætur á Hub-
ble-geimsjónaukanum. Áætlað
er að geimfarar muni fara með
geimskutlunni Discovery að sjón-
aukanum árið 2008 svo að hann
verði nothæfur til næstu ára.
Undanfarin ár hafa myndir frá
Hubble-sjónaukanum dýpkað
skilning stjarneðlisfræðinga á
eðlisgerð geimsins og hefur fram-
lag hans þótt vera ómetanlegt.
Talið er að ef ekki verði gert við
sjónaukann muni hann verða
gagnslaus eftir tvö til þrjú ár.
Nordic eMarketing kynnir
RIMC 2006
ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA
& FAGSÝNINGiá *
Grand hótel 2. og 3. nóv.
INTERNETIÐ
MARKAÐSSETNING & SAMSKIPTI
RAÐSTEFNA
Meðal fyrirlesara á föstudag verða:
Microsoft' adCenter «1. 10:00
Mel Carson
Framkvæmdastjóri adCenter Communlty
Google Kl. 11:10
PhD Brian Clifton
Framkvæmdastjóri vefgreiningadelldar
Erlendir gestir
Ferdaþjónustan er
orðin stór atvinnugrein
Samtökin Framtíðarlandið:
Utiloka ekki
framboð
■ Stóriðja skemmir ■ Bjóða upp á valkost
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur
ingibjorg@bladid.net
Starfshópur á vegum Framtíðarlands-
ins undirbýr mögulegt framboð sam-
takanna líti þau svo á að kjósendur
hafi ekki kost á að segja sína skoðun.
„Framboð er ekki okkar helsta
markmið. Það gæti hins vegar orðið
sú leið sem við þurfum að fara til að
hafa þau áhrif sem við viljum. Nú
lítum við aðallega á okkur sem hug-
myndaveitu og þrýstiafl,” segir Rögn-
valdur Sæmundsson, forstöðumaður
rannsóknarmiðstöðvar Háskóla
Reykjavíkur í nýsköpunar- og frum-
kvöðlafræðum, en hann er einn for-
ystumanna Framtíðarlandsins.
Á fjölmennu haustþingi samtak-
anna var framtíðarmöguleikum ís-
lands stillt upp hlið við hlið og skoðað
hverjir ættu saman. Niðurstaðan var
sú að stóriðjan væri eini framtíðar-
möguleikinn sem skemmdi fyrir
hinum.
„Þær miklu áætlanir um stóriðju
sem blasa við fara til dæmis illa
saman við hugmyndir um heilsu-
landið ísland eða matarlandið ísland.
Við erum ekki að benda á lausnir
sem slíkar, heldur hversu mikill ár-
angur hefur þegar náðst í mörgum at-
vinnugreinum,” greinir Rögnvaldur
frá. „Eg veit til dæmis ekki hvort
Höfum breiðan
hljómgrunn
Rögnvaldur
Sæmundsson
forstööumaður
rannsóknarmiðstöðvar
Háskóla Reykjavíkur
fólk áttar sig á því hversu hratt há-
tækniiðnaðurinn hér hefur vaxið á
síðustu árum og hvað ferðamanna-
iðnaðurinn er orðinn stór atvinnu-
grein. Listir og menningarstarfsemi
eru líka stór atvinnugrein fyrir utan
óefnislegu áhrifin sem eru svo mikil-
væg fyrir framtíðarsamfélagið.”.
Hann leggur á það áherslu að sam-
tökin vilji skoða margar fleiri ákvarð-
anir sem hafa með framtíðina að
gera en þær sem teknar hafa verið
um stóriðju. Hún sé hins vegar nær-
tækt dæmi um málefni sem brenni á
mönnum nú.
„Við viljum taka þátt í umræðunni.
Við viljum samfélag þar sem sköp-
unarkraftur einstaklinganna fær að
njóta sín. Við teljum að sjónarmið
okkar hafi það breiðan hljómgrunn
að við getum boðið upp á valkost,”
segir Rögnvaldur.
Samtökin Framtíðarlandið voru
stofnuð á þjóðhátíðardaginn á liðnu
sumri og eru félagar þeirra tæplega
þrjú þúsund.
TfXHOOÍ
John Riccardi
Vörustjóri Yahoo! Search
Kaushal Kurapati
Vörustjóri A8k.com
Kl. 15:30
Kl. 15:30
Einstakt tækifæri
- Fyrlr yfirmenn markaðsmála, vefstjðrar og alla pð sem vllja skara
framúr f markaðsmélum.
Föstudagur stakur: kr. 25.000
Bókanir á www.emarketing.is og f síma 540 9500
FAGSÝNING
- Um 20 erlend og Innlend fyrlrtækl kynna nýjungar f Intemetmarkaðs-
setnlngu og -samsklptum. Aðgangseyrlr 2.000 kr. en frftt fyrlr nema.
Samstarfsaðilar leit.is
4k
KtYKIAVlK
J3
IMARK
II
©§> svef B *m raaffi ^
Nordlc aMarkatlns - SIDunúla 15 - 108 RVK - lnloOamark8llno.la - Slml 540 9500 - Fax 544 2203
Óöld á Ítalíu:
íhuga að beita
hernum á mafíósa
Romano Prodi, forsætisráðherra
Ítalíu, íhugar að senda hermenn til
Napólí í suðurhluta landsins til að
þess að stemma stigu við mikilli
glæpaöldu sem geisað hefur í borg-
inni undanfarið. Morð og rán hafa
verið áberandi síðustu vikur.
Borgarstjórinn, Russo Jervolino,
telur ástandið vera komið úr bönd-
unum og sakar ríkisstjórn landsins
um að hafa yfirgefið borgina. ítölsk
stjórnvöld hafa fjölgað lögreglu-
mönnum í borginni um eitt þúsund
og hyggjast setja upp eftirlitsmynda-
vélar víðsvegar í borginni. Prodi
segir að ákvörðun um að senda
herlið til borgarinnar muni velta á
langtímahagsmunum borgarbúa.
Þrír menn voru skotnir til bana
á þriðjudag og hafa alls sjö morð
verið framin frá því á föstudag. Yf-
irvöld telja að ofbeldisölduna megi
rekja til deilna innan skipulagðra
glæpasamtaka, Camorra, sem eru
fyrirferðarmikil í borginni.