blaðið - 02.11.2006, Síða 10

blaðið - 02.11.2006, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006 blaöiö AFGANISTAN UTAN ÚR HEIMI Vantar hermenn David Richards, hershöfðingi og yfirmaður herafla NATO í Afganistan, telur að ekki séu nógu margir hermenn í landinu til að tryggja að uppreisn tali- bana gegn stjórnvöldum verði kveðin niður. Hann er sannfærður um að hermönnum eigi eftir að fjölga. Fleiri efast um guð Rúmlega fjörutíu prósent Bandaríkjamanna eru ekki viss um hvort guð sé til, af þeim sem trúa á tilvist hans telja 36 prósent að hann sé karlkyns. Tæp fjöru- tíu prósent telja að hann sé hvorugkyns. Fyrir þrem árum voru 34 prósent óviss um tilvist æðri máttar. Segja enga hættu stafa af kjarnorkuáætlun Rússar telja að kjarnorkuáætlanir (rana miðist við friðsama nýtingu kjarnorku og að klerkastjórnin ætli ekki að koma sér upp kjarna- vopnum. Igor Ivanov, ritari rússneska þjóðaröryggisráðsins, staðfestir að stjórnvöld í Moskvu hafi undir höndum upplýsingar sem sýni fram á að áætlanir Irana miðist við nýtingu á kjarnorku til orkuöflunar. Heilsa og hreyfing © Fagleg heilsurækt ® Frábær lífsstíls námskeið © Frábær aðstaöa © Frábær staðsetning Viltu laga línurnar? Frábær jóganámskeið HREYFI GREINING HÖFÐABAKKA Höföabakka 9 Sfmi: 511-1575 www.hreyfigreining.is Hágæða ræstivörur fyrir nútíma ræstingu Litabúdin - SR bygingavörur - Byggt og búid - Litaver - Rými - Núpur - Áfangar Keflavík - Pottar og prik (Daggir) Akureyri - Takk hreinlæti Heilsöludreifing: Ræstivörur ehf - Stangarhyl 4 - 110 Reykjavík - Sími 567 4142 - www.raestivorur.is New York er að missa stöðu sína sem ein af fjármálamiðstöðvum heimsins sökum of mikils skrif- ræðis í bandarísku stjórn- kerfi, tíðni málaferla og viljaleysis bandarískra yfirvalda til að skylda fyrirtæki til að taka upp sömu reikn- ingsskilaaðferðir og tíðkast í Evr- ópu og Asíu. Þetta kemur meðal annars fram í grein eftir Mi- chael Bloomberg, borgarstjóra New York, og Charles Schumer, öldunga- deildarþingmann, sem birtist í viðskipta- dagblaðinu Wall Street Journal. Bloomberg og Schumer halda því fram að mikil- vægi Lundúna og Hong Kong fyrir fjármálamarkaði heimsins hafi vaxið á undanförnum árum á kostnað New York-borgar: Sérstaklega þegar litið er til skráningar fyrirtækja á hlutabréfamarkað. 1 greininni brýna þeir fyrir stjórnvöldum að grípa til aðgerða þar sem banda- rískur efnahagur hafi ekki efni á því að borgin missi stöðu sína í miðtaugakerfi alþjóðlegs fjár- magnsmarkaðar. Benda þeir á að tíu opinberar stofnanir hafi eft- irlit með fjármála- markaðnum. Einnig gagnrýna þeir það að bandarísk stjórnvöld hafi ekkert ákveðið um hvort alþjóðlegar reiknings- skilaaðferðir verði teknar upp í landinu. UTSOLUMARKAÐUR Faxafeni 12, Reykjavlk • Glerárgötu 32, Akureyri. www.66north.is NORÐUR RAGNHEIÐUR ELIN Byggjum á árangri ragnheidurelin.is Prófkjör sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi - 11. nóvember 2006 Álftanes | Garðabær | Hafnarfjörður | Kjósarhreppur | Kópavogur I Mosfellsbær | Seltjarnarnes

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.