blaðið - 02.11.2006, Qupperneq 34
V'OKTÓBER 2006 43
42 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER
blaöiö
ÞRIÐJV
Hver er Neo?
í hlutverk Neo í kvikmyndinni The Matrix komu Ewan McGregor,
Will Smith, Tom Cruise og Leonardo DiCaprio allir til greina áöur
en fallist var á Keanu Reeves.
USA Today
(kvikmyndinni um Forrest Gump les samnefnd
ur tímaritiö USA Today en sagan á að gerast
árið 1970. Það var hins vegar ekki byrjað gefa
dagblaðiö út fyrr en árið 1982 eða tólf árum
eftir aö Forrest átti að hafa lesið það.
Eplið fellur
í kvikmyndinni Pirates of the Caribbean: The Curse of
the Black Pearl verður sögupersónan Barbossa fyrir
skoti í lok myndarinnar. Barbossa fellur til jarðar og
epli sést rúlla úr hendi hans við fallið. Þegar hann var
skotinn var hins vegar ekkert epli í hendi hans.
Margbreytilegt bjórglas
(einu atriðana í kvikmyndinni American Pie sést stúlka halda á glæru glasi fullu af
bjór. Myndavélin snýr svo annað. Þegar myndavélin snýr aftur að henni heldur hún
á bláu glasi. myndavélin snýr aftur annað og þegar hún snýst að stúlkunni í síðasta
skipti sést stúlkan aftur með glæra glasið.
Frægasti kasakstani heims kominn
í bíómyndum
Hollywood telst seint vera
B þungamiðjafrumlegrar
■ handritasmíði. Mörg
K þúsund kvikmyndir eru
framleiddar með svipaða
V uppbyggingu þar sem
sömu hugmyndirnar eru
( notaðar aftur og aftur og
aftur og aftur...
Fannst Oliver góður
.Síðasta mynd sem ég sá í bíó var
Oliver Twist," segir Bryndís Ásmunds-
dóttir leikkona.
I „Mér fannst hún
I bara mjög fín. Það
I semmérfannst
I skemmtilegast var
" JH úvað sonur minn
iifði sig vel inn i
íÍMÉÉHÍ myndina. Annars
man ég varla eftir
uppáhaldsbíómyndum í augnablikinu.
Ég er mjög hrifin af spennu og hef
gaman af spennumyndum og svo
svona feel good-myndum. Svo er ég
á leiðinni á Mýrina og hlakka mikið tíl
að sjá hana. Ég er að vísu ekki búin
að lesa bókina en ég held að það sé
bara ágætt. Ég er samt ekki þessi
týpa sem er dugleg að fara í bíó og
leigi frekar bara spólu, það er líka svo
dýrt að fara í bíó.
Hægt er að segja með sanni
að frumsýningar myndar-
innar Borat sé beðið með
gífurlegri eftirvæntingu
og margir segja að hér sé
á ferðinni allra fyndn-
asta kvikmynd ársins Æ&
2006. Myndin verður
frumsýnd annað kvöld
samtímis á íslandi og í
Bandaríkjunum.
Sacha Baron Cohen
(Ali G) bregður sér í hlutverk
kasaska fréttamannsins Borats 1
sem er sendur af stjórnvöldum í
heimalandi sínu til Bandaríkjanna
eða U.S. and A til að kynna sér hvað
geri Bandaríkin að svo frábæru landi.
Kasaska utanrikisráðuneytið hefur
boðið Borat í opinbera heimsókn til
Kasakstans. Fram til þessa hafa kas-
ösk stjórnvöld einbeitt sér að því að
reyna að sannfæra lesendur New York
Times um að Kasakstan sé fallegt og
nútímalegt land með keyptum auglýs-
ingum. Utanríkisráðuneyti Kasakst-
ans virðist nú hafa ákveðið að það sé
auðveldara að reyna að sannfæra Bor-
at um fegurð og ágæti Kasakstans:
„Ferð hans hingað væri upplýsandi
fyrir hann - hann kæmist að því að
konur ferðast ekki bara í strætisvögn-
um heldur keyra um á eigin bílum, að
við búum til vín úr vínberjum en ekki
asnahlandi og að gyðingar njóta frels-
is til að sækja bænahús,” sagði Aliyev,
talsmaður utanríkisráðuneytis lands-
ins nýlega.
Borat hefur gert víðreist um Banda-
ríkin vegna kynningar á mynd sinni.
Hann var gestur í spjallþætti Conans
OBrien og fór þar á kostum og móðg-
aði bæði þáttastjórnanda og talaði á
niðrandi hátt um kasaska þjóð.
Úr heimsókn Borats til þáttastjórn-
andans Conans:
Borat: „Ég er mjög cestur yfir því að
vera hér. Eg tala hátt. Þú ert með stór-
an haus. Má ég koma við hann? Bjó
fjölskyldaþin íkjarnorkuveri? Þetta er
leiðinlegur þáttur. Af hverju eru ekki
fleiri kynœsandi konur hér.
Borat skráir sig hjá
stefnumótaþjónustu:
„Égmun gefa konu minni sjónvarpjjar-
stýringu ograuðan kjól. Éfhún heldur
fram hjá mér þá geri ég út af við hana.
Hún verðurað vera Ijóshœrð, með enga
sögu umþroskaheftingu ícettinni, hún
verður að hafa að minnsta kosti eins
Aöalklisjurnar:
■ Ráðsmaðurinn gerði það!
■ Þorpari myndarinnar er með evr-
ópskan hreim og aflltaö hár og
heldur langar ræður yfir fórnarlambi
sínu.
S J, árs reyns^u af þv’
■■Iað vinna á plóg.
mm Hún verður að vera
kyncesandi og jafn-
r þröng og endaþarm-
ur karlmanns.”
Borat var undrandi á þeirri stað-
reynd að konur eru ekki geymdar í
búrum í Bandaríkjunum og að þær
megi kjósa og keyra um á bílum.
„Eg varð mjög hissa að uppgötva
að í Bandaríkjunum mega konur
keyra bíla. Það gceti aldrei nokkurn
tímann gerst í Kasakstan, enda mjög
hcettulegt. Viðjöfnum því við að leyfa
apa aðfljúga flugvél. Sem við leyfum
heldur ekki vegna flugslyssins agalega
2003.”
Áhugamál Borats:
Borat hefur gaman af því að spila
borðtennis, skjóta hunda og lifa kyn-
lífi (hann segist vera stór sem ... pepsi-
dós).
Gott kvikmyndaár
,Ég er svolítið ódugleg við að fara í
bíó en annars sá ég Börn um daginn,”
segir Elma Usa
Gunnarsdóttir leik-
kona. „Mérfannst
hún virkilega vel
'gerð, flott mynd
i alla staðí Mér
jP1', ; finnst lika íslenskar
bíómyndir vera að
komast á annað
stig núna. Þetta ár er búið að vera
mjög fint, bæði Blóðbönd, Börn og
Mýrin; þetta eru allt flottar myndir.
Annars horfi ég mikið á vídeó, það
eru þá myndir úr öllum áttum. Það
er kannski minnst af afþreyingar-
myndum en þær eru samt alveg
með. Ég get mælt með því að fólk
horfi á Prison Break þeir eru mjög
spennandi."
dista@bladid.net
Uppáhaldsbrandarinn:
Jmyndaðu þér stól. Og stóllinn er í
skóm og labbar á götunni. Labbi labbi
labbbbb ...” (Borat hlær móðursýkis-
lega).
m Tvær ókunnugar manneskjur lenda f
hremmingum, hata hvor aðra í byrjun
myndarinnar en veröa ástfangnar
undir lok hennar.
Borat um hvað hann ætli að kaupa
sér fyrir alla þá peninga sem hann
hefur unnið sér inn vegna myndar-
innar:
,Ég hlakka til að kaupa nýjustu kass-
ettuna með Michael Jackson.”
Forseti Kasakstans á dóttur
sem kom Borat til varnar
um daginn. Borat sendi
henni þakkir og gjafir:
„Af virðingu og þakklæti
sendi ég dóttur forsetans
hárgreiðu, þvottaefni með
góðri lykt og nýja mottu í
búrið hennar.”
Anægður með Börn
,Ég sá síðast í bíó kvikmyndina Börn
en ég leik í henni þannig að það er
■ kannski ógeðslega
glatað að svara
þessari spurningu
þannig," segir Ól-
afur Darri Ólafsson
leikari. „En hún var
rosalega góð og
ég var mjög glaður.
Annars langar mig
mjög mikiö til þess að sjá svo Mýrina.
Ég verð að fara að drífa mig. En hún
gengur hvort sem er svo vel að ætli
maður geymi það ekki í viku eða svo.
Ég fer samt alltof lítið í bíó, en ég er
svona túrakall. Stundum fer ég rosal-
ega mikið í bíó og svo fer ég ekkert
í nokkra mánuði, en þá tek ég bara
vídeóspólur inn á milli".
■ Nýliðinn sem enginn hefur trú á
bjargar deginum
a Einhver aftengir sprengju en klippir á
rangan vir og hraðar tímastillinum en
nær að bjarga þvl á siðustu sekúndu,
Borat um mun á
kasöskum húmor og
amerískum:
»/ Kasakstan finnst okkur Robin
Williams mjögfyndinn og sérstak-
lega nýjasta mynd hans: „Womanman
Doubtfires”."
Borat segist aðdáandi Jósefs Stalíns
og George Bush.
„Við í Kasakstan dýrkum George Walt-
er Bush og tökum til fyrirmyndar það
hvernig hann hefur komið á lýðræði.
Okkur finnst Bush vera fallegur og
sterkur maður en ekki eins myndarleg-
urogfaðirhans, Barbara."
SÉRSMÍÐAÐIR SÓFAR
EFTIR ÞÍNUM MÁLUM
b Hetja stráfelllr 60 óvini sfna með
hnitmiðuðum skotum meðan enginn
þeirra hittir hann einu einasta skoti.
a Þorparinn vaknar skyndilega aftur
til lífsins þegar allir telja hann af og
hann gerir lokatllraun til að drepa
hetju myndarinnar áður en hetjan fellir
hannfyrirvíst.
Kvikmynda- /
rómans
I Hollywood skipast skjótt veður í
lofti en fræga fólkið á það til að verða
ástfangið af mótleikurum sínum. Sam-
bönd endast sjaldan lengi en yfirleitt
vekur það mikla athygli þegar ein stjarna
tekur saman við aðra. Hér eru nokkur af
þekktustu pörum kvikmyndanna.
DESPERATE HOUSEWIFES SERIA 2
1. BradPittog I
Angelina Jolie eru án í 'rjg' I .Jwi
efa eitt frægasta kvik- * .3 I
myndapar sögunnar l— -. JL----------j
en þau urðu ástfangin við tökur á niynd-
inni Mr. and Mrs. Srnith og var Brad
Pitt ekki lengi að losa sig við þáverandi
eiginkonu sína i kjölfarið.
2. Þrátt fyrirað jM
Nicole Kidman og LMfeTg wM1
Tom Cruise hafi á wj'-
sínum tíma verið talin ——U-
hamingjusömustu hjón Hollywood skildu
þau ekki alls fyrir löngu. Parið hittist við
tökur á kvikmyndinni Days Of Thunder
og voru gift í tiu ár.
GLÆSILEGT 7 DISKA SAFN, STUTFULLT AF AUKAEFNI SEM ALLAR
AÐÞRENGDAR EIGINKONUR ÆTTU AÐ EIGA í SAFNINU SÍNU.
ó. Vince Vaughn .Mp 'jífMtcI
oq Jennifer Aniston »áWfá
voktu mikla athygli C>Br
í kjölfar kvikmyndar- ÍA.
innar The Break Up sem þau léku saman
í. Svo virðist sem aðdáendur muni seint
þreytast á að tala um parið og er fylgst
meö hverju fótmáli þeirra.
SIjASON
4. BenAffleck F^JIj \ 1
skipti einni Jennifer út Jtm j
fyriraðra, erihannféll | uHF I k !
fyrir mótleikkonu sinni I IfiB 1« :
Jennifer Garner viö tökur á kvikmynd-
inni Daredevil. i dag eru þau gift og hafa
eignast barn en svo er bara spurning um
hvað þetta samband endist lengi. Áður
var hann með Jennifer Lopez.
0. Heath Ledger og áflk., F
Michelle Williams dEjli
hittust viö tökurnar á S0,
Brokeback Mountain —
og voru ekki lengi að fella hugi saman.
0. Reese Wit-
herspoon og Ryan ''Æ?%L S
Phillippe 'iit: ÍMiÉJrsh I
fyrst 121. árs afmæli
Reese. Sama ár léku þau svo saman i
Cruel Intentions en nú virðist hamingjan
á enda því að sögur herrna að parið sé
að skilja.
sínum Stuart Townsend þegar þau
léku saman í kvikmyndinni Trapped.
ö. Goldie Hawn og "
Kurt Russell hafa
verið saman i tæp ygp ..
20 ár sem er ekki a llSfeiiK
algengt í Hollywood.
Kurt og Goldie kynntust við tökur á
kvikmyndinni Overboard árið 1987 og
eru enn saman þótt ótrúlegt sé.
gríptu með þer
SERÍU 1 í LEIÐINNI
KOMIN I VERSLANIR
OGÁLEIGUR.
y. Eitt frægasta par j
kvikmyndasögunnar. i JR
Elizabeth Taylor og B>. df
Richard Burton. liill I'’iflEi
ust við tökur á kvikmyndinni Kleópatra
IU. Spencer j
Tracy og Katherine j tjjjm 'f
Hepburn léku saman j :
í fjölda mynda. Hún I___'Jfn_____
var sögö ástin i lífi hans þrátt fyrir að
hann væri giftur annarri konu.
www.gahusgogn is
Armúla 19