blaðið - 02.11.2006, Blaðsíða 38

blaðið - 02.11.2006, Blaðsíða 38
46 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 2006 blaöið m skrá Hvað veistu um Ciint Eastwood? Hvenær er leikarinn fæddur? Hvert er fullt nafn hans? Til hversu margra Óskarsverðlauna hefur hann unnið? Hversu mörg börn á Eastwood? Með hve mörgum konum á hann börnin? U1U1|J Q euy t' L’JUuaAÍ z jp ‘poo/vuscH uo|ui|Q z 0861 l f ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 103,3 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 - HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? OHrútur (21. mars-19. apríl) Þegar kemur að hjartans málum hefurðu hugrekki til að takast á við erfiðustu málefnin. Það sem þú gerir núna til að leysa tilfinningalega vegartálma hefur tvöföld áhrif. Þu skalt þvl byrja sem fyrst. ©Naut (20. apríl-20. maO Þú finnur fyrir hvatningu og vilt helst standa upp og taka til hendinni. Bíddu þar til slðar í dag þegar dagurinn kemst á virkilegt ról. Það er því betra að eyða morgninum f sklpulagningu, hvert þú viltfara oghvaðþú viit gera. ©Tvíburar (21. maí-21. júní) Þótt þú búir við mikla velgengni skaltu muna að þú ert Ifka hluti af heild, persónulega og í vinn- unni. Það getur komið sér einkar vel að vera alúð- legur, að vita hvað þú átt að biðja um og hvernig er best að biðja um það. ©Krabbi (22. júní-22. JÚIQ Þú ert þreytt/ur í dag og átt erfitt með að koma þér út úr svefnþokunni en það eina sem þarf til er köld sturta. Vertu svo viðbúin/n þessum spennandi degisemframundaner. @Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Það er fátt sem er skemmtilegra en dagdraumar en mundu að taka ábyrgð á gjörðum þfnum. Það þýðir ekkert að gleyma sér í draumum og gera varhugaverðar áætlanir. Allar þinar gjörðir hafa afleiðingar. «h MeWa $ (23. ágúst-22. september) Lif þitt er i fullkomnu jafnvægi þessa dagana og þér finnst allt ganga udd. Það eina sem vantar upp á er andlega hliöln. Orvaöu gáfurnar með ein- hverju krefjandi lesefni eða snjöllum þrautum. Vog (23. september-23. októberj Þú finnur fyrir heilmikilli orku um þessar mundir og átt helst i erfiðleikum með að nýta hana. Það er ekki nóg að vera á hlaupum upp um alla veggi en hins vegar erholltog gott aðfara út í göngutúr eða hressandi hjólatúr. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Þú veist að þú þarft að gera breytingar og þú vilt gera breytingar. Hluti af þér óttast hins vegar hvað felist í breytingunum og það er alveg eðlilegt. Við- urkenndu að þú ert hrædd/ur og að þetta þurfl að gerast. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef þú passar þig ekki þá geturðu misst stjórn á skapi þínu vegna mikils tilfinningaflæðis. Það ger- ist sjaldan en viðstaddir þurfa að vara sig þegar það gerist. Mundu bara að anda djúpt og hafa trú á sjálfri/um þér. Steingeit (22. desember-19.janúar) Lifseigur draumur þinn rætist von bráðar en þeg- ar það gerist þarftu að breyta miklu í lífi þínu. Þú mátt búast við góðum ráðum en þau gætu komið í forvitnilegum búningi. Vertu vakandi. Söngleikurinn Stál og Ég las um daginn að Broadway-söngleikur byggður á lögum Bob Dylan færi ekki vel í gagn- rýnendur ytra. The Wall Street Journal geng- ur meira að segja svo langt að segja söngleik- inn „svo lélegan að maður gleymir hvað lögin eru góð“. í ljósi þess að söngleikir byggðir á tón- list Bob Dylan, The Ramones, Queen og fleiri góðra manna og hljómsveiti hafa skotið upp kollinum skil ég ekki af hverju enginn hefur tekið sig til og skrifað söng- leik byggðan á tónlist Bubba Morthens. Stál og hnífur er frábært nafn á söngleik. Verk- ið gæti lýst lífshlaupi ungs manns sem byrj- ar að semja tónlist í frystihúsi úti á landi. , Hann myndi rísa upp og verða alþýðu- hetja en eiturlyfjaneysla myndi varpa skugga á lífshlaup hans fyrir hlé. Eft- ir hlé væri hann nýr maður, edrú og hress. Hann þyrfti að glíma við eigið siðferði þegar illar djöflar myndu herja á hann og bjóða sand af seðlum fyrir tónlist hans. Verkið gæti endað á stór- tónleikum þar sem bar- átta góðs og ills næði hnífur Atll Fannar Bjarkason Vill sjá söngleik byggöcm á tónlist Bubba Morthens Fjölmiðlar atH@>bladidnet hámarki. Þjakaður af sektarkennd myndi sögu- hetjan berjast gegn djöflunum sem myndu bjóða honum sifellt meiri pening. Okkar maður myndi að sjálfsögðu sigra peningadjöflana og snúa aftur til alþýðunnar - en ævintýri hafa hingað til ekki þurft að endurspegla raunveruleikann. Sjónvarpið □ Sirkus sE&n sýn 16.25 Handboltakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 16.40 Mótorsport 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (5:30) 18.30 Lína (6:7) 18.40 Við rokkum Finnsk barnamynd. 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Martin læknir (1:8) Breskur gamanmynda- flokkur um lækninn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwallskaga og þykir með afþrigðum óháttvís og hranalegur. Meðal leikenda eru Martin Clunes, Caroline Catz, Steþhanie Cole, Lucy Punch og lan McNeice. Þættirnir hlutu bresku gamanþáttaverðlaunin, British Comedy Awards. 21.15 Launráð (101) (Alias V) Bandaríska sþennuþáttaröð. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dominic Chianese, Steve Buscemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nánari uppiýsingar er að finna á vefslóðinni www.hbo.com/sopranos. 23.20 Aðþrengdareiginkonur (39:47) (Desperate Housewives II) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 00.05 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 f fínu formi 2005 09.35 Oprah (116:145) 10.20 fsiand i bitið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 My Sweet Fat Valentina 14.35 Two and a Half Men 15.00 Related (18:18) 16.00 JimmyNeutron 16.25 Leðurblökumaðurinn 16.45 Ofurhundurinn 17.05 Myrkfælnu draugarnir (20:90) (e) 17.20 Fífi 17.30 Doddi litli og Eyrnastór 17.40 Bold and the Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland i dag 19.40 Búbbarnir (11:21) 20.05 f sjöunda himni með Hemma Gunn 21.10 Big Love (10:12) Bönnuð börnum. 22.05 Entourage - NÝR TÍMI Bönnuð börnum. 22.30 Arrested Development - NÝR TlMI Önnur sería eins umtalaðasta og frumlegasta gamanþáttar síðari ára. 22.55 Grey's Anatomy (18:36) Grey's Anatomy er vinsælasti nýi þátturinn í Bandaríkjunum í dag og aðeins Desperate Housewifes er nú vinsælli meðal kvenna þar í landi. 23.40 The Giraffe (Meschugge) (Gírafinn) Dramatísk spennumynd um tvo unga gyðinga sem búa í New York, þýska konu og bandarískan mann. Þau flækjast í morðgátu sem leiðir huga þeirra og tilfinningar aftur til helfararinnar. 1998. Bönnuð börnum. 01.25 Shield (9:11) (Sérsveitin) Stranglega bönnuð börnum. 02.15 Village Of The Damned (Þorp hinnafordæmdu) Það er eitthvað hræðilegt að í Midwich. Stranglega bönnuð börnum. 03.50 island í bítið e 05.15 Fréttir og l'siand í dag Fréttir og ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Dr. Phil (e) 15.55 Love, Inc. (e) 16.20 Beverly Hills 90210 Bandarísk unglingasería. 17.05 Dr. Phil 18.00 6 til sjö Guðrún Gunnarsdóttir og Felix Bergsson eru í beinni útsendingu alla virka daga og taka á móti góðum gestum í myndveri SkjásEins. 19.00 Melrose Place Bandarísk þáttaröð um íbúana í Melrose Place. 19.45 Gametíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 TheOffice 20.35 Gegndrepa Ný, íslensk þáttaröð þar sem 20 einstaklingar berjast til síðasta manns vopnaðir vatnsbyssum og blöðrum. Sá sem stendur einn eftir vinnur hálfa milljón króna. 21.00 The King of Queens Bandarískir gamanþættir um sendibílstjórann Doug Heffernan, Carrie eiginkonu hans og Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföður hans. 21.30 Sigtið Hann er kominn aftur... ( vor var það „Sigtið með Frímanni Gunnarssyni", en nú er það „Sigtið án Frímanns Gunnarssonar". Eftir að hafa glopraö sjónvarpsþættinum út úr höndunum þarf Frímann nú að finna sér eitthvað nýtt að gera. 22.00 C.S.I: Miami 22.55 Jay Leno 23.40 America’s Next Top Model VI (e) Bandarfsk raunveruleikasería. 00.35 2006 World Pool Masters Sextán bestu billjarðmeistarar heims tóku þátt í skemmtilegu móti sem fram fór í Hollandi sl. sumar. 01.25 Beverly Hills 90210 (e) 02.10 Melrose Place (e) 02.55 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider(e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 islandídag 19.30 Seinfeld 20.00 EntertainmentTonight 20.30 The War at Home (West Palm Beach Story) Frábærir gamanþættir um foreldrana Dave og Vicky. 21.00 Hell's Kitchen Sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsey er kominn aftur með aðra seríuna af Hell/s Kitchen. 22.00 Chappelle/s Show Grínþættir sem hafa gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. 22.30 X-Files (Ráðgátur) 23.15 Insider 23.40 Vanished (e) (Vanished) Hörkuspennandi þættir í anda 24. 00.25 Ghost Whisperer (e) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika að ná sambandi við þá látnu. 01.10 Seinfeld (e) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 01.35 Entertainment Tonight 02.00 Tónlistarmyndbönd frá PoppTV Skjár sport 07.00 itölsku mörkin (e) 14.00 Man. City - Middles- brough (frá 30. okt) 16.00 Watford - Tottenham (frá 28. okt) 18.00 Sheff. Utd. - Chelsea (frá 28. okt) 20.00 Liðið mitt Fótboltaspjall aö hætti Bödda Bergs. Gestir í myndveri ræða boltann og allt sem honum tengist. 21.00 Liverpool - Aston Villa (frá 28. okt) 23.00 Liðið mitt (e) 00.00 Fiorentina - Palermo (frá 29. okt) 02.00 Dagskrárlok 07.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 07.40 Meistaradeildin með Guðna Bergs 08.20 Meistaradeildin með Guðna Bergs 09.00 Meistaradeildin með Guðna Bergs 14.45 Meistaradeild Evrópu - endurs 16.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs 17.05 Pro bull riding (Reno, NV - Reno Invitational) 18.00 Veitt með vinum (Norðlingafljót) 18.30 Skólahreysti 2006 (Undankeppni 2) Samantekt frá skólahreysti 2006. 19.20 Meistaradeild Evrópu í handbol (Gummersbach - Fram) Bein útsending frá Meistaradeildinni í handbolta. 20.50 US PGA í nærmynd (US PGA 2006 - Inside the PGA Tour) 21.15 KF Nörd (10:15) (KF Nörd) 22.00 UEFA-bikarkeppnin (Tottenham - Club Brugge) 23.40 World s Strongest Man , (Sterkasti maður heims) Nú er röðin komin að keppninni 1986. 00.40 Ameriski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) 01.10 KB banka mótaröðin i golfi 2006 06.00 The Firm Bönnuð börnum. 08.30 Les triplettes de Belle... 10.00 The Legend of Johnny Lingo 12.00 Bride & Prejudice 14.00 Les triplettes de Belle... 16.00 The Legend of Johnny Lingo 18.00 Bride & Prejudice 20.00 The Firm Bönnuð börnum. 22.30 X-2: X-Men United Bönnuð börnum. 00.40 Fistful of Dollars Stranglega bönnuð börnum. 02.15 The Skulls 3 Bönnuð börnum. 04.00 X-2: X-Men United Bönnuð börnum. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þú hefðir gott af ákveðnu jafnvægi i lífi þínu. Ef þér finnst sem lifiö sé yfirþyrmandi skaltu hvíla þig öt- lítið. Farðu í göngutúr og leyfðu huganum að reika á góðan stað. ©Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú hefur kraftinn með þér núna og getur því kom- ist á næsta stig í lífi þínu. Ráðfærðu þig við heilann og hjartaö áður en þú heldur áfram. Kl. 20.25 Á ókunnri strönd RÚV Lýtalæknir í fiskimannaþorpi Á ðkunnri strönd (Distant Shores) er breskur myndaflokkur um lýtalækni sem söðlar um og gerist heimílislæknir í fiskimannaþorpi til að bjarga hjóna- bandi sínu. Hildasay er eyja undan strönd Englands að norðaustanverðu. Þar eru hvítar strendur og hreint loft og eyjan því kjörinn staður til að flýja til með fjölskyldu sína ef menn vilja forðast stórborgarysinn. Og það gerði lýtalækn- irinn Bill Shore í fyrri seríunni. Þá gekk á ýmsu hjá fjölskyldunni og nú fáum við að sjá framhaldið. Meðal leikenda eru Þeter Davison, Samantha Bond, Tristan Gemmill og Emma Fildes. 20.05 í sjöunda himni Stöö 2 Ekkert stress í beinni méð Hemma Það verður nóg um að vera í skemmtiþætti Hemma Gunn. Höröur Torfason flytur lagið Takk af nýrri plötu sem gefin er út til styrktar MND-sjúklingum og Guðjón Sig- urðsson, formaður MND, segir frá sjúkdómnum og afleiðingum hans. Baggalútur mun frumflytja lagið Brostu, sem þeir sömdu í tilefni af Degi rauða nefsins og Stefán Ingi Stefánsson, fram- kvæmdastjóri UNICEF, útskýrir nánar Dag rauða nefsins sem miðar að því að safna fleiri heimsforeldrum. Guð- rún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrum alþingismaður, mætir ásamt Tönju Líf Traustadóttur, 8 ára leikkonu, sem hefur vakið gífurlega athygli fyrir leik sinn i Sitji guðs englar.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.